Jakob Frímann: Þegar of margir mæta á ballið lækkum við ekki launin hjá rótaranum – það virkar ekki þannig
EyjanÞað er ekki hægt að láta venjulegt fólk þjást vegna þess að efnahagsleg velgengni okkar hefur verið svo mikil að Seðlabankinn hækkar vexti til að slá á þenslu. Nauðsynlegt er að koma með einhverjum hætti til móts við fólkið sem nú þjáist og til eru nægir peningar til þess. Jakob Frímann Magnússon, þingmaður Flokks fólksins, Lesa meira
Inga Sæland grjóthörð: „Ég fæddist einfaldlega tilbúin til að takast á við verkefnið“
FréttirInga Sæland, formaður Flokks fólksins, er afar bjartsýn á komandi tíma nú þegar kosningar eru handan við hornið. Inga hélt kraftmikla ræðu á Alþingi í morgun þegar forsætisráðherra tilkynnti um þingrof og alþingiskosningar. „Loksins, loksins, loksins er réttlætið handan við hornið. Það hefur verið hugsjón Flokks fólksins frá því að hann var stofnaður árið 2016 Lesa meira
Orðið á götunni- Fréttabréf Þórðar Snæs til marks um takmarkaða pólitíska eftirspurn
EyjanÞórður Snær Júlíusson, fyrrum ritstjóri Heimildarinnar, tilkynnti í vikunni að hann hygðist skrifa fréttabréf og birta vikulega. Fyrsta slíka bréfið birtist nú í morgunsárið og þar tekur Þórður Snær upp þráðinn í samfélagsrýni með sinni hefðbundnu pólitísku slagsíðu. Um leið hófst pískur um að útgáfa fréttabréfsins sé til marks um það að áhugaverðari tilboð um Lesa meira
Vilja banna spilakassa á Íslandi og skerða aðgengi að fjárhættuspilavefsíðum
FréttirÞingflokkur Flokks fólksins hefur lagt fram frumvarp á Alþingi sem kveður á um að rekstur spilakassa verði bannaður. Verði frumvarpið að veruleika mun það kosta ríkissjóð 4 milljarða króna í bótagreiðslur til hluthafa Íslandsspila auk ótilgreinds kostnaðar vegna aukinna framlaga ríkissjóðs til uppbyggingar og viðhalds fasteigna Háskóla Íslands til að bæta tekjutap sem Happdrætti Háskólans Lesa meira
Inga Sæland ekki sátt: „Efri árin eiga að vera gæðaár en ekki tími kvíða og óöryggis“
FréttirInga Sæland, formaður Flokks fólksins, segir að ríkisstjórninni sé nákvæmlega sama um öryggi og velsæld eldra fólks. Inga skrifar grein í Morgunblaðið í dag þar sem hún er ómyrk í máli. Bendir hún á að 25 þúsund króna skerðingarmörk vegna lífeyrissjóðssparnaðar eldra fólks hafi ekki verið hækkuð í tæp 15 ár. „Hvort sem um er Lesa meira
Lýsa vantrausti á ríkisstjórnina, krefjast þingrofs og nýrra kosninga
EyjanFlokkur fólksins og Píratar hafa lagt fram þingsályktunartillögu á Alþingi þar sem lýst er yfir vantrausti á ríkisstjórnina í heild sinni. Þetta kemur fram í sameiginlegri tilkynningu sem send var fjölmiðlum á ellefta tímanum í morgun. Jafnframt er farið fram á að þing verði rofið fyrir 26. júlí og efnt til almennra kosninga þann 7. Lesa meira
Telja að tillaga Ingu myndi þýða brotthvarf frá núverandi lífeyrissjóðakerfi og samtryggingunni
EyjanLandssamtök lífeyrissjóða segja að ef þingsályktunartillaga Ingu Sæland um eignarétt og erfðir lífeyris myndu ná fram að ganga myndi vera horfið frá núverandi samtryggingarkerfi sem hafi reynst mjög vel. Íslenska lífeyrissjóðskerfið sé á meðal þeirra fremstu í alþjóðlegum samanburði. Inga Sæland og samflokksmenn hennar í Flokki fólksins hafa lagt tillöguna fram í fjórða skiptið. Samkvæmt Lesa meira
Flokkur fólksins vill setja Creditinfo stólinn fyrir dyrnar
FréttirFrumvarp þingflokks Flokks fólksins um breytingum á lögum um persónuvernd og vinnslu persónuupplýsinga verður tekið til fyrstu umræðu á Alþingi í dag. Samkvæmt frumvarpinu verður vinnsla upplýsinga sem varða fjárhagsmálefni og lánstraust einstaklinga, þar með talið vanskilaskráning og gerð lánhæfismats, í því skyni að miðla þeim til annarra, bönnuð. Aðeins eitt fyrirtæki hefur leyfi til Lesa meira
Guðmundur mun ekki una sér hvíldar fyrr en sigur vinnst: Hvernig er hægt að ráðast svona að sínum verst settu þegnum?
Fréttir„Desembermánuður á að vera mánuður kærleiks og mannúðar, ekki satt? Nákvæmlega þá sýndi ríkisstjórn Íslands sínar verstu hliðar og sló eigið heimsmet í lágkúru og fjárhagslegu ofbeldi gegn þeim sem minnst mega sín.“ Þetta segir Guðmundur Ingi Kristinsson, þingmaður Flokks fólksins, í aðsendri grein sem birtist á vef Vísis í morgun. Guðmundur Ingi gerir þar Lesa meira
Ásthildur: Fjársterkir og valdamiklir hópar ráða ferðinni – „Er veruleikafirringin algjör?“
Fréttir„Hér á landi eru fjársterkir og valdamiklir hópar sem haga seglum eftir vindi,“ segir Ásthildur Lóa Þórsdóttir, þingmaður Flokks fólksins. Ásthildur skrifar grein í Morgunblaðið í dag undir yfirskriftinni Er veruleikafirringin algjör? „Sama hvernig viðrar þá er annaðhvort of lítill eða of mikill hagvöxtur fyrir launahækkanir. Venjulegt fólk fær aldrei að uppskera ávöxt erfiðis síns, Lesa meira