fbpx
Miðvikudagur 22.janúar 2025

Fjölskylduhornið

Mér finnst makinn minn leiðinlegur

Mér finnst makinn minn leiðinlegur

Fókus
08.11.2020

Kristín Tómasdóttir hjónabandsráðgjafi svarar spurningum lesenda um málefni er varða fjölskylduna, börnin og ástina í Fjölskylduhorni DV. Að þessu sinni svarar Kristín spurningu lesanda sem er kominn með nóg af maka sínum. _______________ „Ég hef ekki þorað að orða þessa spurningu við nokkurn mann og veit ekki alveg hvernig ég á að koma henni í Lesa meira

Barnið mitt er bústið – Er það endilega vandamál?

Barnið mitt er bústið – Er það endilega vandamál?

Fókus
25.10.2020

Kristín Tómasdóttir hjónabandsráðgjafi svarar spurningum lesenda um málefni er varða fjölskylduna, börnin og ástina í Fjölskylduhorni DV. Að þessu sinni svarar Kristín spurningu lesanda sem hefur áhyggjur af þyngd barnsins síns. _ _ _ _ _ _ _ _ _ _ Halló, halló. Barnið mitt er hamingjusamt og góðhjartað, en hins vegar hefur skóli þess Lesa meira

Fyrrverandi fangi óttast að segja kærustunni frá

Fyrrverandi fangi óttast að segja kærustunni frá

Fókus
18.10.2020

Kristín Tómasdóttir hjónabandsráðgjafi svarar spurningum lesenda um málefni er varða fjölskylduna, börnin og ástina í Fjölskylduhorni DV. Að þessu sinni svarar Kristín spurningu lesanda sem óttast að segja kærustunni leyndarmál úr fortíð sinni. Hæhæ. Ég á leyndarmál sem ég hef ekki sagt kærustunni minni frá. Við höfum verið saman í eitt og hálft ár, því Lesa meira

Föst í vítahring rifrilda

Föst í vítahring rifrilda

Fókus
11.10.2020

Kristín Tómasdóttir hjónabandsráðgjafi svarar spurningum lesenda um málefni er varða fjölskylduna, börnin og ástina í Fjölskylduhorni DV. Að þessu sinni svarar Kristín spurningu lesanda sem er fastur í vítahring rifrilda. _ _ _ _ _ _ _ _ _ _ _ _ Sæl. Ég og kærastinn minn höfum verið saman í sex ár. Ég elska Lesa meira

Finnst ég gagnslaus sem faðir

Finnst ég gagnslaus sem faðir

Fókus
04.10.2020

Kristín Tómasdóttir hjónabandsráðgjafi svarar spurningum lesenda um málefni er varða fjölskylduna, börnin og ástina í Fjölskylduhorni DV. Að þessu sinni svarar Kristín spurningu föður sem glímir við fæðingarþunglyndi. _______ Konan mín fæddi okkar fyrsta barn fyrir nokkrum mánuðum síðan. Þetta átti að vera hamingjusamasti tíminn í sambandinu okkar en raunin hefur orðið önnur. Sonur okkar Lesa meira

Hjákonan varð ólétt eftir mig

Hjákonan varð ólétt eftir mig

Fókus
13.09.2020

Kristín Tómasdóttir hjónabandsráðgjafi svarar spurningum lesenda um málefni er varða fjölskylduna, börnin og ástina í Fjölskylduhorni DV. Að þessu sinni svarar Kristín spurningu lesanda sem hélt framhjá og barnaði hjákonuna. ___________ Blessuð. Ég hélt framhjá konunni minni. Hún veit af því og hefur ákveðið að fyrirgefa mér og vinna með mér í hjónabandinu. Hins vegar Lesa meira

Erfitt að halda í gleðina í COVID

Erfitt að halda í gleðina í COVID

Fókus
30.08.2020

Kristín Tómasdóttir fjölskyldumeðferðarfræðingur svarar spurningum lesenda um málefni er varða fjölskylduna, börnin og ástina í Fjölskylduhorni DV. Að þessu sinni svarar Kristín spurningu lesanda sem vill huga betur að andlegri heilsu.   „Ég er ein af þeim sem hafa alltaf bara lifað sínu lífi án þess að hugsa sérstaklega um andlega heilsu og hef haft Lesa meira

Aðþrengd í einangrun – „Ég er hrædd um að þetta ástand hafi fært okkur á endastöð“

Aðþrengd í einangrun – „Ég er hrædd um að þetta ástand hafi fært okkur á endastöð“

Fókus
23.08.2020

Kristín Tómasdóttir fjölskyldumeðferðarfræðingur svarar spurningum lesenda um málefni er varða fjölskylduna, börnin og ástina í Fjölskylduhorni DV. Að þessu sinni svarar Kristín lesanda sem hefur verið í einangrun með maka sínum vegna COVID. ______________________ „Sæl, Kristín. Við hjónin lentum verr í annarri bylgju Covid en þeirri fyrri. Við greindumst með sjúkdóminn og höfum verið í Lesa meira

„Ég held að konan mín sé að neyta læknadóps og fela það frá mér“

„Ég held að konan mín sé að neyta læknadóps og fela það frá mér“

Fókus
16.08.2020

Kristín Tómasdóttir hjónabandsráðgjafi svarar spurningum lesenda um málefni er varða fjölskylduna, börnin og ástina í Fjölskylduhorni DV. Að þessu sinni svarar Kristín spurningu lesanda sem heldur að konan hans sé byrjuð aftur í neyslu _________________ „Ég held að konan mín sé að neyta læknadóps og fela það frá mér. Þegar við kynntumst var hún búin Lesa meira

„Það er eins og hún geti ekki sætt sig við „nýju konuna“ sem er núna orðin stjúpmóðir barna hennar“

„Það er eins og hún geti ekki sætt sig við „nýju konuna“ sem er núna orðin stjúpmóðir barna hennar“

Fókus
09.08.2020

Kristín Tómasdóttir, hjónabandsráðgjafi svarar spurningum lesenda um málefni er varða fjölskylduna, börnin og ástina í Fjölskylduhorni DV. Að þessu sinni svarar Kristín spurningu lesanda sem reynir að fóta sig sem stjúpforeldri. _ _ _ _ _ _ _ _ _ _ _ _ Ég og sambýlismaður minn erum búin að vera saman í tvö ár. Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af