fbpx
Sunnudagur 26.janúar 2025

Fjöruhúsið

Fjöruhúsið: Fiskisúpa Sigríðar laðar gesti að

Fjöruhúsið: Fiskisúpa Sigríðar laðar gesti að

Kynning
27.05.2018

Í fjörukambinum við Hellnar á Snæfellsnesi má finna Fjöruhúsið, heimilislegt og vinalegt kaffihús, sem laðar til sín gesti sem vilja njóta veitinga í náttúrufegurð Snæfellsnes. Sérstaða kaffihússins felst í nálægðinni við náttúruna, en það hvílir alveg við fjöruna, sést ekki frá þjóðveginum og þar er ekki spiluð tónlist til að gestir geti hlustað á náttúruna. Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af