Fólk spyr hana hvernig það sé að eiga þrjú lítil börn – „Þessar myndir sýna það frekar vel“
Janet E Gorman er heimavinnandi húsmóðir. Hún á þrjú börn, eina fimm ára stelpu og tveggja ára tvíbura, og getur lífið verið skemmtilegt, erilsamt og viðburðaríkt! Hún fær oft þá spurningu hvernig það sé að eiga þrjú lítil börn og ákvað að deila nokkrum myndum sem sína tilveruna með börnin. Enginn glamúr heldur raunveruleikinn. „Þessar Lesa meira
Kim Kardashian vill eignast annað barn – Myndband
Kim Kardashian vill eignast annað barn. Í auglýsingu fyrir nýjan þátt af Keeping Up With The Kardashian sem fer í loftið næsta sunnudag, segir Kim systrum sínum og móður að hana langar í annað barn. „Ég ætla að reyna að eignast eitt barn í viðbót,“ segir Kim. Hins vegar eru Kourtney, Khloé og Kris frekar hissa að heyra Lesa meira
Fjölskylda safnaði flöskutöppum í 5 ár til að gera upp eldhúsið – Sjáðu útkomuna
Mjög hugmyndaríkur maður ákvað að gera upp eldhúsið sitt og gera eitthvað allt annað en venjan er. Hann hannaði og bjó til plötu á eldhúsborðið úr flöskutöppum. Fjölskyldan hans og vinir söfnuðu 2.530 flöskutöppum á fimm árum fyrir þetta verkefni. „Upprunalega hugmyndin var að gera mynd úr flöskutöppunum. En síðan skall raunveruleikinn á og við ákváðum Lesa meira
11 ára sonur hennar óttast að koma heim – „Það býr ókunnugur maður í húsinu mínu“
Þegar 11 ára sonur minn hitti vin sinn um daginn heyrði ég hann segja þessi orð: „Það býr ókunnugur maður í húsinu mínu. Hann býr inn í þessu herbergi og heitir það sama og bróðir minn, en hann er ekki bróðir minn.“ Börn skynja aðstæður oft á svo undraverðan og einlægan hátt. Aðstæður verða oft Lesa meira
Snædís: „Ert þú foreldrið sem lætur eins og kröfuharði viðskiptavinurinn við skólann?“
Þar sem ég er í kennaranámi á masterstigi er heimanám mér mjög hugleikið þessa dagana… Mig langar aðeins að skrifa nokkrar hugleiðingar um heimanám út frá heimildum sem ég hef lesið og mínum skoðunum. Með því vil ég vekja ykkur sem foreldra til umhugsunar um nám og skólagöngu barnanna ykkar. Ert þú foreldrið sem lætur Lesa meira
Hugmyndaríkir einstaklingar sem endurgerðu myndir úr barnæsku – Útkoman æðisleg
Það er alltaf gaman að skoða myndir af sér úr barnæsku. Þú manst kannski eftir því sem þú varst að gera eða af hverju þú varst í svona furðulegum fötum, en sem betur fer ertu með minninguna á prenti. Hér eru nokkrir mjög hugmyndaríkir einstaklingar sem ákváðu að endurgera myndir af sér úr barnæsku og Lesa meira
48 tímar á Íslandi – Æðislegt myndband sýnir allt það besta við landið
Þetta myndband er með bestu landkynningum sem við höfum rekist á. Parið Jeff og Anne sem eru hálf frönsk og hálf bandarísk en búsett í Dubai reka ferðabloggsíðuna Whatdoesntsuck. Þau birta þar myndbönd og umsagnir um ferðalög sín um allar jarðir. Myndband úr Íslandsdvöl þeirra nýlega er örugglega að fara að slá í gegn. Gjörið Lesa meira
Frumur og geldingar – Pétur Örn fer í herraklippingu – Sjáðu myndbandið
Söngvarinn, húmoristinn og þúsundþjalasmiðurinn Pétur Örn Guðmundsson, eða Pétur Jesú eins og hann er oft kallaður, fór í herraklippingu um daginn. Hann sem sagt lét aftengja sáðrásir sínar til að verða ófrjór. Pétur læðist venjulega ekki með veggjum og það árri heldur ekki við í þessu tilfelli – en hann birti myndband af ferlinu á Lesa meira
María – „Hann lamdi mig bara nokkrum sinnum þegar ég var ólétt“
„Það er svo merkilegt að ég man ekki eftir einu einasta svefnherbergi sem við áttum.Við bjuggum saman á óteljandi stöðum, enda var mjög mikilvægt fyrir hann að slíta markvisst á öll tengsl þar sem ég var farin að festa rætur.“ Gloppur í minni eru algengar meðal einstaklinga sem hafa upplifað ofbeldi og tengist oft einhverju Lesa meira
Óskar Freyr: „Að svipta barn foreldri sínu er ofbeldi og illvirki gegn barninu“
„Í mörg ár… Allt of mörg ár hef ég skrifað um forsjár og umgengnismál og það ofbeldi sem á sér víða stað í þeim málum. Við erum komin aðeins á veg með þessi mál. Það er búin að vera umræða um að þetta er raunverulegt ofbeldi sem á sér stað. En nú ætla ég að Lesa meira