fbpx
Laugardagur 28.desember 2024

Fjölskyldan

Kristín og Binni Löve eiga von á barni: „Við erum mjög spennt“

Kristín og Binni Löve eiga von á barni: „Við erum mjög spennt“

21.02.2018

Kristín Pétursdóttir leikkona og Brynjólfur Löve Mogensson Snapcat stjarna eiga von á sínu fyrsta barni saman í ágúst. Kristín hefur starfað sem flugfreyja undanfarna mánuði en hún hefur meðal annars leikið í bíómyndunum Órói og Fólkið í Blokkinni. Ég er gengin fjórtán vikur og fjóra daga og við erum mjög spennt. Ég var að vísu mjög veik fyrstu 12 Lesa meira

Guðlaug hefur misst fóstur tvisvar sinnum: „Ég fór á klósettið og fann það detta niður, ég var bara ekki tilbúin til þess að sturta“

Guðlaug hefur misst fóstur tvisvar sinnum: „Ég fór á klósettið og fann það detta niður, ég var bara ekki tilbúin til þess að sturta“

20.02.2018

Guðlaug Sif Hafsteinsdóttir hefur tvisvar sinnum misst fóstur og tók sú lífsreynsla mikið á hana. Segir hún það algengt að fólk tali um það að missa fóstur sé ekkert mál. Fóstrið skolist einfaldlega út og konan eigi í kjölfarið að halda áfram með líf sitt líkt og ekkert hafi í skorist. Ég hef misst fóstur Lesa meira

Aldís rakst á gífurlegan verðmun á barnadóti milli verslana: „Þetta hlýtur að vera eitthvað djók!“

Aldís rakst á gífurlegan verðmun á barnadóti milli verslana: „Þetta hlýtur að vera eitthvað djók!“

20.02.2018

Aldís Björk Óskarsdóttir var stödd í barnaversluninni Ólavía og Oliver á dögunum þegar hún rakst fyrir tilviljun á barnadót sem kostaði tæplega átta þúsund krónur. Það sem kom Aldísi svo mikið á óvart var að einungis nokkrum vikum áður hafði hún keypt sömu vöruna á 2500 krónur í Hagkaup. Ég rakst bara á þetta fyrir algjöra tilviljun, Lesa meira

Eva Dögg hefur misst fóstur þrisvar sinnum – Talar opinskátt um ættleiðingar

Eva Dögg hefur misst fóstur þrisvar sinnum – Talar opinskátt um ættleiðingar

19.02.2018

Eva Dögg Guðmundsdóttir og eiginmaður hennar hafa reynt að eignast barn í sex ár án árangurs. Eva hefur þrisvar sinnum orðið ólétt en hefur í öll skiptin misst fóstur og hefur það tekið gríðarlega á þau. Einn fallegan morgun árið 2015 vaknaði Eva og varð ljóst að hana langaði til þess að ættleiða barn og Lesa meira

Dagforeldrar vöxuðu augabrúnir tveggja barna án vitneskju foreldra

Dagforeldrar vöxuðu augabrúnir tveggja barna án vitneskju foreldra

19.02.2018

Tvær mæður komust að því að dagforeldrar barnanna þeirra höfðu tekið sig til og vaxað augabrúnir þeirra á meðan á daggæslu stóð án þeirrar vitneskju og samþykkis. Ég skoðaði andlitið á barninu og sá að það vantaði hluta af augabrúnunum hennar en hún fæddist með samvaxnar augabrýr, segir Alyssa Salgado, móðir Lilayah. Popsugar greinir frá því að sonur Glendu Maria Cruz hafi einnig Lesa meira

Íris tók ákvörðun um að vera einstæð: „Þarna stóð ég, ein, ólétt og með bullandi höfnunartilfinningu“

Íris tók ákvörðun um að vera einstæð: „Þarna stóð ég, ein, ólétt og með bullandi höfnunartilfinningu“

19.02.2018

Mig langar til þess að koma fram og tala um málefni sem kannski margir kannast við. Málefnið er sú ákvörðun sem ég þurfti að taka. Hvort ég vildi halda fóstrinu vitandi það að ég myndi verða einstæð og þurfa að ganga í gegnum allt saman ein. Ég var stödd í London þar sem ég bjó þegar ég fékk þann Lesa meira

Bertha María fór grunlaus í sónar: „Ljósmóðirin tók eftir óeðlilegri víkkun á nýrnaskjóðu, ég fór alveg á taugum“

Bertha María fór grunlaus í sónar: „Ljósmóðirin tók eftir óeðlilegri víkkun á nýrnaskjóðu, ég fór alveg á taugum“

16.02.2018

Þegar Bertha María Mæhle Vilhjálmsdóttir var gengin tuttugu vikur á leið með son sinn mætti hún grunlaus í tuttugu vikna sónarinn, spennt fyrir því að fá að vita kynið. En þegar í sónarinn var komið var kyn barnsins ekki einu fréttirnar sem þau fengu að vita. Ljósmóðirin tók eftir óeðlilega mikilli víkkun á nýrnaskjóðu í öðru nýranu Lesa meira

Íris Bachmann vildi óska þess að hafa gert hlutina öðruvísi: „Lífið snýst ekki um það hver er í flottasta forminu“

Íris Bachmann vildi óska þess að hafa gert hlutina öðruvísi: „Lífið snýst ekki um það hver er í flottasta forminu“

15.02.2018

Íris Bachmann Haraldsdóttir vildi óska þess að hún hefði gert hlutina í fortíðinni öðruvísi og ákvað því að skrifa sjálfri sér einlægt bréf. Ég vildi óska þess að ég hefði hugsað öðruvísi til mín og hlustað á það sem mamma mín talaði um, segir Íris Bachmann í bréfi sínu. Ég æfði áhaldafimleika í mörg ár Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af