fbpx
Föstudagur 27.desember 2024

Fjölskyldan

Hrefna Líf er orðin mamma – Ekki ennþá búinn að sjá soninn!

Hrefna Líf er orðin mamma – Ekki ennþá búinn að sjá soninn!

10.01.2017

Bleikt penninn, ofurbloggarinn og dýralæknaneminn Hrefna Líf Ólafsdóttir er orðin mamma. Fylgjendur hennar á Snapchat og Facebook hafa fengið að fylgjast með meðgöngunni – en Hrefna Líf er búsett í Barcelona þar sem hún stundar nám í dýralækningum. Það var svo kl. 07 í morgun sem litli drengurinn hennar kom í heiminn með bráðakeisara. Hann Lesa meira

Brad Pitt og Angelina Jolie Pitt ná samningum um næstu skref í skilnaðarferli

Brad Pitt og Angelina Jolie Pitt ná samningum um næstu skref í skilnaðarferli

10.01.2017

Einn mest umtalaði skilnaður ársins 2016 var án efa skilnaður Brad Pitt og Angelinu Jolie Pitt – eða Brangelinu eins og slúðurpressan hefur kallað þau. Nú berat fréttir af því að þau hafi náð samningum um næstu skref í skilnaðarferlinu – og á mánudaginn sendu þau frá sér sameiginlega fréttatilkynningu þess efnis að þau mundu Lesa meira

Hún útskýrir móðurhlutverkið fullkomlega á 34 sekúndum

Hún útskýrir móðurhlutverkið fullkomlega á 34 sekúndum

07.01.2017

Ashley Gardner deilir lífi sínu sem móður fjórbura, allt stúlkur, á YouTube. Hún deildi 34 sekúndna myndbandi þar sem hún er að fela sig í matarbúrinu að borða lakkrís. Hún útskýrir að hún nauðsynlega þarf smá góðgæti til að komast í gegnum nóttina. Af hverju? Bara það að kíkja undir hurðina útskýrir það fullkomlega. Foreldrar, Lesa meira

Lofa 300.000 krónum í fundarlaun þeim sem finnur Tinnu: „Versta reynsla lífs míns“

Lofa 300.000 krónum í fundarlaun þeim sem finnur Tinnu: „Versta reynsla lífs míns“

05.01.2017

Tinna er þriggja ára gömul tík. Hún er meðalstór smáhundur, svört með dálítð hvítt á bringunni. Tinna er bún að vera týnd síðan 29. desember og hafa eigendur hennar heitið ríkulegum fundarlaunum þeim sem finnur Tinnu. Á gamlársdag ætluðu Andrea Björnsdóttir og Ágúst Ævar Guðbjörnsson að sækja hundinn sinn hana Tinnu í pössun til konu Lesa meira

Marta María endanlega gengin út – Trúlofaðist Páli Winkel

Marta María endanlega gengin út – Trúlofaðist Páli Winkel

05.01.2017

Marta María Jónasdóttir, fréttastjóri dægurmála hjá mbl.is og keisarynjan af Smartlandi, er á leið í hnapphelduna. Hún hefur nú trúlofast kærastanum Páli Winkel fangelsismálastjóra, en þau hafa átt í sambandi síðan á haustmánuðum 2015. Þau hafa verið dugleg að ferðast saman og birta gjarnan fallegar kærustuparamyndir á samfélagsmiðlum. Marta hefur breytt sambandsstöðu sinni á Facebook Lesa meira

Helga er ástfangin – Hvað skyldi manninum hennar finnast um nýja kærastann?

Helga er ástfangin – Hvað skyldi manninum hennar finnast um nýja kærastann?

04.01.2017

Kannist þið við tilfinninguna? Að vera sjúklega glæpsamlega ástfangin og vilja eyða hverri meðvitaðri stund – og gjarna líka ómeðvitaðri, sofandi í fangi elskhuga – með viðkomandi. Að þrá að kynna hann fyrir fjölskyldu og vinum og tala endalaust í setningum sem byrja á „ég og kærastinn minn….“. Örugglega pínulítið böggandi fyrir utanaðkomandi sem fá að Lesa meira

Ágústa Erla fæddist með op á milli hjartagátta – „Við Óli horfðum bara á hvort annað og hugsuðum það versta“

Ágústa Erla fæddist með op á milli hjartagátta – „Við Óli horfðum bara á hvort annað og hugsuðum það versta“

03.01.2017

Ég er svo ótrúlega þakklát fyrir barnið mitt. Ég er svo þakklát fyrir að hún er heilbrigð, ég veit að það er ekki sjálfsagt og þakka ég guði fyrir það á hverjum degi að gefa mér hrausta og heilbrigða stelpu. Það eru margir sem ekki vita að þegar Ágústa Erla fæddist lokaðist ekki gatið á Lesa meira

Móðir sagði upp vinnunni og ferðast nú um heiminn með sex ára dóttur sinni

Móðir sagði upp vinnunni og ferðast nú um heiminn með sex ára dóttur sinni

02.01.2017

Evie Farrell ákvað að segja upp vinnunni og ferðast um heiminn með dóttur sinni eftir að náin vinkona hennar lést úr krabbameini aðeins 42 ára gömul. Þá áttaði Evie sig á því hvað lífið er stutt og í staðinn fyrir að eyða tveimur og hálfri milljón sem hún hafði safnað til að endurgera eldhúsið heima Lesa meira

Erna Kristín safnaði 1,7 milljón fyrir vannærð ungabörn: „214 börn fá meðferð“

Erna Kristín safnaði 1,7 milljón fyrir vannærð ungabörn: „214 börn fá meðferð“

02.01.2017

Erna Kristín listakona og bloggari stóð fyrir frábæru framtaki núna í desember en hún setti af stað söfnun fyrir meðferð á vannærðum ungabörnum. Lofaði hún að raka af sér hárið ef hún myndi ná að safna tveimur milljónum fyrir áramótin. Það tókst ekki en Erna Kristín er samt virkilega ánægð með árangurinn sem rennur til Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af