fbpx
Þriðjudagur 05.nóvember 2024

Fljúgandi furðuhlutir

Falið að rannsaka viðbrögð Pentagon við tilkynningum um fljúgandi furðuhluti

Falið að rannsaka viðbrögð Pentagon við tilkynningum um fljúgandi furðuhluti

Pressan
05.05.2021

Sérstakur eftirlitsmaður með starfsemi bandaríska varnarmálaráðuneytisins, Pentagon, ætlar að rannsaka viðbrögð ráðuneytisins við tilkynningum og skýrslum um óþekkta fljúgandi furðuhluti, UFO. Tilkynnt var um þetta á mánudaginn að sögn CNN. Fram kemur að markmiðið með rannsókninni sé að kortleggja hvernig Pentagon hefur brugðist við málum tengdum óþekktum fljúgandi furðuhlutum. Tæpur mánuður er síðan Pentagon staðfesti að myndir og myndbönd, sem sjóliðar tóku Lesa meira

Segir að miklu fleiri fljúgandi furðuhlutir hafi sést en skýrt hefur verið frá

Segir að miklu fleiri fljúgandi furðuhlutir hafi sést en skýrt hefur verið frá

Pressan
23.03.2021

John Ratcliffe, sem var yfirmaður leyniþjónustustofnana Bandaríkjanna í stjórn Donald Trump, segir að flugmenn hjá flughernum og gervihnettir hafi séð „miklu fleiri“ fljúgandi furðuhluti en skýrt hefur verið frá opinberlega. Þetta sagði hann í viðtali við Fox News í tilefni af því að fljótlega verður birt skýrsla stjórnvalda um „óþekkt fyrirbæri í lofti“. Ratcliffe sagði Lesa meira

Bandarísk stjórnvöld opinbera allar upplýsingar um fljúgandi furðuhluti

Bandarísk stjórnvöld opinbera allar upplýsingar um fljúgandi furðuhluti

Pressan
16.01.2021

Innan 180 daga verða bandarískar leyniþjónustustofnanir og herinn að gera opinber öll gögn er varða fljúgandi furðuhluti og annað sem hugsanlega gæti tengst vitsmunaverum frá öðrum plánetum. Kveðið er á um þetta í fjárlagafrumvarpinu fyrir 2021. CNN skýrir frá þessu. Fram kemur að varnarmálaráðuneytið og leyniþjónustur landsins eigi að birta skýrslu, sem engin leynd má hvíla yfir, um Lesa meira

Áhyggjufullir Bandaríkjamenn rannsaka hvort fljúgandi furðuhlutir séu til – „Við erum ekki ein“

Áhyggjufullir Bandaríkjamenn rannsaka hvort fljúgandi furðuhlutir séu til – „Við erum ekki ein“

Pressan
20.08.2020

Nokkur dularfull atvik í loftrýminu yfir austurströnd Bandaríkjanna 2014 og 2015 hafa vakið ákveðnar áhyggjur í varnarmálaráðuneyti landsins, Pentagon, sem hefur ákveðið að hefja rannsókn á málinu. Á þessu tímabili voru orustuflugmenn við æfingar á svæðinu en í þeim sáu sumir þeirra undarlega fljúgandi furðuhluti. Hluti sem gerðu hluti í loftinu sem er ekki hægt að Lesa meira

Voru þetta geimverur á ferð við Ísland? „Ég er handviss um að það sem ég sá kom frá annarri plánetu“

Voru þetta geimverur á ferð við Ísland? „Ég er handviss um að það sem ég sá kom frá annarri plánetu“

Fókus
20.01.2019

Graham Bethune starfaði sem flugmaður í bandaríska flotanum um miðja síðustu öld. Tuttugu ár eru liðin síðan hann kom fyrst fram og sagði sögu sína af því þegar hann sá það sem hann telur hafa verið fljúgandi furðuhlut í námunda við Ísland árið 1951. Eins og borg um nótt Bethune fékk flugmannsréttindi árið 1943 og tók þátt í Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af