fbpx
Sunnudagur 26.janúar 2025

Flokkun

Til skoðunar að skylda einstaklinga og fyrirtæki til að flokka rusl: „Mjög misjafnt hvernig þau standa sig“

Til skoðunar að skylda einstaklinga og fyrirtæki til að flokka rusl: „Mjög misjafnt hvernig þau standa sig“

Eyjan
08.05.2019

Sveitarfélög á Íslandi ákveða sjálf hvernig reglum um móttöku, flokkun, og eyðingu úrgangs er háttað í sínu byggðarlagi og eru lausnirnar sem í boði eru því mismunandi. Hver íbúi höfuðborgarsvæðisins hendir að meðaltali um 223 kílóum af úrgangi í ruslið á hverju ári og er sorp orðið að alheimsvandamáli, þar sem plastagnir finnast víðast hvar Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af