fbpx
Mánudagur 25.nóvember 2024

Fjölskyldan

Fæðingarsaga Andreu: „Til allra mæðra þarna úti, þið eruð hetjur“

Fæðingarsaga Andreu: „Til allra mæðra þarna úti, þið eruð hetjur“

22.03.2017

Andrea Sólveigardóttir deilir hér fæðingarsögu sinni frá því að hún eignaðist dóttur sína sem er nú sjö mánaða gömul. Hún var á báðum áttum hvort hún ætti að deila henni en ákvað ríða á vaðið, hún sagði fyrst sögu sína á Króm.is og fékk Bleikt góðfúslegt leyfi að birta hana. Fæðingarsaga Andreu Ég er búin að vera á Lesa meira

Emilía var ung brúður: „Fyrir mér er mun stærra skref að eignast barn með einhverjum heldur en hjónaband “

Emilía var ung brúður: „Fyrir mér er mun stærra skref að eignast barn með einhverjum heldur en hjónaband “

21.03.2017

Emilía Björg Óskarsdóttir giftist manni drauma sinna, honum Pálma, sumarið 2007. Þau voru búin að vera saman í fjögur ár og vissu að þau ættu að vera saman að eilífu. Hún segir frá þessu í pistli á Króm.is. Emilía var alltaf búin að sjá fyrir sér að hún yrði ung brúður. Svo er ég líka Lesa meira

Tveggja ára tvíburar klifra úr rimlarúmunum og skemmta sér konunglega alla nóttina – Myndband

Tveggja ára tvíburar klifra úr rimlarúmunum og skemmta sér konunglega alla nóttina – Myndband

21.03.2017

Foreldrar tvíburastráka í New York komust að því af hverju strákarnir þeirra litu út fyrir að hafa sofið lítið sem ekkert yfir nóttina. Ástæðan var einföld – þeir voru klárlega ekki sofandi. Myndband tekið upp með faldri myndavél inn í herbergi strákanna sýnir tveggja ára tvíburana, Andrew og Ryan, skemmta sér konunglega í stað þess Lesa meira

Hjartað stækkar með hverju barni: „17 ára gömul fékk ég fyrsta barnið mitt í fangið og 31 árs það fimmta“

Hjartað stækkar með hverju barni: „17 ára gömul fékk ég fyrsta barnið mitt í fangið og 31 árs það fimmta“

20.03.2017

Þegar ég gekk með fyrsta barnið mitt var ég spennt og hrædd. Spennt yfir því sem var í vændum og hrædd við það sem ég þekkti ekki.   Tíminn leið og því meira sem hann leið því ástfangnari varð ég af þessu litla barni, ástfangin af einhverjum sem ég hafði ekki einusinni hitt. Sérstakt en Lesa meira

Strákurinn hennar Drífu er öðruvísi en önnur börn: „Ég er gjörsamlega týnd varðandi hvaða kröfur ég get sett á hann“

Strákurinn hennar Drífu er öðruvísi en önnur börn: „Ég er gjörsamlega týnd varðandi hvaða kröfur ég get sett á hann“

16.03.2017

Strákurinn hennar Drífu virðist vera á eftir jafnöldrum sínum í þroska. Drífa segir að það sé hluti af ástæðunni að hún hefur verið mjög kvíðin upp á síðkastið, strákurinn hennar sýnir alls konar einkenni sem hún skilur ekki og virðist vera mjög langt á eftir jafnöldrum sínum í þroska. Drífa segir frá þessu í færslu Lesa meira

Helga er fjölkær: „Það sem ég hef lært síðan við opnuðum sambandið“

Helga er fjölkær: „Það sem ég hef lært síðan við opnuðum sambandið“

14.03.2017

Við höfum áður fengið að skyggnast inn í líf Helgu, en hún er ósköp venjuleg reykvísk kona, fyrir utan að hún er fjölkær/fjölelskandi (e. polyamorous/poly). Það þýðir að hún á í fleiri en einu ástarsambandi í einu og allir hlutaðeigandi eru meðvitaðir um stöðuna. Lestu meira: Helga er ástfangin – Hvað skyldi manninum hennar finnast Lesa meira

Íslenskar mömmur með samviskubit – „Ég finn stöðugt pressu um að vera fullkomin móðir“

Íslenskar mömmur með samviskubit – „Ég finn stöðugt pressu um að vera fullkomin móðir“

13.03.2017

Við sem eigum börn lendum flest í því af og til að fá nagandi foreldrasamviskubit. Við fáum sting í magann yfir því að sækja barnið síðast allra á leikskólann, að gefa því séríós í kvöldmat tvo daga í röð eða að henda sautjándu teikningunni af gíraffa sem það gefur þér þessa vikuna. Nýlega var hópurinn Lesa meira

Hugleiðingar húsmóður í fæðingarorlofi – Kafli 2

Hugleiðingar húsmóður í fæðingarorlofi – Kafli 2

13.03.2017

Sigga Dögg kynfræðingur er í fæðingarorlofi – hún notar tímann vel til sjálfsskoðunar af ýmsu tagi. Hún á það til að skrifa niður ýmsar hugleiðingar – sem eru hreint út sagt sprenghlægilegar. Lestu meira: Játningar Siggu Daggar kynfræðings – „Ég missti allt kúl“ Hugleiðingar húsmóður í fæðingarorlofi – kafli 2: 1. Ef þú átt skál Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af

Eiður og Vicente í KR