fbpx
Sunnudagur 19.janúar 2025

flóttamannabúðir

Danska ríkisstjórnin ætlar að flytja konur og börn heim úr flóttamannabúðum í Sýrlandi – „Auðvirðilegt“

Danska ríkisstjórnin ætlar að flytja konur og börn heim úr flóttamannabúðum í Sýrlandi – „Auðvirðilegt“

Pressan
19.05.2021

Í gærkvöldi tilkynnti danska ríkisstjórnin, sem er minnihlutastjórn jafnaðarmanna, að hún ætli að flytja 19 börn, sem tengjast Danmörku, heim úr flóttamannabúðum í Sýrlandi og einnig 3 konur, sem eru mæður 14 barna. Konurnar verða síðan sóttar til saka í Danmörku fyrir þátttöku sína í borgarastyrjöldinni í Sýrlandi aðild að hryðjuverkasamtökum. Hægriflokkarnir eru vægast sagt Lesa meira

Segja að blýmengun sé í flóttamannabúðum á Lesbos

Segja að blýmengun sé í flóttamannabúðum á Lesbos

Pressan
06.02.2021

Human Rights Watch samtökin vilja að grísk stjórnvöld opinberi upplýsingar um tilraunir sem voru gerðar á svæði, þar sem flóttamannabúðir eru núna, á eyjunni Lesbos. Telja samtökin hugsanlegt að mikil heilsufarshætta sé fyrir flóttamenn að dvelja í búðunum því mikil blýmengun sé þar. Einnig sé starfsfólk í búðunum í hættu. Samkvæmt frétt The Guardian hafa samtökin því hvatt grísk stjórnvöld til að Lesa meira

Moria-flóttamannabúðirnar brenna – Öfgahægrimenn og lögreglan meina fólki að flýja eldinn

Moria-flóttamannabúðirnar brenna – Öfgahægrimenn og lögreglan meina fólki að flýja eldinn

Pressan
09.09.2020

Gríska dagblaðið Lesvos Post skýrði frá því í nótt að eldar loguðu á mörgum stöðum á eyjunni Lesvos (einnig þekkt sem Lesbos), sem er grísk, og að eldur væri kominn upp í Moria-flóttamannabúðunum. Einnig var skýrt frá því að skotum hefði verið hleypt af í búðunum og að þar væru uppþot. Eldar loga enn í Lesa meira

Byssum beint að höfðum flóttamanna og bráðnu plasti hellt yfir þá – Myndband

Byssum beint að höfðum flóttamanna og bráðnu plasti hellt yfir þá – Myndband

Pressan
04.03.2019

Flóttamaður liggur á maganum bundinn á höndum og fótum. Gólfflísarnar eru blóðugar, andlitið er afskræmt. Fyrir aftan manninn stendur óþekktur maður og miðar svartri skammbyssu á hann. Þetta er ekki skáldskapur heldur það sem sést á myndum, sem voru teknar í Líbíu, af meðferð sem flóttamenn sæta þar í landi. Breska sjónvarpsstöðin Channel 4 fjallaði Lesa meira

Hryllingur á flóttamannaeyju

Hryllingur á flóttamannaeyju

Pressan
03.12.2018

Í litla Kyrrahafsríkinu Nauru starfrækja Ástralir umdeildar flóttamannabúðir. Þeir greiða heimamönnum fyrir að hafa flóttamannabúðirnar en þangað eru fluttir flóttamenn sem vilja komast til Ástralíu. Lengi hefur verið rætt um að í flóttamannabúðunum séu mannréttindi fólks fótum troðin og að ástandið sé hreint út sagt hörmulegt. Í nýrri skýrslu frá samtökunum Læknar án landamæra kemur Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af