Sprenghlægilegar myndir af hundum sem gripnir voru glóðvolgir af eigendum sínum
Líklega hafa allir þeir sem eiga hund staðið hann að því að vera að gera eitthvað sem hann má ekki. Um leið og hundarnir hafa áttað sig á því að eigandi þeirra hafi gripið þá við verknaðinn eru þeir fljótir að setja upp hvolpa augun svo erfitt sé að skamma þá. Þeir eiga það þó Lesa meira
Dóttir Kolbrúnar týndist á Spáni: „Hún stóð eins og stytta og fólk skoðaði hana og hló“
Kolbrún Sara Ósk Kristinsdóttir er staðsett á Tenerife með fjölskyldunni í fríi. Fjölskyldan var að versla í íþróttavöruverslun þegar Sara Rós, sex ára gömul dóttir þeirra hvarf úr augnsýn. „Ég missti sjónar á henni í smá stund og fór að kalla á hana, sem betur fer svaraði hún kallinu strax og var því ekki týnd Lesa meira
Íris varð fyrir fordómum vegna pelagjafar: „Öss hvað er hún að gefa ungabarni pela, svona lítið barn á að vera á brjósti“
Íris Bachmann segist hafa orðið fyrir mikilli pressu um að halda áfram brjóstagjöf þrátt fyrir mikla erfiðleika eftir að hún eignaðist son sinn. Íris mjólkaði lítið og grét sonur hennar af hungri og verkjum þar sem hann þoldi illa þá litlu mjólk sem hann fékk. Enn þann dag í dag finn ég fyrir einstaka fordómum yfir því Lesa meira
Hildur Ýr er sjómannskona: „Hágrét fyrsta árið en nú er þetta vani“
í hvert einasta skipti sem ég nefni að ég eigi kærasta sem er á sjó þá koma upp margar spurningar. Allar sjómannskonur kannast öruglega við það. Fyrsta árið sem við vorum saman þá grenjaði ég nánast í hvert einasta skipti sem hann fór út á sjó eftir að hann var búin að vera í viku fríi, mér fannst þetta rosalega Lesa meira
Gerður er á biðlista eftir gjafaeggi: „Algjör andleg brotlending“
Samkvæmt rannsóknum eru einn af hverjum sex einstaklingum sem þráir að eignast barn að glíma við einhverskonar ófrjósemi. Það er margt sem getur haft áhrif á frjósemi fólks og algengt er að miklir andlegir erfiðleikar fylgja því að vera ófrjór. Konur sem einhverra hluta vegna geta ekki eignast barn með sínu eigin eggi hafa þann möguleika að Lesa meira
Eva Lind er búin að missa 50 kíló: „Við síðustu vigtun var ég orðin 124 kíló og ég vil ekki vita hvað ég þyngdist meira eftir það“
Eva Lind Sveinsdóttir varð ólétt árið 2015 og gekk meðgangan mjög vel þar til Eva var gengin þrjátíu vikur á leið en þá vaknar hún einn morguninn með mikla og stöðuga kviðverki. Móðir Evu var handviss um að barnið væri að fara að koma í heiminn fyrir tímann en Eva trúði því ekki og var Lesa meira
Andrea greindist með mikinn kvíða eftir fæðingu: „Ég gat ekki sofið á næturnar vegna hræðslu“
Andrea Ísleifsdóttir greindist með mikinn kvíða eftir að hún átti strákinn sinn. Þegar hún hugsar til baka áttar hún sig á því að hún hefur í raun alltaf fundið fyrir kvíða, alveg síðan hún man eftir sér. Andrea getur ekki tilgreint eitthvað sérstakt atvik sem ýtir undir kvíðan hennar heldur telur hún að hún hafi einfaldlega alltaf Lesa meira
Pabbar deila sprenghlægilegum ráðum til þess að auðvelda uppeldið
Að eiga börn er ekki auðvelt enda þarf að hafa auga með þeim allan sólarhringinn og því getur verið erfitt að koma öðrum hlutum í verk. Feður hafa því tekið sig saman og deilt myndum af fyndnum og furðulegum ráðum til þess að auðvelda sér lífið í uppeldinu. Indy greinir frá því að feður hafi tekið Lesa meira
Hólmfríður Brynja skrifar opið bréf til stjúpföður síns
Hólmfríður Brynja Heimisdóttir skrifaði á dögunum opið bréf til stjúpföður síns þar sem hún þakkar honum fyrir að hafa verið til staðar fyrir sig þegar hún þurfti á því að halda. Bréfið er í senn einlæg og falleg lesning fyrir alla foreldra, hvort sem þeir eru stjúpforeldrar, fósturforeldrar eða blóðforeldrar. Takk fyrir að hafa verið Lesa meira
Jóhanna Guðrún hokin af reynslu þrátt fyrir ungan aldur: „Það er voðalega fátt sem kemur mér á óvart“
Söngkonan Jóhanna Guðrún Jónsdóttir hefur í mörg ár fangað hug og hjörtu Íslendinga með hugljúfri rödd sinni og faglegri framkomu. Jóhanna varð snemma landsþekkt en hún var lengi talin ein skærasta barnastjarna landsins og hefur því verið í sviðsljósinu öll sín mótunarár. Þegar Jóhanna var einungis níu ára hóf hún að koma fram sem söngkona Lesa meira