fbpx
Föstudagur 27.desember 2024

Fjölskyldan

Einstæð móðir flúði ofbeldisfullt samband og byggði hús frá grunni með hjálp YouTube myndbanda

Einstæð móðir flúði ofbeldisfullt samband og byggði hús frá grunni með hjálp YouTube myndbanda

17.01.2017

Cara Brookins hefur ekki átt auðvelt líf og hefur þurft að glíma við erfiðar og hættulegar aðstæður með börnin sín fjögur. Fyrsta hjónabandið hennar endaði því eiginmaður hennar var með geðklofa og haldinn ofsóknaræði. Hún ákvað að skilja við hann til að vernda börnin því heimilisaðstæðurnar voru orðnar mjög hættulegar. Síðan kynntist hún öðrum manni Lesa meira

Ráðgátan leyst: Hér voru dularfullu Instagram myndir Kim Kardashian teknar

Ráðgátan leyst: Hér voru dularfullu Instagram myndir Kim Kardashian teknar

16.01.2017

Aðdáendur Kim Kardashian hafa tekið því fagnandi að hún sé komin aftur á samfélagsmiðla eftir langa fjarveru. Kim var rænd á hótelherberginu sínu í París í byrjun október og tók sér hlé frá samfélagsmiðlum í kjölfarið. Hins vegar hefur Kim breytt um stefnu þegar kemur að hvernig myndum hún deilir á Instagram, áður fyrr var Lesa meira

Fjórar fjölskyldur í Hæðargarðinum elda saman vikulega – „Þetta sparar peninga, tíma og fyrirhöfn“

Fjórar fjölskyldur í Hæðargarðinum elda saman vikulega – „Þetta sparar peninga, tíma og fyrirhöfn“

12.01.2017

Fjórar fjölskyldumæður í Hæðargarðinum í Smáíbúðarhverfinu eru að gera dálítið sniðugt sem vakti athygli okkar á Bleikt. Við heyrðum í einni þeirra, Kristínu Ingu Arnardóttur, og forvitnuðumst um hvað í ósköpunum er í gangi þarna í póstnúmeri 108. „Við erum með börn á svipuðum aldri og þannig þekkjumst við vel og höfum þróað með okkur Lesa meira

Borgþóra Bryndís 5 mánaða er hárprúðari en flestir jafnaldrar hennar

Borgþóra Bryndís 5 mánaða er hárprúðari en flestir jafnaldrar hennar

11.01.2017

Þetta er hún Borgþóra Bryndís Þórðardóttir sem fæddist þann 22. ágúst 2016. Þessi smáa stúlka er með hárprúðari börnum sem við á Bleikt höfum augum litið. Við vorum því afskaplega kát að fá að deila myndum af henni með lesendum Bleikt. Erna Björg Gylfadóttir, mamma Borgþóru Bryndísar, segir í spjalli við Bleikt að sjálf hafi Lesa meira

Þegar náttúran bregst – Brjóstagjöf og ögun mæðra

Þegar náttúran bregst – Brjóstagjöf og ögun mæðra

10.01.2017

  Brjóstagjöf er bæði algeng og álitin sjálfsögð á Íslandi en undanfarin ár og áratugi hefur vísindaleg orðræða um brjóstamjólk færst frá því að skilgreina hana sem ávinning fyrir barn og jafnvel móður yfir í það að skilgreina skort á brjóstagjöf sem áhættuþátt. Þessi breyting hefur margvísleg áhrif á stöðu móðurinnar innan orðræðunnar þar sem Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af