fbpx
Þriðjudagur 21.janúar 2025

Flokkur fólksins

Svona ætlar Inga Sæland að fjármagna kosningaloforðin

Svona ætlar Inga Sæland að fjármagna kosningaloforðin

Fréttir
14.11.2024

„Kæri kjós­andi. Ef­laust ertu þreytt­ur á inn­an­tóm­um kosn­ingalof­orðum. Við þig vil ég segja að þú þarft ekki að ef­ast um heil­indi Flokks fólks­ins,“ segir Inga Sæland, formaður Flokks fólksins, í aðsendri grein í Morgunblaðinu í dag. Í henni fer hún yfir helstu kosningaloforð flokksins komist hann í ríkisstjórn og lýsir því hvernig flokkurinn mun fjármagna Lesa meira

Inga Sæland: Ekki kjörin til að bjarga heiminum – björgum Íslendingum fyrst

Inga Sæland: Ekki kjörin til að bjarga heiminum – björgum Íslendingum fyrst

Eyjan
10.11.2024

Inga Sæland segist vera kosin til að vera þingmaður fyrir Ísland en ekki allan heiminn og það verði fyrst að leysa vandamál Íslendinga áður en farið verði í að leysa vandamál þeirra sem sækja hér um hæli. Björn Leví segir mannréttindi snúast um að mismuna ekki fólki og hópum og mikilvægt sé að leysa vanda Lesa meira

Kosningaþáttur Eyjunnar: Milljarðar í snobbpartí og lúxus fyrir ráðuneyti og Seðlabankann en fólk hefur ekki þak yfir höfuðið

Kosningaþáttur Eyjunnar: Milljarðar í snobbpartí og lúxus fyrir ráðuneyti og Seðlabankann en fólk hefur ekki þak yfir höfuðið

Eyjan
09.11.2024

Stjórnarmeirihlutinn slær sig til riddara með því að samþykkja góðar þingsályktunartillögur frá stjórnarandstöðunni en meinar ekkert með því vegna þess að síðan eru verkefnin í raun sett ofan í skúffu vegna þess að þau fá ekki fjármagn. Á sama tíma er enginn skortur á peningum ef kaupa þarf húsnæði fyrir ráðuneyti í dýrasta húsi í Lesa meira

Óttast að Jakob Frímann hafi stokkið úr öskunni í eldinn

Óttast að Jakob Frímann hafi stokkið úr öskunni í eldinn

Fréttir
07.11.2024

Sigurður Kári Kristjánsson, fyrrverandi þingmaður og stjórnarformaður Náttúruhamfaratryggingar Íslands, segist óttast að Jakob Frímann Magnússon hafi stokkið úr öskunni í eldinn þegar hann ákvað að segja skilið við Flokk fólksins og ganga til liðs við Miðflokkinn. Það kom mörgum á óvart þegar í ljós kom að Jakob Frímann yrði ekki á lista Flokks fólksins fyrir Lesa meira

Jakob Frímann: Stutt í ásakanir um rasisma ef fólk bendir á staðreyndir varðandi ástandið á landamærunum

Jakob Frímann: Stutt í ásakanir um rasisma ef fólk bendir á staðreyndir varðandi ástandið á landamærunum

Eyjan
22.10.2024

Fólk á ekki að þurfa að vera af auðugu foreldri til að geta lifað hér með reisn. Skilaboð Flokks fólksins eru skýr og einföld. Þak yfir höfuðið í þessu kalda landi, lækka matarverð og aðrar nauðsynjar séu ekki óheyrilega dýrar eins og nú er. Fólk á hættu að vera vænt um rasisma ef það leggur Lesa meira

Össur les yfir Ingu Sæland eftir brotthvarf Jakobs og Tómasar – Með ólíkindum að svona gerist á Íslandi á þriðja áratugi 21. aldarinnar

Össur les yfir Ingu Sæland eftir brotthvarf Jakobs og Tómasar – Með ólíkindum að svona gerist á Íslandi á þriðja áratugi 21. aldarinnar

Fréttir
22.10.2024

Össur Skarphéðinsson, fyrrverandi þingmaður, ráðherra og ritstjóri, segir að Inga Sæland, formaður Flokks fólksins, hafi gert sig seka um valdníðslu. Össur skrifar færslu á Facebook um brotthvarf Jakobs Frímanns Magnússonar og Tómasar Tómassonar af framboðslistum flokksins, en þessir tveir þingmenn verða ekki í framboði í kosningunum sem fram undan eru í nóvember. Það hefur komið ýmsum á Lesa meira

Sigurjón tekur sæti Jakobs Frímanns á lista Flokks fólksins

Sigurjón tekur sæti Jakobs Frímanns á lista Flokks fólksins

Eyjan
22.10.2024

Sigurjón Þórðarson, fyrrverandi þingmaður, verður oddviti Flokks fólksins í Norðausturkjördæmi. Í gær var greint frá því að Jakob Frímann Magnússon hefði misst oddvitasæti sitt í kjördæminu. Frá þessu er greint í Vikublaðinu. Sigurjón Þórðarson sat á Alþingi fyrir Frjálslynda flokkinn árin 2003 til 2007, en þá í Norðvesturkjördæmi, en Sigurjón er Skagfirðingur. Sigurjón hefur verið Lesa meira

Jakob Frímann missti oddvitastöðuna hjá Flokki fólksins

Jakob Frímann missti oddvitastöðuna hjá Flokki fólksins

Eyjan
21.10.2024

Jakob Frímann Magnússon, þingmaður Flokks fólksins, verður ekki í oddvitasæti flokksins fyrir komandi kosningar. RÚV greindi fyrst frá. Jakob Frímann var kjörinn á þing í Norðausturkjördæmi árið 2021 en flokkurinn fékk þar 8,6 prósent. Inga Sæland greindi frá þessu í dag en ekki hvers vegna ákveðið var að skipta Jakobi Frímanni út. Tómas Tómasson missir Lesa meira

Jakob Frímann: Liðin tíð að einn flokkur fái 30-40 prósenta fylgi

Jakob Frímann: Liðin tíð að einn flokkur fái 30-40 prósenta fylgi

Eyjan
21.10.2024

Andlegt ástand fólks, barna, unglinga og þeirra sem eldri eru, er slíkt að alls staðar eru biðlistar hjá barnasálfræðingum og öðrum sálfræðingum. Þetta helst í hendur við það efnahagsástandið og stöðu heimilanna. Ekki má kenna ferðaþjónustunni einni um það sem aflaga hefur farið, segir Jakob Frímann Magnússon, þingmaður Flokks fólksins. Hann segir efnahagsmálin vera í Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af