fbpx
Sunnudagur 18.ágúst 2024

Fjölskyldan

Freydís fékk pönnukökur á Bessastöðum

Freydís fékk pönnukökur á Bessastöðum

01.03.2017

„Þann 28. febrúar var dagur sjaldgæfra sjúkdóma haldinn um allan heim. Við Freydís erum í félaginu Einstök börn. Það félag er fyrir þau sem greinast með sjaldgæfa sjúkdóma eða sjaldgæfar fatlanir. Dísin mín er með sjaldgæfa fötlun. Síðast þegar ég vissi eru aðeins 19 einstaklingar hér á landi með Williams heilkenni eins og hún. Freydís Borg Lesa meira

,,Ég bið ykkur um að dæma mig ekki og líta ekki á mig sem vonda manneskju“

,,Ég bið ykkur um að dæma mig ekki og líta ekki á mig sem vonda manneskju“

01.03.2017

Birgir Örn Guðjónsson, áður þekktur sem Biggi lögga og nú flugþjónn skrifar á dag á Facebook síðu sinni einlægan pistil þar sem hann biðst afsökunar á hegðun sinni. Hann hafi brugðist landi og þjóð með afdrifaríkum hætti og vilji gera hreint fyrir sínum dyrum. Hann biður fólk um að fyrirgefa sér og dæma hann ekki Lesa meira

Hugmyndarík fjölskylda endurgerir atriði úr þáttum og bíómyndum með pappakössum

Hugmyndarík fjölskylda endurgerir atriði úr þáttum og bíómyndum með pappakössum

01.03.2017

Hugmyndaríkir einstaklingar láta fátt stoppa sig og er ótrúlegt hvað þeim tekst að gera, eins og í þessu tilfelli, með aðeins nokkra pappakassa og lítið barn. Parið Leon Mackie og Lilly Lang ákváðu að endurgera uppáhaldsatriðin sín úr kvikmyndum og þáttum eftir að þau fluttu inn á nýtt heimili. Þau fluttu frá Melbourne til Sydney Lesa meira

Hálsbólga af völdum veiru eða streptókokka – Þekkir þú muninn?

Hálsbólga af völdum veiru eða streptókokka – Þekkir þú muninn?

01.03.2017

Hálsbólga er sýking í hálskirtlum og umhverfis þá. Bæði veirur og bakteríur geta valdið hálsbólgu. Hálsbólga getur komið fram ein og sér en fylgir oft öðrum sýkingum til dæmis flensu og einkirningasótt. Hálsbólga leggst á alla aldurshópa en helstu einkenni hennar eru særindi í hálsi og eymsli við að kyngja. Ef sýkingin er af völdum Lesa meira

„Hann er víst pabbi þinn. HANN ER BARA Í FELUM.“ – Margrét Erla Maack verður fyrir símaónæði

„Hann er víst pabbi þinn. HANN ER BARA Í FELUM.“ – Margrét Erla Maack verður fyrir símaónæði

28.02.2017

„Kæru skjólstæðingar velferðarsviðs Reykjavíkur! Vinsamlega hættið að hringja í mig, bögga mig og hóta mér.“ Danskennarinn og fjöllistakonan Margrét Erla Maack segir farir sínar ekki alls kostar sléttar í stöðuuppfærslu á facebook í dag, sem hefst með ofangreindum orðum. Margrét heldur áfram og útskýrir að Pétur A. Maack, sem starfar fyrir velferðarsvið Reykjavíkur sé ekki pabbi Lesa meira

Reykvískir hundar kunnu vel að meta snjóinn – Myndir og myndbönd

Reykvískir hundar kunnu vel að meta snjóinn – Myndir og myndbönd

26.02.2017

Snjórinn í morgun kom borgarbúum heldur betur á óvart, enda hefur aldrei snjóað meira í höfuðborginni í febrúar síðan mælingar hófust. Það var þó ekki bara mannfólkið sem gladdist, heldur virtust hundar borgarinnar mjög sáttir við snjóinn. Við fengum góðfúslegt leyfi nokkurra hundaeigenda til að birta þessi stórskemmtilegu myndbönd og myndir af kátum ferfætlingum í Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af