fbpx
Sunnudagur 05.janúar 2025

Flórída

Þrír vinir myrtir í veiðiferð – Þetta var „slátrun“

Þrír vinir myrtir í veiðiferð – Þetta var „slátrun“

Pressan
20.07.2020

Þrír vinir voru myrtir á föstudagskvöldið þar sem þeir höfðu hist til að veiða að næturlagi við vatn í Flórída. Faðir eins þeirra fann þá en sonur hans náði að hringja í hann áður en hann lést. Lögreglustjórinn segir að um „slátrun“ hafi verið að ræða. Lögreglan telur að fleiri en einn hafi verið að Lesa meira

Voru langt komnir með undirbúning hins fullkomna bankaráns – Þá gerðist svolítið óvænt

Voru langt komnir með undirbúning hins fullkomna bankaráns – Þá gerðist svolítið óvænt

Pressan
31.01.2019

Duglegir og hugvitssamir afbrotamenn tóku sig til fyrir nokkru og byrjuðu að grafa göng sem áttu að liggja inn í banka í Pembroke Pines verslunarmiðstöðinni í Flórída. Vandað var til verka og fóru gangnagerðarmenn leynilega með verkefnið enda mikið til vinnandi að ekki kæmist upp um þá. En óvæntur atburður við inngang verslunarmiðstöðvarinnar kom upp Lesa meira

Ný vonarstjarna Demókrata vann óvæntan sigur í Flórída

Ný vonarstjarna Demókrata vann óvæntan sigur í Flórída

Eyjan
01.09.2018

Ný stjarna er að rísa innan Demókrataflokkins í Bandaríkjunum, hinn tæplega fertugi Andrew Gillum sem býður sig fram til ríkisstjóraembættis í Flórída nú í haust. Vinsældir Gillum, sem ólst upp í mikilli fátækt, eru miklar og margir sjá framtíðarforseta í honum. Donald Trump finnst sér ógnað og hefur þegar gagnrýnt Gillum á sinn einstaka máta. Ólst upp í fátækt Andrew D. Gillum Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af