fbpx
Mánudagur 25.nóvember 2024

Fjölskyldan

Ef fullorðnir myndu haga sér eins og smábörn – Sprenghlægilegt myndband

Ef fullorðnir myndu haga sér eins og smábörn – Sprenghlægilegt myndband

27.05.2017

Mamman og vídeóbloggarinn Kristina Kuzmic gerði sprenghlægilegt myndband til að útskýra af hverju foreldrar smábarna eru alltaf þreyttir. Myndbandið heitir „Ef fullorðnir myndu haga sér eins og smábörn“ og hefur vakið mikla athygli. Yfir níu milljónir hafa horft á þetta stórskemmtilega myndband á Facebook. Horfðu á það hér fyrir neðan.

Karólína missti manninn sinn í apríl: „Úrelt kerfi sem við lifum í“

Karólína missti manninn sinn í apríl: „Úrelt kerfi sem við lifum í“

24.05.2017

Karólína Helga Símonardóttir, varaþingmaður Bjartrar framtíðar, hefur tekið sæti á Alþingi í fyrsta sinn. Í gær flutti hún jómfrúaræðu sína sem fjallaði um styttingu vinnuvikunnar og aðaláherslumál hennar á þingi eru fjölskyldu- og fjölmenningarmál. Karólína tekur sæti Óttarrs Proppé heilbrigðisráðherra á þingi en hann situr nú fund Alþjóða-heilbrigðisstofnunarinnar í Genf. Þann 10. apríl síðastliðinn missti Lesa meira

Yndislegt myndband sem sýnir hvernig sami dagurinn lítur út frá sjónarhorni móður og barns

Yndislegt myndband sem sýnir hvernig sami dagurinn lítur út frá sjónarhorni móður og barns

24.05.2017

Þessir hversdagslegu og þreytandi hlutir sem mæður gera með börnunum sínum geta í rauninni verið það sem gerir líf barnanna töfrandi. Vídeóbloggarinn Esther Anderson bjó til yndislegt myndband í tilefni mæðradagsins sem hlýjar manni um hjartarætur. Myndbandið sýnir hvernig sami dagurinn getur verið allt öðruvísi út frá sjónarhorni móður og barns. Dagurinn inniheldur verslunarleiðangur í Lesa meira

Sigga Lena: „Ég var niðurbrotin, búin að missa bæði barnið mitt og manninn minn og allt án nokkurra skýringa“

Sigga Lena: „Ég var niðurbrotin, búin að missa bæði barnið mitt og manninn minn og allt án nokkurra skýringa“

22.05.2017

Ég var ekki orðin tvítug, ástfangin upp fyrir haus og sá ekkert nema hann. Hann var myndarlegur, töluvert eldri en ég, vel menntaður, í góðri vinnu og búinn að koma sér ágætlega fyrir. Lífið lék við okkur og ástin blómstraði… eða það hélt ég. Þetta byrjaði allt á stuttu spjall á kaffistofunni en við kynntumst Lesa meira

Réttindi hinsegin fólks: Ísland dregst aftur úr annað árið í röð

Réttindi hinsegin fólks: Ísland dregst aftur úr annað árið í röð

17.05.2017

Regnbogakort Evrópu fyrir árið 2017 kom út í dag. Það er vel við hæfi enda er 17. maí er alþjóðagur gegn hómó-, bi- og transfóbíu. Regnbogakortið sýnir á myndrænan hátt lagalega stöðu og réttindi hinsegin fólks um alla Evrópu. Ísland uppfyllir 47% af þeim atriðum sem sett eru fram og lækkar niður um tvö sæti þar sem Lesa meira

Lín Design opnar á Smáratorgi: Frábærir afslættir út þessa viku!

Lín Design opnar á Smáratorgi: Frábærir afslættir út þessa viku!

17.05.2017

Lín Design opnaði um síðustu helgi nýja og glæsilega verslun á Smáratorgi, við hliðina á Rúmfatalagernum og Regatta. „Við erum að flytja á Smáratorg frá Laugavegi þar sem við vorum í 10 ár,“ segir Bragi Smith framkvæmdastjóri Lín Design. „Við þurftum að stækka því vöruúrvalið hefur aukist á undanförnum árum. Við byrjuðum með innifatalínu fyrir Lesa meira

Svona rænir samfélagið af okkur sköpunargleðinni: Myndband sem allir verða að sjá

Svona rænir samfélagið af okkur sköpunargleðinni: Myndband sem allir verða að sjá

16.05.2017

Ef þú tengir við að finnast eins og þitt sanna sjálf hefur verið þaggað niður af samfélaginu þá er þetta stuttmyndin fyrir þig. Eða bara ef þú elskar fallegar og skemmtilegar stuttmyndir! Daniel Martinez Lara og Rafa Cano Mendez er fólkið á bak við þessa sjö mínútna löngu stuttmynd. Hún sýnir hvað gerist þegar við leyfum Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af