fbpx
Föstudagur 22.nóvember 2024

Fjölskyldan

Einlægt myndband þegar Natan Dagur fréttir að hann sé að verða stóri bróðir

Einlægt myndband þegar Natan Dagur fréttir að hann sé að verða stóri bróðir

05.03.2018

Erla Björk Berndsen Pálmadóttir tók upp yndislegt myndband þegar hún tilkynnti átta ára gömlum syni sínum að hann væri að verða stóri bróðir. Hann á engin systkini en hefur stundum talað um að hann langi til þess, en ég ákvað að segja honum ekki frá þessu fyrr en sama dag og ég kom úr tuttugu vikna sónar Lesa meira

Ingibjörg um fordóma: „Uppáhaldið mitt er þegar lítil börn stoppa og stara, ekki biðja mig afsökunar“

Ingibjörg um fordóma: „Uppáhaldið mitt er þegar lítil börn stoppa og stara, ekki biðja mig afsökunar“

02.03.2018

Ég hef gengið í gegnum hinu ýmsu tímabil í lífinu, tekið hin ýmsu “phase” – góð og slæm (mitt uppáhalds er án efa 2006 emo/goth phase’ið mitt). En ég hef alltaf elskað að sjokkera fólk, vera öðruvísi. Ég man hvað mér fannst frábært að standa úti með stóru gaddaólina mína í einhverjum fallhlífarbuxum með keðjum á og bókstaflega bíða Lesa meira

Alexandra Ósk ber genagallann BRCA: „Kominn tími til þess að kveðja brjóstin“

Alexandra Ósk ber genagallann BRCA: „Kominn tími til þess að kveðja brjóstin“

02.03.2018

Alexandra Ósk Sigurjónsdóttir Jensen fékk þær upplýsingar eftir rannsókn hjá læknum að hún ber gengallann BRCA. Gallinn eykur meðal annars líkurnar á brjóstakrabbameini til muna og mælt var með því við Alexöndru að fara í fyrirbyggjandi brjóstnám. Alexandra er einungis 29 ára gömul, tveggja barna móðir sem býr í Aarhus í Danmörku. Þann 7. mars næstkomandi mun ég taka hugrakkasta skref Lesa meira

Stórskemmtilegar fermingarmyndir – Sjáðu hvernig tískan var hjá íslenskum fermingarstúlkum

Stórskemmtilegar fermingarmyndir – Sjáðu hvernig tískan var hjá íslenskum fermingarstúlkum

01.03.2018

Nú eru fermingarnar á næsta leiti og eflaust margt fermingarbarnið byrjað að leita sér að hinum fullkomna fermingarklæðnaði. Fermingaraldurinn er viðkvæmur aldur og má ekkert fara úrskeiðis þegar kemur að útlitinu því annars mun fermingardagurinn verða ónýtur. Það er því gaman að líta til baka og skoða hvernig fermingartískan hefur verið í gegnum árin. Þar Lesa meira

Telma Kristóbertsdóttir upplifði kynja vonbrigði: „Mér fannst ég upplifa einskonar missi“

Telma Kristóbertsdóttir upplifði kynja vonbrigði: „Mér fannst ég upplifa einskonar missi“

01.03.2018

Telma Kristóbertsdóttir skammaðist sín lengi fyrir þær tilfinningar sem hún upplifði þegar hún átti frumburð sinn og komst að því hvort kynið hún hafði gengið með. Um leið og ég fékk jákvætt óléttupróf var það sameiginleg ákvörðun hjá okkur kærastanum að við ætluðum ekki að fá að vita kynið. Mér fannst tilhugsunin ótrúlega spennandi að Lesa meira

Langar þig að búa til slím? Taktu þátt í Facebook-leiknum

Langar þig að búa til slím? Taktu þátt í Facebook-leiknum

01.03.2018

Slímgerð er ótrúlega skemmtileg og skapandi iðja. Núna býður fyrirtækið Föndurlist upp á ókeypis uppskriftabók í slímgerð, en um er að ræða rafbók. Í bókinni eru 24 skemmtilegar uppskriftir: Litað slím, skýjaslím, regnbogaslím, slím sem glóir í myrkri, stjörnuþokuslím og margt fleira. Sjá nánar hér Verslun Föndurlistar er í hjarta Hafnarfjarðar, Strandgötu 75, sími 5531800. Lesa meira

Hjartnæmt augnablik þegar Saga eignaðist loksins hvolp náðist á myndband

Hjartnæmt augnablik þegar Saga eignaðist loksins hvolp náðist á myndband

28.02.2018

Hrafnhildur Þorsteinsdóttir náði yndislegu augnabliki upp á myndband þegar hún tilkynnti Sögu, dóttur sinni frá því að hún mætti eiga hvolpinn Pöndu sem hún hélt á. Þetta var um síðustu verslunarmannahelgi og við höfðum ákveðið að fá okkur hund. Ég var þó með aðra tegund í huga en þegar Panda kom í heimsókn í sumarbústaðinn sem við vorum í Lesa meira

Hágrét yfir Nágrönnum og brotnaði saman í lok fréttatímans: Íslenskar konur opna sig um meðgönguna

Hágrét yfir Nágrönnum og brotnaði saman í lok fréttatímans: Íslenskar konur opna sig um meðgönguna

FókusKynning
28.02.2018

Flestar konur sem gengið hafa með barn undir belti kannast við þá óstjórnlegu hormónaframleiðslu sem líkaminn setur af stað nánast um leið og pissað er á prófið. Hormónin gera það að verkum að konan verður virkilega tilfinninganæm á meðgöngunni og stendur það oft yfir í nokkra mánuði eftir fæðinguna. Flestar mæður búa yfir skemmtilegum sögum Lesa meira

Hólmfríður Brynja glímir við ófrjósemi: „En hvenær kemur barnið?“

Hólmfríður Brynja glímir við ófrjósemi: „En hvenær kemur barnið?“

28.02.2018

Flestar konur og pör, kannast við spurninguna „hvenær kemur barnið?“. Flestum finnst spurningin óþægileg og þykir svarið hreinlega ekki koma fólki við. Hólmfríður Brynja Heimisdóttir kannast vel við þessa spurningu en hún fór að heyra hana fyrst stuttu eftir nítján ára afmæli sitt. Það var um það bil viku eftir að ég fór í mína Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af