fbpx
Miðvikudagur 22.janúar 2025

Fjölskylduhjálp Íslands

Ásgerður Jóna ómyrk í máli: „Við erum í raun að flytja inn fátækt“

Ásgerður Jóna ómyrk í máli: „Við erum í raun að flytja inn fátækt“

Fréttir
27.11.2024

Ásgerður Jóna Flosadóttir, stofnandi og formaður Fjölskylduhjálpar Íslands, segir að mjög hátt hlutfall fólks sem leitar til Fjölskylduhjálparinnar sé af erlendu bergi brotið og ekki með íslenska kennitölu. „Í allri umræðunni um þetta frábæra fólk sem kemur til landsins og vill fá að búa hér erum við í raun að flytja inn fátækt,“ segir Ásgerður Lesa meira

Ásgerður Jóna boðar endalok Fjölskylduhjálpar Íslands – Forsendur starfseminnar brostnar

Ásgerður Jóna boðar endalok Fjölskylduhjálpar Íslands – Forsendur starfseminnar brostnar

Fréttir
29.02.2024

Fjölskylduhjálp Íslands mun að óbreyttu hætta allri starfsemi í sumar eftir 20 ára samfelldan rekstur. Þetta kemur fram í aðsendri grein Ásgerðar Jónu Flosadóttur, framkvæmdastjóra Fjöldskylduhjálparinnar, í Morgunblaðinu í morgun. Í greininni segir Ásgerður Jóna að forsendur starfseminnar séu brostnar. Hún hafi borið fjárhagslega ábyrgð á starfseminni síðastliðna tvo áratugi. Aldrei hafi neitt verið keypt Lesa meira

Mörg hundruð börn fá aðstoð frá hjálparstofnunum í upphafi skólaársins

Mörg hundruð börn fá aðstoð frá hjálparstofnunum í upphafi skólaársins

Fréttir
25.08.2022

Tæplega 300 börn, úr 136 fjölskyldum, hafa fengið aðstoð hjá Hjálparstarfi kirkjunnar á síðustu dögum. Er aðsóknin mun meiri en í fyrra. Fréttablaðið skýrir frá þessu og hefur eftir Áslaugu Arndal, hjá Hjálparstarfi kirkjunnar, að í fyrra hafi um 200 börn fengið efnislega aðstoð hjá hjálparstarfinu í upphafi skólaársins en nú séu þau 292. Hún sagði Lesa meira

Metfjöldi matarúthlutana hjá Fjölskylduhjálp Íslands

Metfjöldi matarúthlutana hjá Fjölskylduhjálp Íslands

Fréttir
25.03.2021

Í febrúar fengu 2.200 heimili mat úthlutað hjá Fjölskylduhjálp Íslands og stefnir í að nú í mars fái 2.500 heimili mat úthlutað hjá samtökunum. Ásgerður Jóna Flosadóttir, formaður Fjölskylduhjálparinnar, segir að það stefni í metaðsókn. Þetta kemur fram í Fréttablaðinu í dag. Haft er eftir Ásgerði að þetta sé mun meiri fjöldi en venjulega. „Við Lesa meira

Kaupfélag Skagfirðinga gefur fólki í neyð 40.000 máltíðir fyrir jólin – „Þetta er alger himnasending“

Kaupfélag Skagfirðinga gefur fólki í neyð 40.000 máltíðir fyrir jólin – „Þetta er alger himnasending“

Fréttir
30.10.2020

Fram til jóla ætla Kaupfélag Skagfirðinga og dótturfyrirtæki þess, sem stunda matvælaframleiðslu, að gefa fólki í neyð mat sem svarar til 40.000 máltíða. Þórólfur Gíslason, kaupfélagsstjóri, segir að hér sé um viðleitni fyrir tækisins að ræða til að aðstoða fólk sem á í tímabundnum erfiðleikum vegna heimsfaraldurs kórónuveirunnar og afleiðinga hans. Morgunblaðið skýrir frá þessu Lesa meira

