fbpx
Mánudagur 25.nóvember 2024

Fjölskyldan

„Ég hef lært að lifa með og þykja vænt um það sem mér fannst óbærilegt“ – Aðalheiður Ósk deilir erfiðri reynslu

„Ég hef lært að lifa með og þykja vænt um það sem mér fannst óbærilegt“ – Aðalheiður Ósk deilir erfiðri reynslu

09.02.2017

Mig langar til að deila með ykkur reynslu sem breytti lífi mínu. Reynslu sem ég hélt að ég gæti aldrei lært að lifa með. Reynslu sem ég hélt að mér myndi aldrei þykja vænt um. Reynslu sem ég hélt ég gæti aldrei talað um án þess að gráta. Reynslu sem ég hélt að ég myndi Lesa meira

Villi er á lausu! Vinir hans ætla að bæta úr því

Villi er á lausu! Vinir hans ætla að bæta úr því

08.02.2017

„Markmiðið er að deyja með minningar, ekki drauma“ – þetta er yfirskriftin á heimasíðu sem opnaði í dag þar sem piparsveinninn Vilhjálmur Þór Gunnarsson er auglýstur í bak og fyrir. Titilmynd síðunnar er af stórhuga karlmanni sem stekkur út úr flugvél – væntanlega er það Villi sjálfur. Villi á samkvæmt upplýsingum á síðunni 29 ára Lesa meira

Erna Kristín: „Glöð að ég varð ekki mamman sem ég ætlaði mér að verða“

Erna Kristín: „Glöð að ég varð ekki mamman sem ég ætlaði mér að verða“

08.02.2017

Ég sit hérna upp í sófa & vona að litla barnið sé dottið út. Ég horfi á skítugt gólfið, þvottahrúguna, uppvaskið, dótið, krotið á veggjunum, hundinn sem er í spreng og andvarpa. Þetta er allt að ske akkúrat núna, á meðan ég skrifa þetta. Ég er með óteljandi verkefni hangandi yfir mér sem koma úr Lesa meira

Foreldrar ræða Birnu Brjánsdóttur við börnin – „Mikilvægt að hræða þau ekki, en leyfa þeim samt að fylgjast með“

Foreldrar ræða Birnu Brjánsdóttur við börnin – „Mikilvægt að hræða þau ekki, en leyfa þeim samt að fylgjast með“

07.02.2017

Harmurinn sem sló þjóðina í kringum andlát Birnu Brjánsdóttur risti djúpt, og samkenndin var mikil, hvort sem fólk þekkti til Birnu í lifanda lífi eða ekki. Mál Birnu kom okkur öllum við. Fréttamiðlar voru undirlagðir máli hennar allan seinni hluta janúarmánuðar og sömuleiðis tjáðu margir sig um það á samfélagsmiðlum. Við vorum, og erum, öll Lesa meira

Gagnkynhneigðir foreldrar svara spurningum sem samkynhneigðir fá stöðugt

Gagnkynhneigðir foreldrar svara spurningum sem samkynhneigðir fá stöðugt

06.02.2017

Það er varla tiltökumál lengur að hitta fjölskyldur með tveimur mömmum eða tveimur pöbbum. Samt fá samkynhneigð pör ennþá ótrúlegustu spurningar. Í þessu myndbandi sjáum við Brandy Black, ritstjóra vefsins The Next Family, og konu hennar Susan Howard, sem eru vanar að fá allskonar persónulegar og oft dónalegar spurningar um fjölskylduna – meira að segja frá Lesa meira

Hún hætti í vinnunni til að eltast við drauminn og mynda líf dætra sinna

Hún hætti í vinnunni til að eltast við drauminn og mynda líf dætra sinna

05.02.2017

Árið 2009 uppgötvaði Gina Buliga sína sönnu ástríðu og sagði upp vinnunni. Hún sér alls ekki eftir ákvörðuninni að eltast við drauminn og einbeita sér að ljósmyndun. Í byrjun ráfaði hún mikið um án þess að hafa skýran tilgang en var í leit að einhverju og þar með uppgötvaði hún ljósið. Hún segir frá þessu Lesa meira

Helga Gabríela opnar nýjan hollustuvef – „Síðan ég man eftir mér hef ég alltaf haft mikinn áhuga á matagerð“

Helga Gabríela opnar nýjan hollustuvef – „Síðan ég man eftir mér hef ég alltaf haft mikinn áhuga á matagerð“

04.02.2017

Helga Gabríela Sigurðardóttir er kokkanemi á Vox, en þessa dagana nýtur hún þess að vera í fæðingarorlofi með litla stráknum honum Loga sem fæddist 14. ágúst síðastliðinn. Hún á líka yndislegan mann sem hún er ástfanginn af upp fyrir haus og elskar að elda fyrir. Helga útskrifaðist úr listnámi í Fjölbrauðaskólanum í Garðabæ og fór Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af