fbpx
Sunnudagur 22.desember 2024

Flóttamenn

Sáu „óvenjulegan lit“ við árbakkann – Brá mjög í brún þegar þeir sáu hvað þetta var

Sáu „óvenjulegan lit“ við árbakkann – Brá mjög í brún þegar þeir sáu hvað þetta var

Pressan
17.09.2021

Bandarískir landamæraverðir voru á þriðjudaginn við eftirlit við Rio Grande nærri bænum Eagle Pass en hann er við landamæri Bandaríkjanna og Mexíkó. Þeir sigldu eftir Rio Grande og skyndilega sáu þeir „óvenjulegan lit“ á árbakkanum og fóru að sjálfsögðu nær til að kanna málið. Þeim brá mjög í brún þegar þeir komu nær og sáu að tvö lítil börn voru þar. Þau höfðu Lesa meira

Illa gengur að koma afgönskum flóttamönnum hingað til lands

Illa gengur að koma afgönskum flóttamönnum hingað til lands

Eyjan
14.09.2021

Í síðasta mánuði tilkynnti ríkisstjórnin að tekið yrði við allt að 120 afgönskum flóttamönnum. Það gengur illa að koma þeim hingað til lands og er ástæðan fyrir því skortur á flugferðum frá Kabúl en þær eru af skornum skammti eftir brotthvarf erlenda herliðsins frá landinu. Fréttablaðið skýrir frá þessu í dag. Fram kemur að neyðarflug erlendra ríkisstjórna Lesa meira

Grikkir biðja ESB um stuðning til að verjast ágangi afganskra flóttamanna

Grikkir biðja ESB um stuðning til að verjast ágangi afganskra flóttamanna

Pressan
13.09.2021

Gríska ríkisstjórnin segir að ESB eigi að taka þátt í kostnaði við gæslu á landamærum Grikklands við Tyrkland en Grikkir óttast mikinn straum afganskra flóttamanna að landamærunum. Nýlega var lokið við uppsetningu 27 kílómetra langrar girðingar til viðbótar við 13 kílómetra girðingu sem var fyrir á landamærunum. Gaddavír er efst á girðingunni og rafrænn búnaður Lesa meira

Bretar veita afgönsku flóttafólki góða aðstoð og hraða henni

Bretar veita afgönsku flóttafólki góða aðstoð og hraða henni

Pressan
10.09.2021

Bresk stjórnvöld hafa ákveðið að veita Afgönum, sem störfuðu með breska herliðinu í Afganistan, varanlegt dvalarleyfi. Í upphafi var ætlunin að veita þeim fimm ára dvalarleyfi en nú hefur verið ákveðið að einn liður af aðgerðinni „Aðgerð verið hjartanlega velkomin“ verði að eyða óvissu um framtíð Afgananna og veita þeim varanlegt dvalarleyfi. „Með því að Lesa meira

Ný skýrsla – Hryllingur bíður Sýrlendinga sem eru sendir heim

Ný skýrsla – Hryllingur bíður Sýrlendinga sem eru sendir heim

Pressan
07.09.2021

Samkvæmt því sem kemur fram í nýrri skýrslu frá Amnesty International þá eru þeir Sýrlendingar sem eru sendir heim frá ríkjum þar sem þeir hafa leitað skjóls eða snúa aftur af sjálfsdáðum ekki öruggir eftir heimkomuna. Konur, börn og karlar eiga á hættu að vera handtekin, pyntuð og nauðgað af öryggissveitum stjórnarinnar. Í skýrslunni, sem heitir „You‘re going to your death“, kemur Lesa meira

Ný holskefla flóttamanna mun reyna að komast til Evrópu – Grikkir undirbúa sig

Ný holskefla flóttamanna mun reyna að komast til Evrópu – Grikkir undirbúa sig

Pressan
26.08.2021

Reiknað er með að mörg þúsund afganskir flóttamenn munu leita í átt til Evrópu á flótta sínum undan Talibönum sem nú hafa tekið völdin í Afganistan. 2015 og 2016 reyndi ein milljón sýrlenskra flóttamanna að komast yfir Miðjarðarhaf til Evrópu. Þá voru aðildarríki ESB ekki undir slíkan flóttamannastraum búin og neyddist ESB til að gera umdeildan samning Lesa meira

Búa sig undir komu afganskra flóttamanna hingað til lands

Búa sig undir komu afganskra flóttamanna hingað til lands

Eyjan
18.08.2021

Ásmundur Einar Daðason, félagsmálaráðherra, kallaði flóttamannanefnd á fund í gær til að meta stöðuna vegna valdatöku Talibana í Afganistan og hvernig taka megi á móti flóttafólki þaðan. Fréttablaðið skýrir frá þessu. „Við viljum að Ísland sýni ábyrgð gagnvart afgönsku þjóðinni, nú þegar flóttamannastraumurinn frá Kabúl er brostinn á,“ er haft eftir Ásmundi sem sagðist vænta tillagna frá Lesa meira

Hollendingar og Þjóðverjar hætta að senda Afgana heim

Hollendingar og Þjóðverjar hætta að senda Afgana heim

Pressan
12.08.2021

Hollensk og þýsk stjórnvöld hafa ákveðið að hætta að senda afganska hælisleitendur heim til Afganistan. Þetta er algjör stefnubreyting frá því í síðustu viku en þá sendu Danmörk, Holland, Þýskaland og þrjú önnur ríki ákall til Framkvæmdastjórnar ESB um að halda í samning við Afganistan um heimsendingu hælisleitenda. En staðan hefur breyst hratt til hins Lesa meira

Aukinn straumur afganskra flóttamanna til Tyrklands – Getur haft áhrif í Evrópu

Aukinn straumur afganskra flóttamanna til Tyrklands – Getur haft áhrif í Evrópu

Pressan
09.08.2021

Allt frá því að brottflutningur bandarískra hermanna frá Afganistan hófst hafa sífellt fleiri afganskir flóttamenn komið til Tyrklands. Þeir bætast við um, 3,5 milljónir sýrlenskra flóttamanna sem eru þar fyrir. Á endanum getur þetta haft aukinn þrýsting á ytri landamæri ESB í för með sér. Árum saman hefur verið stöðugur straumur afganskra flóttamanna og innflytjenda Lesa meira

Gruna Lukasjenko um græsku

Gruna Lukasjenko um græsku

Pressan
17.07.2021

Grunur leikur á að hinn umdeildi og óvinsæli einræðisherra í Hvíta-Rússlandi, Aleksandr Lukasjenko, hafi fundið nýtt vopn sem hann beitir gegn nágrannaríkjum, sem eru í ESB, sem beita stjórn hans refsiaðgerðum. Þetta vopn er eiturlyf og flóttamenn. Grunur leikur á að Lukasjenko láti flytja flóttamenn frá Miðausturlöndum til Hvíta-Rússlands með það að markmiði að senda þá áfram til nágrannaríkjanna. Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af