fbpx
Þriðjudagur 21.janúar 2025

Flöskuskeyti

Vignir fann flöskuskeyti í Noregi – Komst að skemmtilegri tilviljun

Vignir fann flöskuskeyti í Noregi – Komst að skemmtilegri tilviljun

01.05.2018

Á laugardaginn síðasta var Vignir Arnarsson, sem er búsettur í Farstad í Noregi, ásamt fjölskyldu sinni að hreinsa rusl á lítilli eyju þegar þau fundu flöskuskeyti. Þegar flaskan var opnuð og miðinn lesinn kom í ljós að flöskuskeytið var frá Íslandi, en það var sent af stað 7. ágúst 2016. Á miðanum stendur: „Halló við Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af