fbpx
Laugardagur 17.ágúst 2024

Fjölskyldan

Pabbar fara með dætrum sínum í ballett – Myndband

Pabbar fara með dætrum sínum í ballett – Myndband

23.02.2017

Philadelphia Dance Center gerði dansæfinguna á Valentínusardaginn sérstaklega skemmtilega með því að bjóða pöbbum stúlknanna að koma með og spreyta sig í ballett. Pabbarnir dönsuðu á eftir dætrum sínum og voru líka dansfélagarnir þeirra. Dansfélagið tók myndir og myndbönd af þessari einstöku stund á milli feðginanna. Myndefnið gekk eins og eldur í sinu um netheima og Lesa meira

Fyrsta appið viðurkennt sem getnaðarvörn – Jafnvirkt og pillan

Fyrsta appið viðurkennt sem getnaðarvörn – Jafnvirkt og pillan

23.02.2017

Sænski kjarneðlisfræðingurinn Elina Berglund hefur þróað app sem er það fyrsta í heiminum sem hlýtur viðurkenningu sem getnaðarvörn. „Það er ótrúlega spennandi að nú sé í boði getnaðarvörn sem er viðurkenndur valkostur og að hægt sé að nota tækni í stað lyfja,“ sagði Elina í samtali við sænska miðilinn Veckans affärer, en hún og maður Lesa meira

„Hættirðu við að deyja?“

„Hættirðu við að deyja?“

22.02.2017

Ég fór til Jónínu fóstursystur minnar til að halda upp á 75 ára afmæli nýlátins föður míns. Þegar ég kom að útidyrum Jónínu stóð þar lítil fimm ára hnáta og spurði mig blákalt: „Hættirðu við að deyja?“ Ég svaraði: „Já, ég ætla bara að lifa!“ „Þér er bara batnað?“ spurði hún þá, forvitin á svipinn. Lesa meira

Faðir kemur dóttur sinni á óvart með ótrúlegri „Fríða og Dýrið“ ljósmyndaseríu með hana í aðalhlutverki

Faðir kemur dóttur sinni á óvart með ótrúlegri „Fríða og Dýrið“ ljósmyndaseríu með hana í aðalhlutverki

19.02.2017

Josh Rossi kom dóttur sinni á óvart með ótrúlega fallegri gjöf á Valentínusardaginn. Josh er atvinnuljósmyndari og ákvað að búa til ógleymanlega „Fríða og dýrið“ ljósmyndaseríu fyrir þriggja ára dóttir sína Nellee. Hann fór Þýskalands, Ítalíu, Kalíforníu og fleiri landa þar sem hann tók myndir af köstölum, þorpum og öðrum fallegum kennileitum. Síðan eftir að Lesa meira

Hlæjandi fjórburarnir sem glöddu heiminn – Sjáðu þær í dag!

Hlæjandi fjórburarnir sem glöddu heiminn – Sjáðu þær í dag!

18.02.2017

Mjög fáir geta staðist barnshlátur, hinn gífurlega smitandi og krúttlega barnshlátur. Mathias fjórburarnir eru sönnun á því en myndband af þeim þegar þær voru ungbörn liggjandi á móðir sinni og hlæjandi í kór vann verðlaun í „America‘s Funniest Home Videos.“ Nokkrum áður síðar þá var myndbandið valið „Fyndnasta myndband allra tíma“ í þættinum og vann Lesa meira

Par sem var sagt að þau gætu ekki eignast börn tilkynna meðgönguna á stórkostlegan hátt

Par sem var sagt að þau gætu ekki eignast börn tilkynna meðgönguna á stórkostlegan hátt

18.02.2017

„Læknar voru búnir að segja við okkur að það væri nánast ómögulegt fyrir okkur að eignast barn náttúrulega. En hér erum við, komin 14 vikur á leið,“ sagði Amanda Diesen við Brides.com. Amanda og unnusti hennar Todd Krieg ákváðu að tilkynna meðgönguna með myndinni hér fyrir neðan á miðvikudaginn og hefur myndin slegið í gegn Lesa meira

Faðir deilir mikilvægum boðskap um að vera fyrirmynd sona sinna í samskiptum við konur

Faðir deilir mikilvægum boðskap um að vera fyrirmynd sona sinna í samskiptum við konur

17.02.2017

Billy Flynn er fráskilinn og deildi pistli á Facebook um samband sitt við fyrrverandi eiginkonu sína og hvernig hann væri fyrirmynd fyrir syni þeirra. Sagan hefur vakið mikla athygli á samfélagsmiðlum. Fyrrverandi eiginkona hans átti afmæli um daginn, þannig hann vaknaði snemma og keypti blóm, kort og gjöf sem hann fór með til strákanna sinna Lesa meira

Söfnuðu 765.780 krónum fyrir Mæðrastyrksnefnd: „Þær eiga mikið inni hjá okkur öllum“

Söfnuðu 765.780 krónum fyrir Mæðrastyrksnefnd: „Þær eiga mikið inni hjá okkur öllum“

15.02.2017

Vinirnir og söngvararnir Friðrik Ómar og Jógvan Hansen stóðu fyrir tónleikaröð á skemmtistað sínum Græna herberginu fyrir jólin til styrktar Mæðrastyrksnefnd Reykjavíkur. Í morgun heimsóttu þeir Mæðrastyrksnefnd og afhentu Önnu Pétursdóttur formanni Mæðrastyrksnefndar og starfsfólki söfnunarféð. Alls söfnuðust 765.780 krónur en aðgangseyrinn á tónleikum þeirra rann óskiptur til nefndarinnar. Segir Friðrik Ómar: „Fyrst og fremst Lesa meira

Mangókubbar með kókosmjólk – „Í miklu uppáhaldi hjá Loga“

Mangókubbar með kókosmjólk – „Í miklu uppáhaldi hjá Loga“

11.02.2017

Hér er gómsæt uppskrift sem hentar vel fyrir 6 mánaða og eldri. Þetta mauk er í miklu uppáháldi hjá Loga þar sem hann elskar mangó. Uppskriftin inniheldur kókósmjólk sem er góð fita og er okkur öllum lífsnauðsynleg og sérstaklega fyrir ungabörnin sem eru nýbyrjuð að fá fasta fæðu. Kókosmjólkin inniheldur góðar fitusýrur sem örvar þroska Lesa meira

Khloé Kardashian hélt upp á merkan áfanga með Kim systur sinni

Khloé Kardashian hélt upp á merkan áfanga með Kim systur sinni

10.02.2017

Khloé Kardashian hélt upp á merkilegan áfanga með systrum sínum á dögunum og fékk af því tilefni köku með ökuskírteini. Tilefni veislunnar var að Khloé er loksins laus við eftirnafn fyrrum eiginmannsins Lamars Odon. „Hei krakkar, sjáið hvað aðstoðarfólk Khloé keypti handa henni til að halda upp á að hún fékk nýtt vegabréf án gamla Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af