fbpx
Sunnudagur 22.desember 2024

Flóttamenn

Norðurkóreskur flóttamaður fannst eftir eitt ár – Lá látin í vetrarfatnaði heima hjá sér

Norðurkóreskur flóttamaður fannst eftir eitt ár – Lá látin í vetrarfatnaði heima hjá sér

Pressan
27.10.2022

Nýlega fannst lík 49 ára norðurkóreskrar konu á heimili hennar í Seoul í Suður-Kóreu. Þar hafði hún búið síðan 2002 þegar henni tókst að flýja frá Norður-Kóreu. Líkið var mjög rotið og var í vetrarfatnaði. Út frá klæðnaðinum telur lögreglan að konan hafi verið látin í eitt ár. Independent skýrir frá þessu. Konunni hafði tekist vel upp við Lesa meira

Ísrael undirbýr móttöku tugþúsunda rússneskra flóttamanna

Ísrael undirbýr móttöku tugþúsunda rússneskra flóttamanna

Fréttir
03.10.2022

Yair Lapid, forsætisráðherra Ísraels, segir að landið undirbúi sig nú undir að taka á móti tugum þúsunda rússneskra flóttamanna sem hafa flúið land vegna stríðsins í Úkraínu og herkvaðningar. Hvítrússneski miðillinn Nexta skýrir frá þessu. Nú þegar býr um ein milljón Rússa í Ísrael en þar er mjög opin innflytjendastefna gagnvart gyðingum og fólki af gyðingaættum.

Segir að Pútín muni hugsanlega reyna að lauma útsendurum sínum til Evrópu

Segir að Pútín muni hugsanlega reyna að lauma útsendurum sínum til Evrópu

Fréttir
27.09.2022

Mikill fólksstraumur er nú frá Rússlandi í kjölfar tilkynningar Vladímír Pútíns, forseta, í síðustu viku um herkvaðningu 300.000 manna. Leiðtogar Evrópuríkja ræða nú hvort veita eigi landflótta Rússum hæli ef þeir eiga fangelsisvist yfir höfði sér fyrir að neita að gegna herþjónustu. Christoph de Vries, öryggissérfræðingur, varar hins vegar Evrópuríki við að sögn The Guardian. Hann segir Lesa meira

Fundu 38 flóttamenn sem voru fastir á hólma í ánni Evros dögum saman

Fundu 38 flóttamenn sem voru fastir á hólma í ánni Evros dögum saman

Pressan
16.08.2022

Gríska lögreglan skýrði frá því í gær að hún hefði fundið 38 flóttamenn nærri hólma í ánni Evros sem rennur á milli Tyrklands og Grikklands. Talið er að flóttamennirnir séu frá Sýrlandi. Börn eru þeirra á meðal. Talið er að fólkið hafi verið fast á hólmanum dögum saman. Grískir fjölmiðlar og góðgerðasamtök segja að eitt látið barn hafi verið Lesa meira

ESB ætlar að breyta reglum um móttöku hælisleitenda

ESB ætlar að breyta reglum um móttöku hælisleitenda

Eyjan
04.12.2021

Framkvæmdastjórn ESB leggur til að aðildarríki ESB fái lengri tíma, en nú er miðað við, til að skrá umsóknir hælisleitenda og á meðan á því ferli stendur megi halda hælisleitendum í sérstökum búðum. Þetta eru viðbrögð Framkvæmdastjórnarinnar við miklum straumi flóttamanna frá Hvíta-Rússlandi en Pólland og Litháen hafa mánuðum saman þrýst á um endurbætur á Lesa meira

Íbúar ósáttir við að flóttamenn með afbrotaferil verði hýstir í bænum – Dæmdir morðingjar þeirra á meðal

Íbúar ósáttir við að flóttamenn með afbrotaferil verði hýstir í bænum – Dæmdir morðingjar þeirra á meðal

Pressan
05.11.2021

Í bænum Sandvad, sem er nærri Vejle á Jótlandi í Danmörku, búa aðeins um 200 manns. Þar er miðstöð fyrir flóttamenn og fljótlega flytja 13 flóttamenn þangað. Bæjarbúar hafa vitað af þessum um hríð og hafa spurt sjálfa sig og aðra hverjir það væru sem flytja inn í flóttamannamiðstöðina. Í september sagði Tina Lundgaard, svæðisstjóri Rauða krossins, að það Lesa meira

Búast við sextíu Afgönum til landsins á næstunni

Búast við sextíu Afgönum til landsins á næstunni

Fréttir
29.10.2021

Samningur hefur verið gerður á milli Félagsmálaráðuneytisins og Rauða krossins um að Rauði krossinn muni aðstoða þá Afgani, sem búa hér á landi, við að fá fjölskyldu sína til landsins. Ráðuneytið mun fjármagna stöðugildi þeirra sem munu aðstoða við útfyllingu umsókna um fjölskyldusameininga en það er talsvert flókið ferli. Fréttablaðið skýrir frá þessu í dag. Lesa meira

Frakkar krefja Breta um greiðslu fyrir að stöðva ferðir förufólks yfir Ermarsund

Frakkar krefja Breta um greiðslu fyrir að stöðva ferðir förufólks yfir Ermarsund

Pressan
13.10.2021

Franska innanríkisráðuneytið lagði um helgina áherslu á nauðsyn þess að Bretland og ESB semji á nýjan leik um mál er varða straum förufólks yfir Ermarsund til Bretlands. Bretar halda því fram að Frakkar geri of lítið til að stöðva för förufólks en Frakkar segja að Bretar leggi ekki nóg af mörkum til verkefnisins. Það hefur lengi verið Lesa meira

Skiptar skoðanir um komu 3 kvenna og 14 barna til Danmerkur í nótt

Skiptar skoðanir um komu 3 kvenna og 14 barna til Danmerkur í nótt

Pressan
07.10.2021

Um klukkan þrjú í nótt lenti Boeing 737 leiguflugvél á herflugvellinum Karup á Jótlandi. Um borð voru 3 danskar konur og 14 börn þeirra. Fólkið var að koma úr flóttamannabúðum í Sýrlandi. Skiptar skoðanir eru í Danmörku um heimflutning mæðranna en flestir eru sammála um að flytja hafi átt börnin heim. Konurnar eru allar danskir ríkisborgarar en ekki Lesa meira

ESB ætlar að herða reglur um vegabréfsáritanir fyrir Hvít-Rússa

ESB ætlar að herða reglur um vegabréfsáritanir fyrir Hvít-Rússa

Pressan
30.09.2021

Ylva Johansson, sem fer með innri málefni ESB hjá Framkvæmdastjórn sambandsins, sagði í gær að ESB hyggist herða reglur um vegabréfsáritanir fyrir Hvít-Rússa. Þetta eru viðbrögð við stefnu Hvít-Rússa í málefnum innflytjenda og flóttamanna. ESB hyggst einnig herða aðgerðir gegn mansali. ESB telur að Hvít-Rússar reyni nú að raska jafnvægi innan ESB með því að senda flóttamenn Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af