Brenndist við vinnu í kjölfar flogakasts en fær ekki bætur
Fréttir16.09.2024
Sjúkratryggingar Íslands hafa synjað umsókn konu um bætur úr slysatryggingum almannatrygginga. Konan varð fyrir vinnuslysi en umsókninni var hafnað á þeim grundvelli að flogakast, sem konan sagði að hefði orsakað slysið, væri ekki skilgreint sem slys. Konan kærði ákvörðunina til úrskurðarnefndar velferðarmála. Sjúkratryggingar vísuðu í synjun sinni til þess að samkvæmt lögum um slysatryggingar almannatrygginga Lesa meira