Segjast ekki hafa fundið neinar sannanir fyrir heimsóknum geimvera
PressanSamkvæmt nýrri skýrslu frá varnarmálaráðuneyti Bandaríkjanna bendir ekkert til að tíðar tilkynningar í landinu á sjötta og sjöunda áratug síðustu aldar um fljúgandi furðuhluti hafi átt við um raunveruleg flugför geimvera frá öðrum plánetum. Í öllum tilfellum hafi viðkomandi séð prufukeyrslur á nýjum gerðum njósnaflugvéla og manngerðri tækni til geimferða. Skýrsluhöfundar eiga þó ekki von Lesa meira
NASA segir unnið af fullum krafti við undirbúning á rannsóknum á fljúgandi furðuhlutum
PressanÍ júní tilkynnti Bandaríska geimferðastofnunin NASA að hún ætlaði að hefja vísindalegar rannsóknir á fljúgandi furðuhlutum. Stofnunin hélt fréttamannafund nýlega þar sem Daniel Evans, hjá vísindaverkefnadeild stofnunarinnar, sagði að unnið sé af „fullum krafti“ við undirbúning rannsóknanna. Space.com skýrir frá þessu. Evans sagði að NASA leggi mikla áherslu á þetta og þetta sé í miklum forgangi. Markmiðið er skýrt Lesa meira
Hefja rannsókn á flugi fljúgandi furðuhluta á bannsvæðum í Bandaríkjunum
PressanEmbættismenn hjá bandaríska varnarmálaráðuneytinu hafa tilkynnt að sérstakur rannsóknarhópur verði settur á laggirnar til að rannsaka tilkynningar um flug óþekktra hluta á bannsvæðum. Hópurinn mun rannsaka mál sem sérstök þörf þykir á að rannsaka og leggja mat á hugsanlegar ógnir sem stafa af flugi þessara hluta. Í júní var birt skýrsla, sem var unnin af Lesa meira
Leynileg skýrsla Bandaríkjahers – Flugmenn hafa séð 300 fljúgandi furðuhluti
PressanFrá 2004 hafa bandarískir herflugmenn séð að minnsta kosti 300 fljúgandi furðuhluti á flugi. Talið er að sumir þessara hluta séu frá Rússlandi og Kína en ekki nærri því allir. „Við vonum að það séu ekki óvinir okkar hér á jörðinni sem ráða yfir tækni af þessu tagi,“ sagði Bill Nelson, yfirmaður hjá bandarísku geimferðastofnuninni NASA, nýlega Lesa meira
Geta ekki skýrt 143 af 144 málum – Geta ekki útilokað tilvist þeirra
PressanÁ föstudaginn birti bandaríska varnarmálaráðuneytið Pentagon skýrslu sem margir höfðu beðið eftir með mikilli eftirvæntingu. Um er að ræða skýrslu um svokallaða fljúgandi furðuhluti, það eru óþekktir hlutir sem bandarískir hermenn hafa séð á flugi og ekki er vitað um uppruna þeirra. Niðurstaða skýrslunnar er að ekki liggi nægileg gögn fyrir til að hægt sé að Lesa meira
NASA er farið að taka fljúgandi furðuhluti alvarlega
PressanBill Nelson, nýr forstjóri bandarísku geimferðastofnunarinnar NASA, hefur ákveðið að stofnunin muni nú beina sjónum sínum í auknum mæli að svokölluðum fljúgandi furðuhlutum, UFO, og rannsóknum á þeim. CNN skýrir frá þessu og hefur eftir Nelson, sem er fyrrum þingmaður Flórída og geimfari, að enginn viti, ekki einu sinni í efstu lögum NASA, hvaða hraðskreiðu fljúgandi hlutir það eru Lesa meira
Engin skrá um fljúgandi furðuhluti við Ísland
FréttirTöluvert hefur verið rætt og ritað um fljúgandi furðuhluti að undanförnu í tengslum við væntanlega skýrslu bandarískra leyniþjónustustofnana um slík fyrirbæri en hún verður birt síðar í mánuðinum. Bandaríska varnarmálaráðuneytið, Pentagon, hefur viðurkennt að þar á bæ hafi verið rekið sérstakt verkefni þar sem fylgst var með óþekktum fyrirbærum á himni og þau skráð. Einnig hafa myndbönd, sem Lesa meira
Nýrrar skýrslu um fljúgandi furðuhluti beðið með mikilli eftirvæntingu
PressanÁrum saman hafa bandarísk stjórnvöld hunsað tilkynningar um dularfulla fljúgandi furðuhluti sem sáust á bannsvæðum hersins. Þau eru nú farin að viðurkenna að óþekktir fljúgandi furðuhlutir, UFO, séu í raun til. Varnarmálaráðuneytið, Pentagon, flokkar þetta sem óþekkt fljúgandi fyrirbæri. Í nýlegri umfjöllun CNN um málið er farið yfir það sem vitað er um fljúgandi furðuhluti og þá sérstaklega í Lesa meira
Obama stríðir samsæriskenningasmiðum – „Við höfum séð fljúgandi furðuhluti“
PressanMargir samsæriskenningasmiðir telja að forsetar Bandaríkjanna, bæði núverandi og fyrrverandi, viti eitthvað meira um fljúgandi furðuhluti og líf utan jarðarinnar en við hin gerum. Meðal annars hefur Area 51 lengi verið hornsteinn samsæriskenninga um slík mál en samkvæmt þeim rekur Bandaríkjastjórn leynilega stöð þar, þar sem fljúgandi furðuhlutir og geimverur eru geymdar. Óhætt er að segja að Barack Obama, Lesa meira
Flugmaður hjá Bandaríkjaher segist hafa séð mörg hundruð fljúgandi furðuhluti
PressanRyan Graves, fyrrum lautinant hjá bandaríska flughernum, segist hafa séð óþekkta fljúgandi hluti, UFO, á bannsvæði undan strönd Virginíu nær daglega í tvö ár. Hann segir að þetta hafi hafist í ársbyrjun 2019. Þetta kemur fram í viðtali við hann í fréttaþættinum 60 Minutes. Hann segir að þessir hlutir hafi líkst þeim sem sjást á upptökum sem liðsmenn sjóhersins gerðu Lesa meira