fbpx
Sunnudagur 05.janúar 2025

Flórída

Leystu rúmlega 20 ára gamlar morðgátur – Þrjár konur voru myrtar

Leystu rúmlega 20 ára gamlar morðgátur – Þrjár konur voru myrtar

Pressan
07.09.2021

Lögreglan í Flórída leysti nýlega þrjú rúmlega 20 ára gömul morðmál. Morðinginn er látinn en hann fórst í flugslysi árið 2005. Hann hét Roberto Fernandes og telur lögreglan að konurnar þrjár hafi ekki verið einu fórnarlömb hans, hann hafi verið nokkuð afkastamikill raðmorðingi. Sky News segir að eitt fórnarlamba hans hafi verið Kimberly Dietz–Livesey en lík hennar fannst í tösku í vegkanti nærri Fort Lauderdale í Lesa meira

Er Flórída næsta hamfarasvæði heimsins?

Er Flórída næsta hamfarasvæði heimsins?

Pressan
01.07.2021

Á örfáum sekúndum hrundi Champlain Towers South á Miami Beach þann 24. júní síðastliðinn. Nú hafa á annan tug líka fundist í rústunum en óttast er að dánartalan sé mun hærri  en um 150 íbúa var saknað eftir að húsið hrundi. Það mun taka langan tíma að grafa í gegnum rústirnar og fjarlægja þær en rannsókn á orsökum hrunsins geta tekið enn lengri Lesa meira

21 árs kona hvarf á leið til vinnu – Síðan byrjuðu dularfull skilaboð að berast úr farsíma hennar

21 árs kona hvarf á leið til vinnu – Síðan byrjuðu dularfull skilaboð að berast úr farsíma hennar

Pressan
12.05.2021

Þann 2. ágúst 2017 fór Savannah Gold, 21 árs, frá heimili sínu í Jacksonville í Flórdía til vinnu á veitingastaðnum þar sem hún starfaði. Hún var búin að klæða sig í vinnufötin, svartar buxur og skó og hvítan kokkajakka. En hún skilaði sér aldrei til vinnu. Vinnufélagar hennar hjá Bonefish Grill tóku auðvitað eftir því að hún mætti ekki til vinnu og höfðu samband Lesa meira

Yfirvöld í Flórída banna ýmsar tegundir dýra – Eðlur og kyrkislöngur á bannlistanum

Yfirvöld í Flórída banna ýmsar tegundir dýra – Eðlur og kyrkislöngur á bannlistanum

Pressan
27.03.2021

Yfirvöld í Flórída hafa ákveðið að banna ýmsar tegundir villtra dýra, sem fólk hefur lengi haft sem gæludýr. Bannið nær til dýra sem ekki eiga náttúruleg heimkynni í Flórída. Meðal þeirra dýra sem lenda á bannlistanum eru ýmsar eðlutegundir og kyrkislöngur. Bannið nær til ræktunar og sölu á dýrum sem lenda á listanum en 16 Lesa meira

Náinn vinur Melania Trump segir breytinga að vænta hjá henni

Náinn vinur Melania Trump segir breytinga að vænta hjá henni

Pressan
29.01.2021

Nú er Jill Biden forsetafrú í Bandaríkjunum og Melania Trump er flutt til Flórída með eiginmanni sínum, Donald Trump. Nú gæti orðið bið á því að Melania láti sjá sig í sviðsljósinu á nýjan leik. Þetta sagði R. Couri Hay, rithöfundur og náinn vinur Melania, í samtali við The Times. Hann sagði að hún muni nú draga sig í hlé, að minnsta kosti um stundarsakir. „Melania hverfur. Það verða engar Lesa meira

Segja að Melania sé ekki í neinum vafa – Vill komast heim

Segja að Melania sé ekki í neinum vafa – Vill komast heim

Pressan
14.12.2020

Á meðan Donald Trump, Bandaríkjaforseti, berst með kjafti og klóm fyrir að geta setið áfram á forsetastól í Hvíta húsinu næstu fjögur árin er hugur Melania, eiginkonu hans, allt annars staðar að sögn. Hún er sögð vera á fullu að undirbúa flutning úr Hvíta húsinu. Út á við stendur hún þétt við hlið eiginmannsins en samkvæmt því Lesa meira

Báru kennsl á líkið eftir 35 ár – Beltissylgja var lykillinn

Báru kennsl á líkið eftir 35 ár – Beltissylgja var lykillinn

Pressan
21.10.2020

Þann 23. janúar 1985 fannst karlmannslík í Pensacola í Flórída. Ekki tókst að bera kennsl á líkið þá og raunar tókst það ekki fyrr en nýlega. Það var beltissylgja, sem var á belti sem var á líkinu, sem varð til að leysa málið því ættingi hins látna bar kennsl á hana. Maðurinn hét William Ernest Thompson og Lesa meira

Fjárframlög Michael Bloomberg gætu ráðið úrslitum forsetakosninganna í Flórída

Fjárframlög Michael Bloomberg gætu ráðið úrslitum forsetakosninganna í Flórída

Pressan
20.09.2020

Michael Bloomberg gerði skammvinna og misheppnaða tilraun til að verða forsetaframbjóðandi Demókrata fyrr á árinu. En þrátt fyrir að hafa ekki gengið vel í forkosningunum hefur hann ekki snúið baki við flokknum og nýlega tilkynnti hann að hann ætli að láta 100 milljónir dollara af hendi rakna til stuðnings kosningabaráttu Joe Biden í Flórída. Þetta gæti orðið til þess að Lesa meira

Nýtt úrræði í baráttunni við mýflugur – Vara við „Jurrassic Park tilraun“

Nýtt úrræði í baráttunni við mýflugur – Vara við „Jurrassic Park tilraun“

Pressan
31.08.2020

Yfirvöld í Flórída hafa veitt heimild til að 750 milljónum erfðabreyttra mýflugna verði sleppt lausum í ríkinu. Markmiðið með þessu er að draga úr fjölda mýflugna sem bera sjúkdóma á borð við zikaveiruna og beinbrunasótt með sér. BBC skýrir frá þessu. Segir miðillinn að umhverfisverndarsamtök séu allt annað en sátt við þetta. Þau vara við ófyrirséðum afleiðingum á Lesa meira

Lítill drengur fannst berfættur á götu úti – Óttast að móðurinni hafi verið rænt

Lítill drengur fannst berfættur á götu úti – Óttast að móðurinni hafi verið rænt

Pressan
11.08.2020

Þann 26. júlí fannst Kamdyn Cavett Arnold, tveggja ára, aleinn og berfættur á bílastæði í Miramar í Flórída. Hann var aðeins í stuttermabol og með bleiu. Móðir hans var hvergi nærri og hefur ekki fundist síðan Kamdy fannst. Hún heitir Leila Cavett og er 21 árs. Fjölskylda hennar óttast að henni hafi verið rænt. WTVJ skýrir frá þessu. Faðir hennar, Curtis Cavett, sagði í samtali við WTVJ að hann óttist Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af