fbpx
Laugardagur 19.apríl 2025

Fjölskyldan

Elma og Mikael eiga von á barni

Elma og Mikael eiga von á barni

06.04.2017

Hjónin Elma Stefanía Ágústsdóttir og Mikael Torfason eiga von á barni. Verðandi faðirinn greindi frá þessu í útvarpsviðtali í Harmageddon í morgun. Eftir viðtalið tóku hamingjuóskir að berast til Elmu og hana að sjálfsögðu að gruna að Mikael hefði sagt einhverjum fréttirnar. Mikael birti eftirfarandi facebook færslu og játaði á sig sökina – en þar Lesa meira

„Ég held að það að fá mjólk í brjóstin sé eins og að fá bóner í typpi“ – Pælingar Siggu Daggar

„Ég held að það að fá mjólk í brjóstin sé eins og að fá bóner í typpi“ – Pælingar Siggu Daggar

06.04.2017

Sigga Dögg kynfræðingur er þessa dagana í fæðingarorlofi og eyðir dögum sínum að mestu með hinum 9 vikna gamla Benjamín Leó. Þegar kona hefur tíma milli brjóstagjafa og bleiuskipta til að hugleiða lífið og tilveruna getur ýmislegt skemmtilegt komið upp í hugann. Hér koma hugleiðingar Siggu Daggar, birtar með góðfúslegu leyfi! Hugleiðingar…halda áfram 1. Menn Lesa meira

Þóra vill breyta staðalímyndum og brjóta niður veggi – „Ég er engin ofurmamma … bara alls ekki“

Þóra vill breyta staðalímyndum og brjóta niður veggi – „Ég er engin ofurmamma … bara alls ekki“

05.04.2017

Þóra Sigurðardóttir er fyrrum umsjónarmaður Stundarinnar okkar, rithöfundur, blaðamaður, útvarps- og sjónvarpskona. Hún hefur jafnframt rekið fjölmarga veitingastaði, búið um allan heim og er bara frekar hress. Þóra á að eigin sögn tvö framúrskarandi börn og hefur ódrepandi áhuga á öllu því sem viðkemur börnum og uppeldi þeirra.   „Upphaflega átti Foreldrahandbókin bara að vera Lesa meira

Barnsfaðir Steinunnar réðst á hana á meðgöngu: „Ég hugsaði að ef hann myndi reyna eitthvað gæti ég öskrað “

Barnsfaðir Steinunnar réðst á hana á meðgöngu: „Ég hugsaði að ef hann myndi reyna eitthvað gæti ég öskrað “

01.04.2017

Barnsfaðir Steinunnar Helgu Kristinsdóttur mun í dag játa fyrir dómstól í Bandaríkjunum að hafa ráðist á hana á heimili þeirra. Þegar hann réðst á Steinunni Helgu var hún komin fjóran og hálfan mánuð á leið með son þeirra. Hann barði hana, tók þéttingsfast um háls hennar og hótaði að drepa hana.[ref]http://www.pressan.is/Frettir/Lesafrett/barnsfadir-steinunnar-bardi-hana-ofriska-birtir-slaandi-myndir-eftir-hrottalega-aras[/ref]      

Sylvía: „Það gerist ekkert þó svo að heimilisverkin bíði og matnum seinki smá“

Sylvía: „Það gerist ekkert þó svo að heimilisverkin bíði og matnum seinki smá“

31.03.2017

Síðustu daga hef ég mikið verið að fá samviskubit yfir því að geta ekki eytt eins miklum tíma með dóttur minni og ég hefði viljað. Svona hefst grein Sylvíu Haukdal Brynjarsdóttur, bloggara á Ynjum, þar sem hún fjallar um nokkuð sem flestir foreldrar kannast við – samviskubitið gagnvart börnunum! Sylvía heldur áfram: Ég, eins og Lesa meira

Gullfallegt DIY snyrtiborð frá Báru Ragnhildardóttur á Ynjum

Gullfallegt DIY snyrtiborð frá Báru Ragnhildardóttur á Ynjum

30.03.2017

Við rákumst á þetta gullfallega snyrtiborð sem Bára Ragnhildardóttir, bloggari á Ynjum, bjó til fyrir svefnherbergið sitt. Hún gaf okkur leyfi til að deila lýsingu á því hvernig hún smíðaði borðið með lesendum Bleikt. Gjörið svo vel! Núna erum við litla fjölskyldan nýflutt en áður en við fluttum vorum við tiltölulega ný búin að taka svefnherbergið Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af