Sylvía Haukdal hafði áhyggjur af slitum: „Maginn á henni var ónýtur eftir að hún átti“
Þegar Sylvía Haukdal Brynjarsdóttir gekk með sitt fyrsta barn hafði hún miklar áhyggjur af því að fá slit á magann. Á hverjum degi bar hún á sig allskyns slitolíur til þess að reyna að koma í veg fyrir þennan hvimleiða fylgikvilla meðgöngunnar. Ég man alltaf eftir setningunum „Maginn á henni var ónýtur eftir að hún Lesa meira
Stígamót kynna átakið Sjúk ást – Ert þú í óheilbrigðu sambandi?
Átakið Sjúk ást er forvarnarverkefni Stígamóta sem snýr að ungu fólki. Megin þema verkefnisins er að stuðla að heilbrigði í samböndum ungs fólks. Í tilefni af opnun átaksins var heimasíða verkefnisins opnuð, en slóðin er sjukast.is. Á heimasíðunni er hægt að fræðast um heilbrigð sambönd, óheilbrigð sambönd, birtingarmyndir ofbeldis, jafnrétt, kynlíf, klám og leita sér Lesa meira
Börn sett á biðlista hjá dagforeldri fyrir fæðingu: „Þetta er algjör geðveiki“
Bilið á milli fæðingarorlofs og leikskóla hér á landi hefur hingað til yfirleitt verið brúað með aðkomu dagforeldra. Nú er svo komið að foreldrar ungra barna eru í miklum vandræðum þar sem mikill skortur virðist vera á plássi fyrir börnin og sitja því foreldrar eftir heima launalaus með engar lausnir. Mikil samkeppni er á milli Lesa meira
Silja Dögg fæddi barn heima: „Ég var orðin hrædd um að fæða barnið ein en hann hélt ég væri bara í vondu skapi“
Silja Dögg var svo yndisleg að deila með okkur fæðingarsögunni sinni en hún er með merkilegra móti. Hún nefnilega eignaðist barn heima hjá sér alveg óvænt (eða svona eins óvænt og hægt er)! Gefum Silju orðið: “Frá því að ég fékk settan dag þann, 11. ágúst, ákvað ég að ég sá dagur væri ekki svo Lesa meira
Fæddi barnið á ganginum á bráðamóttökunni – Ótrúlegar myndir
Kona sem eignaðist sjötta barnið sitt í sumar, hafði liðið frá upphafi meðgöngunnar eins og hún yrði ófyrirsjáanleg. Hún hafði heldur betur rétt fyrir sér þar sem hún fæddi son sinn á ganginum í bráðamóttökunni. Jes gekk með sitt sjötta barn en þó hennar fyrsta son. Þann 24 júlí missti Jes vatnið og hafði hún Lesa meira
Hrönn Bjarnadóttir byrjaði að skipuleggja eins árs afmæli dóttur sinnar áður en hún varð ólétt
Embla Ýr dóttir mín varð 1 árs 10. janúar síðastliðinn og því varð að sjálfsögðu að halda upp á þann stóra áfanga. Ég held að ég hafi varla verið orðin ólétt þegar ég byrjaði að plana eins árs afmælið hennar og pæla í hvaða þema ég vildi hafa og búa til allskonar lista og skipuleggja. Lesa meira
Sprenghlægilegar íslenskar fæðingasögur 2 hluti: ,,Hvað eru margir að horfa á klofið á mér ?‘’
Í gær birti Bleikt.is færslu um vandræðalegar og skondnar fæðingarsögur íslenskra kvenna en þegar kemur að fæðingu barnanna okkar þá eiga hormónarnir það til að taka yfir. Ofurkraftarnir sem konurnar öðlast í fæðingarferlinu eru ótrúlegir og oftar en ekki gerast bráðfyndnir og skemmtilegir hlutir á fæðingarstofunni. Bleikt fékk góðfúslegt leyfi nokkurra kvenna til þess að birta stórskemmtilegar aðstæður sem konu upp Lesa meira
Sonur Telmu þarf gleraugu: „Eiga börn efnalítilla foreldra ekki rétt á gleraugum?“
Telma Ýr Birgisdóttir komst að því að sonur hennar þyrfti að nota gleraugu þegar hann var einungis 6 vikna gamall. Þegar hann var orðin fjögurra og hálfs mánaða gamall fékk hann sín fyrstu gleraugu og kostuðu þau hjónin 76.200 krónur með afslætti. Við gerum okkur alveg grein fyrir því að þegar við eignumst börn þá Lesa meira
Sprenghlægilegar íslenskar fæðingasögur: „Hún kemur út úr rassgatinu á mér!“
Ferlið frá getnaði og að fæðingu er magnað og líkja því margir við kraftaverk. Konur eru sagðar ljóma á meðgöngunni og að þær hafi aldrei litið betur út. Margar konur eru þessu hins vegar ósammála og líða nokkurn veginn eins og hval sem hefur rekið á land. Þegar kemur að fæðingunni sjálfri eru líklega flestar konur nokkuð áhyggjufullar, að Lesa meira
Kylie Jenner búin að eiga – Myndband frá síðustu 9 mánuðum
Kylie Jenner hefur farið leynt með meðgöngu sína en þó hafa fjölmiðlar vestan hafs reynt sitt ýtrasta til þess að komast að sannleikanum. Nú hefur Kylie greint frá því að hún sé búin að eignast litla stelpu sem kom í heiminn þann 1. febrúar. „Fyrirgefið mér fyrir að hafa haldið þessu leyndu þrátt fyrir að allir hafi gert ráð Lesa meira