fbpx
Fimmtudagur 15.ágúst 2024

Fjölskyldan

Fríða Björk um börnin sem eru skólakerfinu oft „erfið“: „Oft mætti grípa mun fyrr í taumana“

Fríða Björk um börnin sem eru skólakerfinu oft „erfið“: „Oft mætti grípa mun fyrr í taumana“

13.02.2018

Ég á þrjú börn sem öll eru komin í grunnskóla, sem er auðvitað bara gott og blessað. Skólakerfið á íslandi er yfir höfuð mjög gott og sem betur fer búum við að því að hafa þetta flotta skólakerfi og alla þessa frábæru kennara sem halda utan um starfið og styðja og fræða börnin okkar ásamt Lesa meira

Auður Birna var oft spurð að því hvort hún ætlaði ekki bara að losa sig við hundinn eftir fæðingu

Auður Birna var oft spurð að því hvort hún ætlaði ekki bara að losa sig við hundinn eftir fæðingu

13.02.2018

Auður Birna Þorsteinsdóttir Blöndal segist oft hafa fengið spurningar þegar hún var ólétt hvort hún ætlaði ekki að losa sig við hundinn sinn þegar barnið kæmi í heiminn. Þrátt fyrir að Auður skilji vel að ekki sé hægt að bera saman börn og dýr þá gæti hún aldrei ímyndað sér neitt annað en að sjá Lesa meira

Ingibjörg Eyfjörð er hrædd við það sem fólk hugsar: „Getur hún ekki haft hemil á börnunum sínum?“

Ingibjörg Eyfjörð er hrædd við það sem fólk hugsar: „Getur hún ekki haft hemil á börnunum sínum?“

13.02.2018

Ég fór í gullfallega skírnarveislu hjá yndislegri vinkonu, sem reyndar breyttist svo í brúðkaup Salurinn, veitingarnar, vinkona mín og fjölskyldan hennar – allt óaðfinnanlegt. Svo, ég ætla að mála mynd fyrir ykkur. Þið farið í veislu, þið setjist niður með kaffibollann ykkar og fylgist spennt með því sem er að gerast, reynið að heyra hvert Lesa meira

Ásta Sæunn fékk nóg af sjálfri sér: „Ég hef tekið af mér 79 sentimetra og yfir 20 kíló“

Ásta Sæunn fékk nóg af sjálfri sér: „Ég hef tekið af mér 79 sentimetra og yfir 20 kíló“

13.02.2018

Fyrir rúmlega þremur árum síðan fékk Ásta Sæunn Ingólfsdóttir nóg af sjálfri sér. Hún var alltaf þreytt, orkulaus, skapvond og pirruð. Ástu leið alls ekki vel en hana dreymdi um að verða heilbrigð og hraust líkt og hún hafði verið á árum áður. Ég vildi vera góð fyrirmynd fyrir son minn en vissi ekki hvar ég Lesa meira

Hafdís María með lamandi ótta: „Ég er hrædd, Það ER eitthvað að fara að koma fyrir“

Hafdís María með lamandi ótta: „Ég er hrædd, Það ER eitthvað að fara að koma fyrir“

12.02.2018

Það er sjálfgefin og sjálfsagður hlutur að foreldrar vilja ekki að neitt komi fyrir börnin sín.Til þess að koma í veg fyrir það, þá verndum við þau. Sumum foreldrum tekst að finna þennan gullna milliveg, jafnvægið á milli þess að ofvernda og ekki ofvernda. Ég dáist að þeim foreldrum. Ég hef sjálf alltaf átt erfitt með Lesa meira

Valgerður segist hafa týnt sér eftir barnsburð : „Sjáðu hvað ég var alltaf glöð“

Valgerður segist hafa týnt sér eftir barnsburð : „Sjáðu hvað ég var alltaf glöð“

11.02.2018

Síðan ég varð móðir hef ég svolítið týnt gömlu mér.. Jú það kannast örugglega margir við það að hafa ekki tíma í að sinna hlutum sem maður var vanur að hafa svo miklar áhyggjur af. Eins og til dæmis að finna hreinan bol, slétta yfir flókabunkann sem við köllum núna hár, jú eða lita augabrúnir. Lesa meira

Það sem þú vissir ekki fyrir barnsburð: „Ekki stinga rörinu ofan í svalan fyrir barnið, það eru mistök“

Það sem þú vissir ekki fyrir barnsburð: „Ekki stinga rörinu ofan í svalan fyrir barnið, það eru mistök“

09.02.2018

Foreldrahlutverkið getur verið mjög krefjandi á köflum ásamt því auðvitað að vera skemmtilegt. Litlir hlutir sem skiptu ekki máli áður eru allt í einu orðnir mjög mikilvægir og spila stóran þátt í daglegu lífi ykkar. Ég ákvað að setja upp smá lista yfir hluti sem geta gjörsamlega umturnað deginum fyrir foreldrum. Hlutir sem þú vissir Lesa meira

„Óúthvíld þjóð gengur á sjálfsstýringu og er ekki tilbúin í breytingar“

„Óúthvíld þjóð gengur á sjálfsstýringu og er ekki tilbúin í breytingar“

09.02.2018

„Hvað hreyfinguna varðar er auðvelt að benda á að stór hluti tíma barna og foreldra þeirra fer nú í að sinna samfélagsmiðlum, tölvuleikjum og afþreyingarefni af ýmsu tagi“, segir Tryggvi Helgason barnalæknir Heilsuskóla Barnaspítalans og Domus Medica í leiðara sem hann skrifar í nýjasta tölublaði Læknablaðsins. [ref]http://www.dv.is/lifsstill/2018/2/8/tryggvi-helgason-barnalaeknir-outhvild-thjod-gengur-sjalfsstyringu-og-er-ekki-tilbuin-i-breytingar/[/ref]      

Sylvía Haukdal hafði áhyggjur af slitum: „Maginn á henni var ónýtur eftir að hún átti“

Sylvía Haukdal hafði áhyggjur af slitum: „Maginn á henni var ónýtur eftir að hún átti“

09.02.2018

Þegar Sylvía Haukdal Brynjarsdóttir gekk með sitt fyrsta barn hafði hún miklar áhyggjur af því að fá slit á magann. Á hverjum degi bar hún á sig allskyns slitolíur til þess að reyna að koma í veg fyrir þennan hvimleiða fylgikvilla meðgöngunnar. Ég man alltaf eftir setningunum „Maginn á henni var ónýtur eftir að hún Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af