fbpx
Mánudagur 06.janúar 2025

Fjölskylduhornið

„Ég þoli ekki tengdamömmu mína“

„Ég þoli ekki tengdamömmu mína“

Fókus
19.07.2020

Kristín Tómasdóttir, hjónabandsráðgjafi svarar spurningum lesenda um málefni er varða fjölskylduna, börnin og ástina í Fjölskylduhorni DV. Að þessu sinni svarar hún lesanda sem semur ekki við tengdamóður sína. ____________________________________ Ég þoli ekki tengdamömmu mína. Hún er neikvæðasta manneskja sem ég hef kynnst um ævina og skiptir sér af öllu. Maðurinn minn pirrar sig á Lesa meira

„Konan mín er of kassalöguð“

„Konan mín er of kassalöguð“

Fókus
05.07.2020

Kristín Tómasdóttir hjónabandsráðgjafi svarar spurningum lesenda um málefni er varða fjölskylduna, börnin og ástina í Fjölskylduhorni DV. Að þessu sinni svarar Kristín spurningu sem margir kannast við. Hvað ef maki minn er of kassalagaður og lífið er dálítið leiðinlegt? _ _ _ _ _ _ _ _ _ „Kæra Kristín. Ég er rúmlega fertugur maður. Lesa meira

„Maðurinn minn er steinaldarmaður! […] Geta menn lært rómans?“

„Maðurinn minn er steinaldarmaður! […] Geta menn lært rómans?“

Fókus
01.07.2020

Kristín Tómasdóttir, fjölskyldumeðferðarfræðingur svarar spurningum lesenda um málefni er varða fjölskylduna, börnin og ástina í Fjölskylduhorni DV. Í þessari viku tekur Kristín fyrir hvernig kynda megi undir rómantíkinni á heimilinu. _ _ _ _ _ _ _ _ _ _ _ _ _ _ _ _ „Maðurinn minn er steinaldarmaður! Hann er frábær faðir og Lesa meira

„Ég er alltaf að reyna að gera allt 100%, en mér líður eins og ég nái ekki að gera neitt vel“

„Ég er alltaf að reyna að gera allt 100%, en mér líður eins og ég nái ekki að gera neitt vel“

Fókus
14.06.2020

Kristín Tómasdóttir, fjölskyldumeðferðarfræðingur með meiru, hefur gengið til liðs við DV og mun svara spurningum lesenda um málefni er varða fjölskylduna, börnin og ástina í nýju Fjölskylduhorni. Að þessu sinni svarar Kristín lesanda sem er að bugast undan kröfum samtímans um fullkomnum. _ _ _ _ _ _ _ _ _ Hæ, Kristín. Ég er Lesa meira

„Ég þarf að biðja hana um að „passa“ börnin okkar“

„Ég þarf að biðja hana um að „passa“ börnin okkar“

Fókus
31.05.2020

Kristín Tómasdóttir, hjónabandsráðgjafi með meiru, hefur gengið til liðs við DV og mun svara spurningum lesenda um málefni er varða fjölskylduna, börnin og ástina í nýju Fjölskylduhorni. Þessa vikuna svarar Kristín spurningu um stjúptengsl, en þau geta oft verið erfið bæði börnum og foreldrum. _ _ _ _ _ _ _ _ _ Blessuð, Kristín. Lesa meira

„Mér finnst eins og við séum allt í einu hætt að vera par og frekar bara bestu vinir“

„Mér finnst eins og við séum allt í einu hætt að vera par og frekar bara bestu vinir“

Fókus
24.05.2020

Kristín Tómasdóttir, hjónabandsráðgjafi með meiru, svarar spurningum lesenda um málefni er varða fjölskylduna, börnin og ástina í Fjölskylduhorni DV. Að þessu sinni svarar Kristín spurningu lesanda sem heldur að ástríðan í hjónabandinu sé dauð. _ _ _ _ _ _ _ _ _ _ _   Góðan daginn. Mitt vandamál er kannski ekki alveg vandamál. Lesa meira

„Ég held að ég sé orðin ástfangin af samstarfsmanni mínum“

„Ég held að ég sé orðin ástfangin af samstarfsmanni mínum“

Fókus
10.05.2020

Kristín Tómasdóttir, hjónabandsráðgjafi með meiru, hefur gengið til liðs við DV og mun svara spurningum lesenda um málefni er varða fjölskylduna, börn og ástina. Að þessu sinni svarar Kristín spurningu frá giftri konu sem ber tilfinningar til samstarfsmanns síns og veltir fyrir sér hvaða þýðingu það hefur fyrir hjónaband hennar. ______________________ Hæ, Kristín. Mér finnst Lesa meira

„Hann drepur alla stemningu“

„Hann drepur alla stemningu“

Fókus
03.05.2020

Kristín Tómasdóttir, hjónabandsráðgjafi með meiru, hefur gengið til liðs við DV og mun svara spurningum lesenda um málefni er varða fjölskylduna, börn og ástina. Að þessu sinni svarar Kristín spurningu lesanda sem er fastur í rifrildishring. _____________________ Sæl, Kristín. Ég og sambýlismaður minn erum föst í rifrildishring sem er verulega farið að hafa áhrif á Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af

Arnar fær ekki starfið