Ólöf Ragna: Að elska líkamann eftir fæðingu
Mig langar aðeins að tala um breytingar á líkamanum eftir fæðingu. Viggó Nathanael er orðin fjögurra og hálfs mánaða og þrátt fyrir að hafa gengið í gengum þetta allt áður (fyrir 7 árum) þá er einhvern veginn eins og maður byrji aftur á byrjunarreit þegar annað barn kemur. Ég var ekki það heppin að geta Lesa meira
Ólöf Ragna: „Tilhugsunin um að fæða annað barn var mér ofviða“
Eru meðgöngu og fæðingarsögur ekki alltaf vinsælar? Þegar ég var ólétt þá held ég hafi náð að klára allar fæðingarsögur sem ég fann á netinu og fannst alltaf jafn gaman að lesa þær. Ég ætla allavega að skella í eina þannig færslu og vonandi hafið þið bara gaman af. Ég á tvö börn, 7 ára Lesa meira
Kristín Maríella beitir áhugaverðri uppeldisaðferð – „Ekki að ástæðulausu að margir tala um að RIE hafi breytt lífi þeirra“
Kristín Maríella býr í Singapúr þar sem hún rekur fyrirtæki sitt Twin Within og hefur það ljómandi gott með manni sínum og börnum. Við birtum fyrri hluta viðtalsins við Kristínu Maríellu í gær – smelltu hér til að lesa. Eitt af áhugamálum Kristínar er ákveðin uppeldisaðferð eða -stefna sem kallast RIE eða Respectful parenting. Kristín Lesa meira
Vissir þú að kynsegin dagurinn er í dag?
„Bóndadagur og konudagur hafa verið haldnir hátíðlegir síðan um miðja 19. öld með svipuðum hætti og við þekkjum í dag. Áður tíðkaðist jafnvel að halda upp á yngismeyja- og yngissveinadag á sama hátt, en allir þessir dagar tengdust gamla dagatalinu okkar og var því breytilegt hvaða dag ársins þá bar upp miðað við okkar tímatal.“ Lesa meira
Kristín Maríella á heima í Singapúr – „Paradís fyrir fólk með börn“
Kristín Maríella er 27 ára víóluleikari og mamma sem búsett er í Singapúr. Í stað þess að verða hljóðfæraleikari að atvinnu eftir nám í Bandaríkjunum ákvað hún að fara allt aðra leið og stofnaði skartgripafyrirtækið Twin Within. Gabriela Líf, bloggari á Lady.is og Bleikt-penni, spjallaði við Krístínu Maríellu: Fljótlega eftir að fyrsta lína Twin Within Lesa meira
Ásta á þriggja ára ráðríkan son – „Ég elska einföld ráð sem virka“
Þegar Ásta Hermannsdóttir, bloggari á Ynjum, var 16 ára gömul fór hún í sálfræði 103 – og hluti námsefnisins situr í henni ennþá í dag – sérstaklega eftir að hún varð foreldri. Ásta fjallar um þessi góðu foreldraráð í pisli sem hún birti á Ynjum um daginn. Hún á þriggja ára ráðríkan son – og ráðin Lesa meira
Hún ber saman þegar hún var ófrísk af einu barni og tvíburum – Sjáðu muninn
Natalie Bennett er vídeó bloggari, móðir tvíburastráka og gengin 36 vikur á leið með litla stelpu. Það er öruggt að segja að það er meira en nóg að gera hjá henni! En hún finnur enn þá tíma til að búa til myndbönd, en hún setur vikulega myndbönd á YouTube þar sem hún gefur áhorfendum nýjustu Lesa meira
Börn sem vildu greinilega ekki systkini
Þegar mörg börn frétta að þau eru að fara að eignast systkini þá er fréttunum oft fagnað. Loksins fá þau systkini til að leika við og jafnvel stjórna, því þau eru jú eldri. En sum börn eru ekki á sömu nótunum, þeim finnst vera nóg af fólki í fjölskyldunni, hvort sem þau eru einkabarn eða Lesa meira
Drífðu þig að deyja, við þurfum plássið
Sylvía Haukdal Brynjarsdóttir er ein bloggaranna á Ynjum. Fyrir nokkru síðan skrifaði hún fallegan pistil en skömmu eftir að hún birti hann lést afi hennar, umvafinn fjölskyldu og góðu hjúkrunarfólki. Sylvía veitti okkur á Bleikt góðfúslegt leyfi til að birta pistilinn: Síðustu daga hef ég mikið verið að hugsa um eldra fólkið í lífi okkar. Ég Lesa meira
Lítil stúlka neitar að halda upp á afmælið sitt nema það verði kúkaþema
Hluti af því að vera gott foreldri er að elska barnið þitt alveg eins og það er. Þegar þriggja ára stelpa biður um afmælisveislu með kúkaþema og neitar að hafa öðruvísi þema, er þá ekki best að virða óskir hennar? Í marga mánuði, í hvert einasta skipti sem við ræddum um afmælisveisluna hennar, bað Audrey um Lesa meira