Mörg hundruð umsóknir um matargjafir í vikunni

Mörg hundruð umsóknir um matargjafir í vikunni

Fréttir
16.09.2020

Í vikunni hafa tæplega sex hundruð fjölskyldur og einstaklingar á höfuðborgarsvæðinu sótt um matargjafir hjá Fjölskylduhjálp Íslands. Að baki þessum fjölda umsókna eru 1.450 einstaklingar að sögn Ásgerðar Jónu Flosadóttur, formanns Fjölskylduhjálparinnar. Fréttablaðið hefur þetta eftir henni í umfjöllun um málið í dag. Fram kemur að frá 15. mars til 1. júlí hafi Fjölskylduhjálpin afgreitt Lesa meira

Mörg börn vantar föt og foreldrar leita til hjálparsamtaka – „Þetta er bara ekki nóg“

Mörg börn vantar föt og foreldrar leita til hjálparsamtaka – „Þetta er bara ekki nóg“

Fréttir
25.08.2020

Vilborg Oddsdóttir, félagsráðgjafi hjá Hjálparstarfi kirkjunnar, segir að fleiri leiti nú til Hjálparstarfsins en undanfarin ár. Hún vísar þar til fjölda umsókna frá barnafjölskyldum sem búa við kröpp kjör í upphafi skólaárs. Hún segir áberandi að mörg börn skorti föt fyrir veturinn en engar fataúthlutanir hafa verið á vegum Hjálparstarfs kirkjunnar síðan heimsfaraldur kórónuveirunnar náði hingað til lands. Þetta kemur fram Lesa meira

Fjölskylduhjálp Íslands tekur bara við umsóknum úr Reykjavík

Fjölskylduhjálp Íslands tekur bara við umsóknum úr Reykjavík

Fréttir
22.04.2020

Mikil neyð ríkir hjá mörgum og margir eru komnir á ystu nöf. Þetta segir Ásgerður Jóna Flosadóttir, formaður Fjölskylduhjálpar Íslands, um stöðuna í þjóðfélaginu. Fjölskylduhjálpin mun úthluta matvælum, til þeirra sem þurfa aðstoð, á morgun, föstudag og laugardag. Fréttablaðið skýrir frá þessu í dag. Haft er eftir Ásgerði Jónu að eingöngu verði tekið við umsóknum Lesa meira

Kolbrún í áfalli: Í deilum við Ásgerði Jónu – „Ég var ekki að rjúfa neinn trúnað“

Kolbrún í áfalli: Í deilum við Ásgerði Jónu – „Ég var ekki að rjúfa neinn trúnað“

Fréttir
08.02.2019

Aðalmeðferð kærumáls Kolbrúnar Daggar Arnardóttur gegn Ásgerði Jónu Flosadóttir, formanni Fjölskylduhjálpar, var frestað í annað sinn á miðvikudaginn eftir að aðilaskýrslur voru teknar. Kolbrún stefndi Ásgerði eftir að sú síðarnefnda nafngreindi hana í útvarpi sem skjólstæðing samtaka sinna. Ástæðan var sú að DV birti nafnlausa frásögn Kolbrúnar af því hversu slæm matarúthlutun Fjölskylduhjálpar var fyrir Lesa meira

Subway gefur 1350 máltíðir til Fjölskylduhjálpar Íslands

Subway gefur 1350 máltíðir til Fjölskylduhjálpar Íslands

Fókus
06.12.2018

Alþjóðlega samlokudeginum var fagnað á Subway á Íslandi þann 2. nóvember, en þessum skemmtilega degi er fagnað á Subway stöðum um allan heim í nóvember. Mikil stemning var á veitingastöðum Subway á Íslandi þennan dag, en í tilefni dagsins var viðskiptavinum boðið upp á frían bát með keyptum bát auk þess sem fyrirtækið skuldbatt sig Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af