Vilja setja flóðhesta á skrá yfir dýr í útrýmingarhættu
Pressan07.08.2022
Hugsanlega verður flóðhestum fljótlega bætt á lista yfir dýr í útrýmingarhættu. Ástæðan er að þeim fer fækkandi vegna loftslagsbreytinganna og ásóknar veiðiþjófa. Heimkynni flóðhesta eru í ám og vötnum í Afríku. Talið er að 115.000 til 130.000 dýr séu til í dag. The Guardian segir að auk loftslagsbreytinganna, fækki þeim svæðum sem henta til búsetu fyrir flóðhesta. Á Lesa meira