Danska ríkisstjórnin ætlar að flytja konur og börn heim úr flóttamannabúðum í Sýrlandi – „Auðvirðilegt“
PressanÍ gærkvöldi tilkynnti danska ríkisstjórnin, sem er minnihlutastjórn jafnaðarmanna, að hún ætli að flytja 19 börn, sem tengjast Danmörku, heim úr flóttamannabúðum í Sýrlandi og einnig 3 konur, sem eru mæður 14 barna. Konurnar verða síðan sóttar til saka í Danmörku fyrir þátttöku sína í borgarastyrjöldinni í Sýrlandi aðild að hryðjuverkasamtökum. Hægriflokkarnir eru vægast sagt Lesa meira
Segja að blýmengun sé í flóttamannabúðum á Lesbos
PressanHuman Rights Watch samtökin vilja að grísk stjórnvöld opinberi upplýsingar um tilraunir sem voru gerðar á svæði, þar sem flóttamannabúðir eru núna, á eyjunni Lesbos. Telja samtökin hugsanlegt að mikil heilsufarshætta sé fyrir flóttamenn að dvelja í búðunum því mikil blýmengun sé þar. Einnig sé starfsfólk í búðunum í hættu. Samkvæmt frétt The Guardian hafa samtökin því hvatt grísk stjórnvöld til að Lesa meira
Moria-flóttamannabúðirnar brenna – Öfgahægrimenn og lögreglan meina fólki að flýja eldinn
PressanGríska dagblaðið Lesvos Post skýrði frá því í nótt að eldar loguðu á mörgum stöðum á eyjunni Lesvos (einnig þekkt sem Lesbos), sem er grísk, og að eldur væri kominn upp í Moria-flóttamannabúðunum. Einnig var skýrt frá því að skotum hefði verið hleypt af í búðunum og að þar væru uppþot. Eldar loga enn í Lesa meira
Byssum beint að höfðum flóttamanna og bráðnu plasti hellt yfir þá – Myndband
PressanFlóttamaður liggur á maganum bundinn á höndum og fótum. Gólfflísarnar eru blóðugar, andlitið er afskræmt. Fyrir aftan manninn stendur óþekktur maður og miðar svartri skammbyssu á hann. Þetta er ekki skáldskapur heldur það sem sést á myndum, sem voru teknar í Líbíu, af meðferð sem flóttamenn sæta þar í landi. Breska sjónvarpsstöðin Channel 4 fjallaði Lesa meira
Hryllingur á flóttamannaeyju
PressanÍ litla Kyrrahafsríkinu Nauru starfrækja Ástralir umdeildar flóttamannabúðir. Þeir greiða heimamönnum fyrir að hafa flóttamannabúðirnar en þangað eru fluttir flóttamenn sem vilja komast til Ástralíu. Lengi hefur verið rætt um að í flóttamannabúðunum séu mannréttindi fólks fótum troðin og að ástandið sé hreint út sagt hörmulegt. Í nýrri skýrslu frá samtökunum Læknar án landamæra kemur Lesa meira