fbpx
Sunnudagur 18.ágúst 2024

Fjölskyldan

Morgunógleði – Ráðin sem virka

Morgunógleði – Ráðin sem virka

02.02.2017

Margar konur kannast við morgunógleði á fyrstu mánuðum meðgöngu – sumar vilja frekar bara tala um ógleði því þessi óskundi plagar konur oft allan liðlangan daginn. Allt að 85% kvenna upplifa ógleði og uppköst á þessu tímabili – og það virðist lítið vera hægt að spá fyrir um hversu slæmt ástandið verður. Talið er að Lesa meira

Þegar rafhlaðan klárast – „Ég er orðin gjörsamlega dofin, ég finn ekki fyrir neinu“

Þegar rafhlaðan klárast – „Ég er orðin gjörsamlega dofin, ég finn ekki fyrir neinu“

02.02.2017

Ég er móðir unglingsstúlku sem glímir við andlegt mein. Stríðið við að halda henni á lífi er töff. Það hefur staðið yfir í tæp tvö ár núna. Sumar baráttur hafa unnist og aðrar ekki en stríðinu er ekki lokið. En ég finn samt að ég er að gefast upp. Þrek mitt til að berjast er Lesa meira

Eva Sjöfn og Baldur telja mikilvægt að sinna líðan nýbakaðra feðra – Bjóða HAM námskeið

Eva Sjöfn og Baldur telja mikilvægt að sinna líðan nýbakaðra feðra – Bjóða HAM námskeið

01.02.2017

Tveir meistaranemar í klínískri sálfræði í Háskólanum í Reykjavík, Eva Sjöfn Helgadóttir og Baldur Hannesson, hafa sett í gang spennandi verkefni sem tengist feðrum ungra barna og hugrænni atferlismeðferð, sem oftast er kölluð HAM. Blaðakona ákvað að heyra í þeim og kanna hvað þeim gengur til með uppátækinu. „Við erum að rannsaka hvort að feður Lesa meira

Vera ættleiddi lemúr – „Vonandi get ég kíkt á hana einhverntímann“

Vera ættleiddi lemúr – „Vonandi get ég kíkt á hana einhverntímann“

30.01.2017

Útvarpskonan og vitringurinn Vera Illugadóttir er búin að ættleiða lemúr! Já, þið rekið eflaust upp stór augu, því lemúrar eru jú fjarri því að þrífast á Íslandi, en þessi býr dálítið langt í burtu. Við heyrðum í Veru til að forvitnast um litla lemúrinn hennar. „Þetta er svipað og fólk sem gerist heimsforeldrar fátækra barna Lesa meira

Tvíburar af sitthvorum kynþættinum vekja athygli: „Þetta er svo sjaldgæft!“

Tvíburar af sitthvorum kynþættinum vekja athygli: „Þetta er svo sjaldgæft!“

25.01.2017

Tvíburasystur frá Illanois eru að vekja mikla athygli og það er ekki bara af því þær eru ofurkrúttlegar. Kalani og Jarani eru níu mánaða gamlar. Kalani fékk hvíta litarhaftið frá móður þeirra meðan Jarani fékk dökka litarhaftið frá föður þeirra. Líkurnar að par af ólíkum kynþætti eignist tvíbura með sitthvorn húðlitinn er 1 á móti Lesa meira

Reynsla Gabríelu af brjóstagjöf – „Ég bara gat ekki meir, ég náði honum ekki af brjóstinu vegna sársauka og ég bara grét“

Reynsla Gabríelu af brjóstagjöf – „Ég bara gat ekki meir, ég náði honum ekki af brjóstinu vegna sársauka og ég bara grét“

25.01.2017

Á meðgöngunni og í rauninni löngu áður en ég varð ófrísk hafði ég lesið mér mikið til um brjóstagjöf og þá sérstaklega reynslusögur af brjóstagjöf. Með tímanum fannst mér farið að brjóta ísinn og skrifa um slæma reynslu af brjóstagjöf, sem er frábært og mjög gott að opna umræðuefnið. Ég, á þessum tíma, gerði mér engan Lesa meira

Prjónað í fæðingarorlofi

Prjónað í fæðingarorlofi

24.01.2017

Ég hef alltaf verið mikið fyrir að prjóna, eða í raun bara verið mikið fyrir allskonar handavinnu en prjón er í raun eitt stærsta áhugamálið mitt. Þetta er áhugi sem ég fæ frá mömmu minni sem hún hefur frá mömmu sinni og svona koll af kolli langt aftur, en mamma hefur gefið út nokkrar prjónabækur Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af