fbpx
Mánudagur 25.nóvember 2024

Fjölskyldan

Hann reynir að vera alvarlegur í viðtali, en börnin vilja vera með – Bráðfyndið myndband

Hann reynir að vera alvarlegur í viðtali, en börnin vilja vera með – Bráðfyndið myndband

10.03.2017

Margir foreldrar vinna heima og þykir sumum það mjög þægilegt. Það er betra að hafa hurðina á skrifstofunni lokaða þegar maður fer í viðtal í gegnum Skype sem er í beinni á BBC. Það fékk sérfræðingur nokkur í málefnum Kóreuskagans, prófessor Robert Kelly, að finna á eigin skinni fyrir stuttu þegar rætt var við hann Lesa meira

Köttur passar upp á litla mennska bróður sinn á meðan hann er veikur

Köttur passar upp á litla mennska bróður sinn á meðan hann er veikur

08.03.2017

Kötturinn Mia er verndari mennska litla bróður síns, Sonny. Í síðustu viku kom Sonny heim eftir að hafa fengið nokkrar sprautur við hita hjá lækninum. Mia fann það strax á sér að það væri eitthvað að. „Hún fór strax á staðina þar sem hann hafði fengið sprauturnar á,“ sagði mamma Sonny við The Dodo. Þegar Lesa meira

Dóttir Patton Oswalt er með skilaboð til Donald Trump

Dóttir Patton Oswalt er með skilaboð til Donald Trump

08.03.2017

Patton Oswalt er alls ekki aðdáandi Donald Trump og sjö ára gömul dóttir hans, Alice, er það augljóslega ekki heldur. Grínistinn tístaði mynd af dóttur sinni með öflugum skilaboðum sem hún setti á póstkort fyrir Donald Trump, forseta Bandaríkjana. Það er eins krúttlegt og það er áhrifamikið. „Róaðu þig,“ skrifaðu hún með tveimur „emoji“ til að Lesa meira

Mikilvæg skilaboð frá lögreglu til foreldra og barna

Mikilvæg skilaboð frá lögreglu til foreldra og barna

07.03.2017

Að undanförnu hefur verið mikil umræða í fjölmiðlum um dreifingu nektarmynda og kynferðislegs efnis sem tekið er í óþökk þeirra sem þar sjást. Rætt hefur verið um hver beri ábyrgð á dreifingu og við hverja skuli sakast. Lestu meira: Óttar, nú hættir þú! – Ragga tekur hrútskýranda í kennslustund Lestu meira: Ég bað ekki um að fá Lesa meira

Svona á að falsa fullkomið líf á samfélagsmiðlum

Svona á að falsa fullkomið líf á samfélagsmiðlum

07.03.2017

YouTube móðirin Kristina Kuzmic var að deila nýju myndbandi sem heitir „Svona á að falsa fullkomið líf á samfélagsmiðlum.“ Myndbandið gengur eins og eldur í sinu um netheima. Fólk virðist tengja vel við myndbandið, enda margir sem streða við að líta sem best út á samfélagsmiðlum og athugasemdir Kristinu eru verulega fyndnar. Hún gefur einnig nokkur Lesa meira

Þakklátar hjartamömmur

Þakklátar hjartamömmur

07.03.2017

Mig langar til að pistill vikunar fjalli um verkefni sem ég tek þátt í þessa dagana ásamt 15 öðrum mömmum. Við köllum okkur Hjartamömmur. Hjartamömmur er hópur mæðra sem eiga það allar sameiginlegt að vera mæður hjartveikra barna. Þegar barnið manns greinist hjartveikt er mjög mikilvægt að eiga félag að eins og Neistann. Neistinn er styrktarfélag hjartveikra barna sem Lesa meira

Mæðgur klæða sig upp sem Disney prinsessur og illmenni – Stórkostlegar myndir

Mæðgur klæða sig upp sem Disney prinsessur og illmenni – Stórkostlegar myndir

05.03.2017

Árið 2014 fór ljósmyndarinn Camilia Courts og fjölskyldan hennar í Disneyland. Þar fór fimm ára dóttir hennar í Bibbidi Bobbidi Boutique, það er búningaverslun þar sem er hægt að fara í prinsessu „makeover.“ Með myndavélina að vopni tók Camilia myndir af dóttur sinni sem Elsa í Frozen og deildi myndinni á Facebook. Myndin fékk mjög Lesa meira

Játningar Siggu Daggar kynfræðings – „Ég missti allt kúl“

Játningar Siggu Daggar kynfræðings – „Ég missti allt kúl“

03.03.2017

Sigga Dögg kynfræðingur er afskaplega opin kona. Hún deilir lífi sínu gjarnan með vinum og kunningjum – já og aðdáendum á Facebook. Sigga eignaðist nýlega lítinn dreng og nýtur lífsins í fæðingarorlofi þessa dagana. Ýmislegt er hins vegar á annan veg í lífi hennar núna miðað við hvernig það er þegar dagleg rútína og amstur Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af