Elsti skjólstæðingur Fjölskylduhjálpar Íslands er 97 ára – Geta líklega ekki aðstoðað alla sem þurfa aðstoð fyrir jólin
FréttirJólin nálgast og margir eru með kvíðahnút í maga vegna þeirra enda töluverð fjárútlát yfirleitt tengd hátíðinni. Margir leita aðstoðar hjálparsamtaka, þar á meðal Fjölskylduhjálpar Íslands, til að geta haldið upp á jólin. En hjá Fjölskylduhjálp Íslands óttast fólk að samtökin nái ekki að hjálpa öllum þeim sem þarfnast hjálpar. „Elsti einstaklingurinn sem leitar til Lesa meira
Páskaúthlutun Fjölskylduhjálpar Íslands: Fer fram í þessari viku í Reykjavík og Reykjanesbæ
FréttirPáskaúthlutun Fjölskylduhjálpar Íslands fer fram núna í vikunni, þriðjudag og miðvikudag í Reykjavík og fimmtudag í Reykjanesbæ. „Við verðum með rausnarlega páskaúthlutun á morgun fyrir einstaklinga frá kl. 12-14, á miðvikudag fyrir fjölskyldufólk frá kl. 12-14 og á fimmtudag í Reykjanesbæ frá kl. 15-17,“ segir Ásgerður Jóna Flosadóttir formaður Fjölskylduhjálpar Íslands. „Til þess að gera Lesa meira