Færsla móður um að máta bikiní með dóttur sinni hefur vakið mikla athygli
Brittney Johnson fór að versla með dóttur sína fyrir skömmu. Á meðan þær voru að máta sundföt þá sagði dóttir hennar eitthvað við hana sem hafði mikil áhrif. Brittney ákvað að segja frá reynslunni á Facebook og síðan þá hefur færslan farið eins og eldur í sinu um netheima og fengið mikla og verðskuldaða athygli. Lesa meira
Erna Kristín: „Hættum að miða okkar veruleika við veruleika annarra“
Erna Kristín skrifaði pistil um ólíkan veruleika fólks og hvernig fólk á það til að metast um þreytu, veikindi, vinnuálag og aðra svipaða hluti. Erna fékk oft að heyra þegar hún kvartaði undan þreytu áður en hún eignaðist son sinn, að hún mætti ekki vera þreytt því hún væri ekki með barn. Henni finnst það Lesa meira
Þóranna. „Hvað með pabbann? Ekki gat ég hugsað mér þetta sjálf af hverju þá hann?“
Þóranna Friðgeirsdóttir skrifar: „Mamma veistu hvar Pabbi hans Fannars á heima?“ spurði Friðgeir mig í morgun um leikskólavin sinn og nágranna. „Hann er nefnilega núna hjá pabba sínum“. Árið 2007 skildum ég og barnsfaðir minn með eina átján mánaða gamla stúlku. Í nokkra mánuði reyndum við að hafa þetta „helgarpabba“ kerfi eins og áætlað var. Lesa meira
Aníta er nýbökuð móðir úr Vestmannaeyjum: „Ég er svekkt og pirruð“
Aníta Jóhannsdóttir og Garðar Örn Sigmarsson unnusti hennar eignuðust sitt annað barn fyrir tveimur dögum síðan. Þau eru búsett í Vestmannaeyjum en Aníta fæddi drenginn í Reykjavík. Aníta og Garðar höfðu þá beðið upp á landi í rúmar tvær vikur eftir að hann kæmi í heiminn en á meðan var eldri sonur þeirra var í Lesa meira
Skittles var að gefa út mjög furðulega auglýsingu í tilefni mæðradagsins
Mæðradagurinn er 14. maí og af því tilefni hefur Skittles gefið út stórfurðulega auglýsingu. Auglýsingin byrjar nokkuð eðlilega, móðir og sonur að borða saman Skittles. En bíddu bara, þetta verður fljótlega mjög furðulegt og mörgum gæti þótt auglýsingin frekar óþægileg. Horfðu á hana hér fyrir neðan. Þetta er ekki í fyrsta skipti að Skittles gefur Lesa meira
Guðrún Veiga búin að eiga!
Ofursnapparinn vinsæli Guðrún Veiga Guðmundsdóttir er orðin léttari! Hún og maður hennar Guðmundur Þór Valsson eignuðust litla stúlku í morgun. Fyrir um sólarhring síðan var hún á fullu við að þrífa og lita augabrúnirnar og fara í klippingu vesenast við ýmislegt á Snappinu sínu. Í morgun mætti hún svo í keisara og samkvæmt heimildum okkar á Lesa meira
Bára: „Lýgurðu að barninu þínu?“
Fyrir um ári síðan birti ég færslu á bloggi sem ég var þá partur af, færslan hét „Lýgurðu að barninu þínu?”. Eftir að ég birti færsluna setti ég link á hana inn á „mömmu hóp“ á Facebook og kommentin létu ekki á sér standa, langflestar mæðurnar í hópnum voru svo sannarlega ekki sammála þessari færslu Lesa meira
Brad Pitt veitir fyrsta viðtalið eftir skilnaðinn
Nú eru 8 mánuðir liðnir frá því að skilnaður Brangelinu skók heimsbyggðina. Margir hafa eflaust beðið í ofvæni eftir að Brad Pitt tjáði sig um skilnaðinn og tilfinningar sínar í kjölfarið, og það hefur hann nú gert í forsíðuviðtali við GQ Style. Þar talar Brad á opinskáan hátt um bresti sína sem áttu þátt í Lesa meira
Sex bræður voru lagðir í einelti á meðan þeir söfnuðu hári fyrir krabbameinsveik börn
Phoebe Kannisto á sex drengi sem eru jafn fallegir að innan og þeir eru að utan. Drengirnir sex, Andre tíu ára, eineggja tvíburarnir Silas og Emerson, og fimm ára þríburarnir Herbie, Reed og Dexter, ákváðu allir að safna hári og gefa það síðan til góðgerðamála sem búa til hárkollur fyrir krabbameinsveik börn. Á mánudaginn var Lesa meira
Íslenskar mömmur opna sig – 1. hluti: „Mamma er konan DAUÐ?“
Börn geta verið dásamlega hreinskilin… stundum kannski aðeins of! Við báðum mömmurnar í facebook-hópnum Auðveldar mömmur, að deila með okkur atvikum þegar börnin hafa komið þeim í vandræði. Svörin létu ekki á sér standa, og eiginlega finnst okkur spurning um að gefa út bók! Við látum það þó liggja milli hluta að sinni og leyfum Lesa meira