Mogginn svarar fyrir sig og sendir Heimi Má pillu: „Næsta víst að hann og Inga Sæland munu eiga góða daga saman“
FréttirStaksteinahöfundur Morgunblaðsins sendir Heimi Má Péturssyni, nýráðnum framkvæmdastjóra og upplýsingafulltrúa Flokks fólksins, pillu í dag. Heimir Már er í hópi reynslumestu fréttamanna landsins og er kunnuglegt andlit á skjám landsmanna eftir farsælan feril á fréttastofu Stöðvar 2, Vísis og Bylgjunnar. Í staksteinum er viðtal sem Heimir veitti mbl.is á dögunum, eftir að tilkynnt var um ráðningu hans, rifjað upp Lesa meira
Sigmar og Brynjar metast um styrkjamálið: „Þinn flokkur svamlar líka í súpunni“
FréttirÞað eru skiptar skoðanir meðal manna um styrkjamálið svokallaða sem kom upp á dögunum þegar greint var frá því að Flokkur fólksins hefði hlotið styrki undanfarin þrjú ár án þess að uppfylla lagaskilyrði um fjárstuðning hins opinbera við stjórnmálaflokka. Síðar kom á daginn að fleiri flokkar hefðu þegið styrki úr ríkissjóði án þess að uppfylla Lesa meira
Inga fær á baukinn: „Mér finnst þessi frétt vera með ólíkindum“
FréttirInga Sæland, formaður Flokks fólksins, er gagnrýnd nokkuð harðlega af fyrrverandi ráðherrum í viðtölum í Morgunblaðinu í dag. Vísir greindi frá því í gær að Inga, sem er félags- og húsnæðismálaráðherra, muni hafa hellt sér yfir skólastjóra Borgarholtsskóla vegna týnds Nike-skópars barnabarns hennar. Er Inga sögð hafa minnt á vald sitt og áhrif í samfélaginu og Lesa meira
Inga Sæland: Grjóthörð gegn aðild að ESB – líka grjóthörð á því að þjóðin fái að ráða
EyjanFlokkur fólksins er grjótharður gegn aðild að Evrópusambandinu en hann er sömuleiðis grjótharður á því að það skorti á beint lýðræði hér á landi. Inga Sæland, félags- og húsnæðisráðherra, telur að Schengen og EES hefðu átt að fara í þjóðaratkvæði. Hún segist treysta þjóðinni til að ákveða hvort aðildarviðræðum við ESB verður framhaldið og einnig Lesa meira
Inga Sæland: Stórkostleg kjarabót öryrkja – allt tal um „svikin loforð“ er kjánaskapur og röfl!
EyjanRíkisstjórnin hyggst sitja í átta ár og þegar hefur verið tryggð gríðarleg kjarabót til öryrkja og þeirra sem verst eru staddir. Allt tal um að Flokkur fólksins hafi svikið kosningaloforðin fyrir ráðherrastóla er kjánaskapur og í raun ekkert annað en röfl þegar þingmál stjórnarinnar eru ekki komin fram. Inga Sæland, félags- og húsnæðisráðherra og formaður Lesa meira
Inga Sæland: Árásirnar á okkur grímulaust einelti – sjálfstæðismenn vilja fela eigin vandræði
EyjanMorgunblaðið og stjórnarandstaðan hafa farið mikinn gegn Ingu Sæland og linnulaust beint spjótum sínum að Flokki fólksins vegna þess að flokkurinn er skráður sem félagasamtök en ekki stjórnmálaflokkur. Formsatriði sem verður lagfært á landsfundi í febrúar, segir Inga Sæland, stormur í vatnsglasi. Hún segir árásirnar vera grímulaust einelti sem sprottið sé upp úr því að Lesa meira
Sigurjón skaut hart á Sjálfstæðisflokkinn og Morgunblaðið – „Þeir sem töpuðu kosningunum eru óánægðir“
FréttirSigurjón Þórðarson, þingmaður Flokks fólksins, segir ekki heiðarlegt af Morgunblaðinu að reyna skráningu sem verið sé að breyta tortryggilega. Bendir hann á að formaður Sjálfstæðisfélags hafi skrifað frétt þess efnis. Segir hann að Sjálfstæðisflokkurinn eigi að fara í naflaskoðun og hætt að vera þjónustumiðstöð auðmanna. „Þeir sem töpuðu kosningunum eru óánægðir. Þeir vilja líka komast hjá ákveðnum Lesa meira
Vinslit hjá Margréti og Ingu Sæland: „Hún hefur ekki látið í sér heyra eftir að hún komst í ríkisstjórn“
FréttirMargrét Friðriksdóttir, athafnakona og fyrrverandi ritstjóri frettin.is, er ómyrk í máli í garð Ingu Sæland, félags- og húsnæðismálaráðherra og formanns Flokks fólksins. Margrét skrifaði færslu á Facebook í gærkvöldi þar sem hún segir að hún og Inga hafi verið vinkonur um árabil og gengið í gegnum súrt og sætt saman. En nú virðast vinslit hafa orðið á milli Lesa meira
Orðið á götunni: Ríkisstjórnarskipti á morgun – Viðreisn fær fjóra ráðherra
EyjanRíkisstjórn Kristrúnar Frostadóttur tekur við völdum á Íslandi á morgun, laugardag. Þingflokkar verðandi stjórnarflokka koma saman klukkan 9 í fyrramálið og síðan verða fundir í valdastofnunum þeirra þar sem stjórnarsáttmáli og tillaga um ráðherra og skiptingu ráðuneyta verður kynnt. Forseti Íslands hefur boðað til ríkisráðsfundar eftir hádegi þar sem ný ríkisstjórn tekur við stjórnartaumunum. Orðið Lesa meira
Orðið á götunni: Mogginn og Sjálfstæðisflokkurinn engjast
EyjanÞegar rúm vika er liðin frá því að úrslit kosninganna lágu fyrir virðast Mogginn og sjálfstæðismenn smám saman vera að gera sér ljóst að þeir eru að missa völdin eftir órofa valdatíð Sjálfstæðisflokksins frá vorinu 2013. Reyndar hefur flokkurinn verið samfellt við völd frá árinu 1991 ef undan eru skilin fjögur ár vinstri stjórnar Jóhönnu Lesa meira