Litháar saka Hvítrússa um að senda flóttamenn yfir landamærin
PressanÞað sem af er ári hafa um 160 manns, aðallega Írakar, komið til Litháens frá Hvíta-Rússlandi. Þetta eru þrisvar sinnum fleiri en komu allt síðasta ár. Agne Bilotaite, innanríkisráðherra Litháen, segir að þessi flóttamannastraumur geti ekki verið nein tilviljun og segir að Hvítrússar sendi flóttamennina til Litháen til að reyna að raska jafnvæginu í landinu. Samband Lesa meira
Segja að varnir ytri landamæra ESB séu víðs fjarri því að vera nægilega góðar
PressanLandamærastofnun ESB, Frontex, stendur sig ekki nærri því nógu vel í að verja ytri landamæra sambandsins. Þetta segja endurskoðendur ESB sem fylgjast með frammistöðu stofnana ESB og hvernig fjármagni er varið. Segja endurskoðendurnir að þrátt fyrir að oft sé rætt um að straumur flóttamanna og ólöglegra innflytjenda til Evrópu auk alþjóðlegrar glæpastarfsemi sé eitt stærsta vandamál sambandsins Lesa meira
„Heimsfaraldursflóttamenn“ streyma að landamærum Bandaríkjanna
Pressan„Heimsfaraldursflóttamenn“ streyma nú að bandarísku landamærunum í von um að komast inn í fyrirheitna landið. Margir þeirra eru frá Suður-Ameríku en einnig koma sumir alla leið frá Indlandi. Fólkið er að flýja bágt efnahagsástand og slæm lífsskilyrði í heimalöndum sínum en þau hafa farið mjög versnandi vegna heimsfaraldursins. Við landamæri Mexíkó og Bandaríkjanna hefur yfirleitt Lesa meira
Vaxandi flóttamannastraumur til Evrópu
PressanÞegar heimsfaraldurinn skall á fyrir rúmu ári snarfækkaði flóttafólki og förufólki sem kom til aðildarríkja ESB. Á síðasta ári voru hælisleitendur 33% færri en árið á undan. Fjöldi þeirra sem fór ólöglega yfir ytri landamæri sambandsins var sá lægsti í sex ár. En nú sýna tölur frá Frontex, landamærastofnun ESB, að nú sé vaxandi straumur hælisleitenda Lesa meira
17 ára stúlka lifði þriggja vikna hrakningar á hafi úti af
PressanÍ þrjár vikur rak Aicha, 17 ára stúlku frá Fílabeinsströndinni, um í báti án þess að hafa vatn eða mat. Auk hennar lifðu tveir aðrir hrakningarnar af en 56 létust. Fólkið hafi reynt að komast frá Afríku til Kanaríeyja. Það var áhöfn þyrlu frá spænska flughernum sem fann bátinn í síðustu viku. Fjöldi líka var um Lesa meira
Ný útlendingalög gjörbreyta nálgun Svía á málefnum flóttamanna
PressanSvíar hafa árum saman dregið upp þá mynd af sér sem þjóð að þar sé um hjartahlýja og vinsamlega þjóð að ræða sem taki á móti mörgum flóttamönnum. En nú verður breyting á þessari mynd Svía af sjálfum sér því ný og hörð útlendingalöggjöf er í meðferð hjá þinginu. Ef hún verður að lögum verður erfiðara fyrir Lesa meira
Svíar í diplómatískri klemmu í Hvíta-Rússlandi
PressanÓhætt er að segja að Svíar séu í diplómatískri klemmu eftir að tveir Hvít-Rússar leituðu skjóls í sænska sendiráðinu í Hvíta-Rússlandi. Það var þann 11. september sem Vitaly Kuznechiki og Vadislav Kuznechiki klifruðu yfir girðinguna við sendiráði í Minsk í þeirri von að þeir gætu fengið pólitískt hæli í Svíþjóð og þannig sloppið undan lögreglunni sem er þekkt fyrir að taka engum vettlingatökum á Lesa meira
„Ef Evrópa heldur að innflytjendur séu vandamál núna – bíðið þar til eftir 20 ár“
PressanÞað er vel þekkt að fólk reyni að komast til Vesturlanda í von um betra líf. Það eru yfirleitt pólitískar eða efnahagslegar ástæður sem hrekja fólkið að heiman í leit að betra lífi. En nú eru loftmengun og loftslagsbreytingar einnig að verða stór orsök fyrir því að fólk flytur sig um set. The Guardian skýrir frá þessu. „Tengslin á milli Lesa meira
Tæpur þriðjungur hælisleitenda hefur fengið vernd hér á landi síðustu fimm ár
FréttirFrá árinu 2016 til septemberloka 2020 sóttu 4.410 um alþjóðlega vernd hér á landi. Á þessu tímabili var 1.352 einstaklingum veitt vernd, viðbótarvernd og dvalarleyfi af mannúðarástæðum. Þetta er 31% af heildarfjölda umsækjenda. Morgunblaðið skýrir frá þessu í dag. Fram kemur að hlutfallið hafi verið breytilegt á milli ára því miklar breytingar hafi orðið á Lesa meira
Tæplega 300 hælisleitendur hafa látist við að reyna að komast yfir Ermarsund frá 1999
PressanFrá 1999 hafa tæplega 300 hælisleitendur látist við að reyna að komast yfir Ermarsund frá meginlandi Evrópu til Bretlandseyja. Þar af eru 36 börn. Þetta kemur fram í nýrri rannsókn sem er jafnframt sú fyrsta sem er gerð um þetta. The Guardian skýrir frá. Fram kemur að það sé The Institute of Race Relations sem standi að baki rannsókninni. Í henni er farið ítarlega yfir mál Lesa meira