Segir að „flensubomban“ geti gert kraftaverk í veikindum – Svona er uppskriftin
FókusNú er sá árstími þegar veikindi og ýmsar pestar eru áberandi í samfélaginu. Eins og flestir vita er hægt að gera ýmislegt annað en bryðja verkjalyf til að létta sér lífið þegar flensan bankar upp á. Á TikTok hefur ein uppskrift slegið í gegn en hún inniheldur ýmis hráefni sem talin eru gagnast líkamanum þegar hann glímir Lesa meira
Verður fuglaflensa næsti heimsfaraldur? Ekki spurning um hvort, heldur hvenær segir prófessor
PressanSumir sérfræðingar telja að faraldur fuglaflensu, í fólki, sé í sjónmáli eftir metfjölda tilfella í fuglum síðasta árið. Sumir hafa vaxandi áhyggjur af að vegna aukinnar útbreiðslu fuglaflensu í fuglum geti veiran þróast yfir í að smita fólk og valda í framhaldinu heimsfaraldri sem gæti orðið mannskæðari en heimsfaraldur kórónuveirunnar. Daily Mail skýrir frá þessu og bendir á Lesa meira
Már segir að nú sé að verða tímabært að líta á COVID sem flensu
FréttirNú er að verða tímabært að líta á COVID-19 sem „venjulega flensu“ segir Már Kristjánsson, yfirlæknir smitsjúkdómadeildar Landspítalans og formaður farsóttarnefndar. Hann segir að kórónuveiran muni aldrei hverfa, sé komin til að vera. Fréttablaðið skýrir frá þessu í dag og hefur eftir Má að hann og Þórólfur, sóttvarnalæknir, og fleiri hafi sagt að veiran muni verða Lesa meira
Nýr faraldur? Fyrsta tilfelli „flurona“ var staðfest skömmu fyrir áramót
PressanMargir sérfræðingar eru hóflega bjartsýnir á framvindu heimsfaraldursins þessa dagana og telja að þar sem Ómíkronafbrigði veirunnar sé orðið mjög ráðandi sé líklegt að faraldurinn verði ekki eins alvarlegur og stefndi í og að hugsanlega ljúki honum innan ekki svo langs tíma. Þar sem Ómíkron er bráðsmitandi þá smitast margir og það verður til þess að hjarðónæmi Lesa meira
Þeir sem smitast af kórónuveirunni og flensunni verða í „alvarlegum vanda“
PressanFólk sem smitast bæði af kórónuveirunni, sem veldur COVID-19, og inflúensu haustsins eiga mun frekar á hættu að deyja að sögn breskra heilbrigðisyfirvalda. Þau segja að tölur frá fyrstu vikum heimsfaraldursins sýni að 43% þeirra sem sýktust einnig af flensu hafi látist samanborið við 27% þeirra sem eingöngu veiktust af COVID-19. Sky skýrir frá þessu. Fram kemur að Lesa meira
Aðeins eitt inflúensusmit – Suður-Afríka virðist hafa sloppið
PressanNú er veturinn formlega afstaðinn á suðurhveli jarðar og komið vor, að minnsta kosti samkvæmt dagatalinu. Eitt af því sem fylgir vetrinum er inflúensa en þennan veturinn var hún öðruvísi en hún á að sér, hennar varð eiginlega ekki vart. Í Suður-Afríku látast allt að 12.000 manns árlega af völdum inflúensu og eru vetrarmánuðirnir júní til ágúst Lesa meira
Flensan væntanlega vægari en undanfarin ár
FréttirÝmislegt bendir til að inflúensan, sem herjar oft á landsmenn á þessum árstíma, gæti orðið vægari en á undanförnum árum. Ástæður þess eru meðal annars að bóluefnið gegn henni, sem fékkst til landsins í haust, virðist vera gott og fleiri mættu í bólusetningu en oft áður eða um 68.000 manns. Þetta er haft eftir Óskari Lesa meira