fbpx
Fimmtudagur 21.nóvember 2024

flokksráðsfundur

Svarthöfði skrifar: Ómissandi menn

Svarthöfði skrifar: Ómissandi menn

EyjanFastir pennar
01.09.2024

Svarthöfði skemmtir sér konunglega þessa dagana að fylgjast með pólitíkinni og það hvernig veruleikinn bítur nú í rassinn á hrokafullum pótintátum sem virðast hafa litið á kjósendur sem einfeldinga sem hægt væri að bjóða hvað sem er. Nú, þegar vinstri stjórn Katrínar og Barna hefur setið í því sem næst sjö ár eru Vinstri græn Lesa meira

Orðið á götunni: Eymdarleg samkoma hjá Vinstri grænum

Orðið á götunni: Eymdarleg samkoma hjá Vinstri grænum

Eyjan
18.08.2024

Orðið á götunni er að flokksráðsfundur Vinstri grænna sem haldinn var í Keflavík um helgina hafi meira minnt á líkvöku eða húskveðju við andlát heldur en baráttufund stjórnmálaflokks. Viðtöl sem birst hafa í fjölmiðlum við Guðmund Inga Guðbrandsson, formann flokksins, hafa verið eymdarleg og sýnt bugaðan formann en ekki galvaskan leiðtoga eins og flokkurinn þyrfti Lesa meira

Svarthöfði skrifar: Sér Elliði bjarta framtíð fyrir Sjálfstæðisflokkinn?

Svarthöfði skrifar: Sér Elliði bjarta framtíð fyrir Sjálfstæðisflokkinn?

EyjanFastir pennar
29.08.2023

Svarthöfði rak upp stór augu í morgun þegar hann las það haft eftir Elliða Vignissyni, bæjarstjóra í Ölfusi og flokksráðsmanni í Sjálfstæðisflokknum, að hann tryði ekki öðru en að Sjálfstæðisflokkurinn á Alþingi myndi styðja vantrauststillögu á Svandísi Svavarsdóttur, matvælaráðherra, kæmi slík fram á þingi. Raunar sagðist Elliði reikna með því að Svandís segi af sér Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af