fbpx
Fimmtudagur 15.ágúst 2024

Fjölskyldan

Selma Margrét Sverrisdóttir reyndi allt fyrir brjóstagjöf: „Ég á erfitt með að samgleðjast konum með barn á brjósti“

Selma Margrét Sverrisdóttir reyndi allt fyrir brjóstagjöf: „Ég á erfitt með að samgleðjast konum með barn á brjósti“

27.02.2018

Mig langar til þess að segja frá minni reynslu af brjóstagjöf. Þegar ég var ólétt, og áður, hafði ég heyrt háværar raddir tala um það að konur ættu ekki að pína sig í brjóstagjöf fyrir einhvern annan. Þær væru alls ekkert síðri mæður þótt að börnin þeirra væru á pela og að oft væru konur Lesa meira

Ingibjörg hefur misst fóstur yfir 11 sinnum: „Þetta er hreint helvíti, mig langar að hverfa í smá stund“

Ingibjörg hefur misst fóstur yfir 11 sinnum: „Þetta er hreint helvíti, mig langar að hverfa í smá stund“

27.02.2018

Ingibjörg Hallgrímsdóttir og unnusti hennar hafa reynt að verða ólétt í meira en fimm ár. Á þeim tíma hefur Ingibjörg orðið barnshafandi yfir 11 sinnum en misst öll fóstrin nokkrum vikum síðar. Í augnablikinu upplifi ég mikið vonleysi og mér finnst ég ekki vera að gera mitt hlutverk sem kona. Ég er oft búin að Lesa meira

Sprenghlægilegar sögur af hormónafullum óléttum íslenskum konum – 2 hluti

Sprenghlægilegar sögur af hormónafullum óléttum íslenskum konum – 2 hluti

26.02.2018

Flestar konur sem gengið hafa með barn undir belti kannast við þá óstjórnlegu hormónaframleiðslu sem líkaminn setur af stað nánast um leið og pissað er á prófið. Hormónarnir gera það að verkum að konan verður virkilega tilfinninganæm á meðan á meðgöngunni stendur og oft í nokkra mánuði eftir á. Bleikt hafði á dögunum samband við konur sem Lesa meira

Katrín missti hárið eftir að pabbi hennar framdi sjálfsvíg

Katrín missti hárið eftir að pabbi hennar framdi sjálfsvíg

24.02.2018

Katrín Rut Jóhannsdóttir er 27 ára þriggja barna móðir úr Hafnarfirði. Foreldrar hennar fóru hvort sína leiðina þegar Katrín var einungis átta ára gömul. Við tók erfiður tími, heimilisaðstæður voru ekki upp á það besta og þá glímdi faðir hennar við áfengissýki sem hafði djúpstæð áhrif á hans nánustu. Þá breyttist líf mitt mikið, pabbi Lesa meira

Sprenghlægilegar sögur af hormónafullum óléttum íslenskum konum

Sprenghlægilegar sögur af hormónafullum óléttum íslenskum konum

23.02.2018

Flestar konur sem gengið hafa með barn undir belti kannast við þá óstjórnlegu hormónaframleiðslu sem líkaminn setur af stað nánast um leið og pissað er á prófið. Hormónarnir gera það að verkum að konan verður virkilega tilfinninganæm á meðan á meðgöngunni stendur og oft í nokkra mánuði eftir á. Það eru því flestar mæður sem Lesa meira

Saga Dröfn var fullkomin mamma: „Þetta getur nú ekki verið svo erfitt“

Saga Dröfn var fullkomin mamma: „Þetta getur nú ekki verið svo erfitt“

22.02.2018

Áður en Saga Dröfn Haraldsdóttir eignaðist sitt fyrsta barn var hún fullkomin mamma. Barnið hennar mátti aldrei vera með hor, það átti alltaf að fara að sofa á réttum tíma, borða einungis hollan mat og sjónvarpið átti að vera spari. Einnig skildi barnið hennar alltaf vera vel greidd um hárið, í flottum fötum, vel til Lesa meira

Ljósmæður opna Snapchat: „Fylgjendur fá mjög fjölbreytta fræðslu og upplýsingar. Við viljum efla foreldra í barneignarferlinu“

Ljósmæður opna Snapchat: „Fylgjendur fá mjög fjölbreytta fræðslu og upplýsingar. Við viljum efla foreldra í barneignarferlinu“

21.02.2018

Sigrún Gunnarsdóttir, hjúkrunarfræðingur og ljósmóðir ásamt Áslaugu Valsdóttur formanni ljósmæðrafélagsins fannst komin tími til þess að færa störf ljósmæðra nær nútímanum og gera þau sýnilegri. Þær tóku því sameiginlega ákvörðun um að stofna opin Snapchat reikning þar sem nokkrar ljósmæður skiptast á að sýna og segja frá störfum sínum. Hópurinn er orðin mjög fjölbreyttur og öflugur þar Lesa meira

Kristín og Binni Löve eiga von á barni: „Við erum mjög spennt“

Kristín og Binni Löve eiga von á barni: „Við erum mjög spennt“

21.02.2018

Kristín Pétursdóttir leikkona og Brynjólfur Löve Mogensson Snapcat stjarna eiga von á sínu fyrsta barni saman í ágúst. Kristín hefur starfað sem flugfreyja undanfarna mánuði en hún hefur meðal annars leikið í bíómyndunum Órói og Fólkið í Blokkinni. Ég er gengin fjórtán vikur og fjóra daga og við erum mjög spennt. Ég var að vísu mjög veik fyrstu 12 Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af