fbpx
Þriðjudagur 14.janúar 2025

Flórída

Hafa eignast þrjú börn á sama deginum

Hafa eignast þrjú börn á sama deginum

Fókus
14.09.2023

Þann 3. september síðastliðinn eignuðust hjónin Jeremy og Sauhry Turner sem eru búsett í borginni Ocala í Flórída í Bandaríkjunum dóttur. Það væri kannski ekki í frásögur færandi nema hvað að þetta er í þriðja sinn á síðastliðnum fjórum árum sem að hjónin eignast dóttur 3. september. Faðirinn Jeremy segist vera hamingjusamasti faðirinn í Ocala Lesa meira

Rasistamorðinginn í Flórída var merktur ríki sem er ekki til

Rasistamorðinginn í Flórída var merktur ríki sem er ekki til

Pressan
29.08.2023

Hvítur maður sem myrti þrjár svartar manneskjur, í verslun í borginni Jacksonville í Flórída-ríki í Bandaríkjunum, um liðna helgi var með merki hers Ródesíu utan á sér. Aðilar sem starfa við löggæslu í Bandaríkjunum segja að fleiri menn, eins og þessi umræddi árásarmaður, sem trúa á yfirburði hvíta kynstofnsins og hafa framið árásir af rasískum Lesa meira

Holdsveiki lifir ágætu lífi í Flórída

Holdsveiki lifir ágætu lífi í Flórída

Pressan
06.08.2023

Heilsuvefur CNN greinir frá því að nýlega hafi 54 ára gamall landslagsarkitekt komið á húðlæknastofu í Orlando í Flórída-ríki í Bandaríkjunum. Um var að ræða karlmann sem var með flekkótt útbrot á húðinni sem ollu honum nokkrum sársauka. Húðlæknirinn Rajiv Nathoo tók fimm til sex vefjasýni. Útbrotin voru að breiðast út frá útlimum mannins í Lesa meira

Disney harðneitar því að fyrirtækið kynlífsvæði börn

Disney harðneitar því að fyrirtækið kynlífsvæði börn

Fréttir
13.07.2023

CNN greindi frá því fyrr í dag að forstjóri Disney, Bob Iger, hafni alfarið fullyrðingum þeirra sem halla sér hvað lengst til hægri í bandarískum stjórnmálum um að fyrirtækið hafi staðið fyrir framleiðslu á kvikmyndum og sjónvarpsþáttum sem innihaldi óviðeigandi, kynferðislegt efni. Hann segir hugmyndir um að Disney sé að kynlífsvæða börn séu bæði fáránlegar Lesa meira

Bók um mörgæsir bönnuð

Bók um mörgæsir bönnuð

Pressan
21.06.2023

Sex grunnskólanemar, foreldrar þeirra og tveir rithöfundar hafa lögsótt skólayfirvöld í umdæmi í miðhluta Flórída-ríkis í Bandaríkjunum. Lögsóknin er lögð fram vegna þess að barnabók um karlkyns mörgæsir, sem ala saman upp afkvæmi, hefur verið bönnuð. Í frétt New York Daily News segir að skólayfirvöldin, sem eru í Lake-sýslu í nágrenni Orlando, hafi ákveðið að Lesa meira

Kjötétandi baktería herjar í Flórída

Kjötétandi baktería herjar í Flórída

Pressan
21.10.2022

Fyrir þremur vikum síðan reið fellibylurinn Ian yfir Flórída. Í kjölfarið hefur kjötétandi baktería herjað  í Lee-sýslu. Þar hafa 29 greinst með sjúkdóminn og fjórir hafa látist. BBC skýrir frá þessu. Það er bakterían Vibrio vulnificus sem á í hlut. BBC segir að allir þeir 29, sem hafa greinst með sjúkdóminn, hafi greinst eftir að fellibylurinn gekk yfir. Sýkingar af völdum Vibrio vulnificus geta orðið ef bakteríurnar komast Lesa meira

Ian veldur algjöru rafmagnsleysi á Kúbu og stefnir nú á Flórída

Ian veldur algjöru rafmagnsleysi á Kúbu og stefnir nú á Flórída

Pressan
28.09.2022

Fellibylurinn Ian hrellir nú íbúa á Kúbu og í gærkvöldi fór rafmagn af öllu landinu skömmu eftir að fellibylurinn gekk yfir allt landið. Áður hafði hann herjað á vesturhluta þess með öflugum vindhviðum og flóðum. Ian stefnir nú á Flórída og hafa 2,5 milljónir íbúa þar verið beðnir um að flýja áður en fellibylurinn nær landi en það gerist í Lesa meira

Datt í tjörn á golfvelli og varð krókódílum að bráð

Datt í tjörn á golfvelli og varð krókódílum að bráð

Pressan
18.07.2022

Á föstudaginn datt eldri kona í tjörn á golfvelli í Flórída. Vitni sáu að konan átti erfitt með að halda sér á floti. Síðan sáust tveir krókódílar synda að henni og ráðast á hana. Konan var síðar úrskurðuð látin á vettvangi að sögn Sky News. Tveir krókódílar voru síðar fjarlægðir af svæðinu en ekki er vitað hvort Lesa meira

Vilja greiða lögreglumönnum, sem neita að láta bólusetja sig, 5.000 dollara

Vilja greiða lögreglumönnum, sem neita að láta bólusetja sig, 5.000 dollara

Pressan
29.10.2021

Rond DeSantis, Repúblikani og ríkisstjóri í Flórída, segist vilja greiða lögreglumönnum úr öðrum ríkjum 5.000 dollara ef þeir hafa misst vinnuna fyrir að neita að láta bólusetja sig gegn kórónuveirunni. Þessu fylgir þó sú kvöð að þeir verða að ráða sig til starfa í Flórída sem lögreglumenn. Fox News hefur eftir honum að unnið sé að því að Lesa meira

Banna bólusettum börnum að koma í skólann – Óttast að þau „smiti“ óbólusetta

Banna bólusettum börnum að koma í skólann – Óttast að þau „smiti“ óbólusetta

Pressan
22.10.2021

Einkaskólinn Centner Academy í Miami í Flórída hefur tilkynnt foreldrum nemenda að ef börn þeirra fari í bólusetningu gegn kórónuveirunni megi þau ekki mæta í skólann í 30 daga eftir bólusetninguna. Stjórnendur skólans óttast að bólusettir nemendur „smiti“ ögnum frá sér, ögnum úr bóluefninu sem þeir telja geta verið skaðlegar fyrir heilsu fólks. WSVN og The Washington Post skýra frá Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af