fbpx
Þriðjudagur 05.nóvember 2024

fjölskyldusameining

Umboðsmaður barna segir ákvæði í útlendingafrumvarpinu ekki samræmast Barnasáttmálanum

Umboðsmaður barna segir ákvæði í útlendingafrumvarpinu ekki samræmast Barnasáttmálanum

Fréttir
24.05.2024

Salvör Nordal umboðsmaður barna hefur sent frá sér umsögn um frumvarp til breytinga á lögum um útlendinga sem nú er til meðferðar á Alþingi. Umsögnin varðar ákvæði frumvarpsins um fjölskyldusameiningu en Salvör segir þau ekki samræmast Barnasáttmála Sameinuðu þjóðanna sem lögfestur hefur verið hér á landi. Salvör vísar í umsögninni til ákvæða frumvarpsins um að Lesa meira

Ole Anton Bieltvedt skrifar: Loforð í nafni íslenzku þjóðarinnar verða að standa

Ole Anton Bieltvedt skrifar: Loforð í nafni íslenzku þjóðarinnar verða að standa

Eyjan
12.02.2024

Margir munu hafa séð viðtal, eða viðtöl, við Bjarna Benediktsson, utanríkisráðherra, en hann mætti bæði á Stöð 2 og í RÚV í viðtal í kvöldfréttum, 6. febrúar, um stöðu þeirra Palestínumanna, alls 128 manns, þar af 75 börn, sem höfðu fengið hér dvalarleyfi stjórnvalda á grundvelli laga og reglna um fjölskyldusameiningu. Stuttur utanríkisráðherraferill Bjarna hefur Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af