Þjóðin sólgin í flatkökur
Matur30.03.2022
92% Íslendinga borða flatkökur, að því er fram kemur í nýrri viðhorfskönnun Gallup fyrir Gæðabakstur. Þegar kemur að vali hvað ræður mestu um val á flatkökum er það bragð og hollusta. Þetta kemur fram á vef Fréttablaðsins í gær. Það er því ljóst á landsmenn eru sólgnir í flatkökur og kunna vel að meta þennan Lesa meira