fbpx
Þriðjudagur 26.nóvember 2024

Fjölskyldan

Camilla Rut ætlar að hlaupa 10 km fyrir Barnaspítala Hringsins: „Var okkar annað heimili á tímabilum“

Camilla Rut ætlar að hlaupa 10 km fyrir Barnaspítala Hringsins: „Var okkar annað heimili á tímabilum“

22.06.2017

Camilla Rut ætlar að hlaupa 10 km fyrir Barnaspítala Hringsins í Reykjavíkur maraþoni Íslandsbanka. Camilla og fjölskylda hennar kannast vel við Barnaspítala Hringsins en hann hefur verið þeirra annað heimili á tímabilum. Þegar litli bróðir Camillu fæddist 2011 var honum vart hugað líf og hefur farið í tvær akút aðgerðir. Í dag er hann fimm ára Lesa meira

Það sem enginn segir þér – Ekki fyrir viðkvæma! „Hver vill ekki hamborgara með smá blóðbragði!?“

Það sem enginn segir þér – Ekki fyrir viðkvæma! „Hver vill ekki hamborgara með smá blóðbragði!?“

15.06.2017

VARÚÐ: Ef þú ert viðkvæm sál og/eða mögulega barnshafandi, lestu þá með mikilli varúð. En ef þú ert algjör „man ekki orðið“, held ég að þú ættir að snúa til baka aftur. Aftur á móti, ef þú ert týpan sem getur séð spaugilegu hliðarnar á hlutunum – endilega haltu áfram að lesa! Þegar maður er Lesa meira

Sendir áhyggjufullri móður sinni skilaboð úr heimsreisunni

Sendir áhyggjufullri móður sinni skilaboð úr heimsreisunni

14.06.2017

Það er óhætt að segja að móðir Jonathan Kubben Quiñonez hafi verið áhyggjufull þegar hann sagði upp vinnunni sinni, seldi bílinn sinn og keypti flugmiða til Kúbu í mars 2016. Nú rúmlega ári síðar hefur hann ferðast um allan heiminn og vakið athygli fyrir leið sína til að minnka áhyggjur móður sinnar. Á meðan Jonathan Lesa meira

Kolbrún opnar sig um feimnismál: „Ég er með fallegan líkama og hann sýnir að ég hef gengið með barn“

Kolbrún opnar sig um feimnismál: „Ég er með fallegan líkama og hann sýnir að ég hef gengið með barn“

13.06.2017

Kolbrún Sævarsdóttir átti sitt fyrsta barn fyrir sjö mánuðum síðan og hefur átt erfitt með að líða vel í eigin skinni. Það er ákveðin pressa og hugmyndir sem koma frá samfélaginu um hvernig konur „eiga að líta út“ en Kolbrún hefur ákveðið að láta það ekki á sig fá. Hún segist aldrei hafa verið jafn Lesa meira

Fæddi 24 merku stúlku: „Hún er eins og sex mánaða gamalt barn“

Fæddi 24 merku stúlku: „Hún er eins og sex mánaða gamalt barn“

10.06.2017

Chrissy Corbitt frá Bandaríkjunum fæddi stúlkubarn sem var rúmlega sex kíló, sem samsvarar 24 mörkum. Móðir stúlkunnar segir að hún sé svo stór að hún líti út fyrir að vera smábarn en ekki ungbarn. Þegar maður sér mynd af Chrissy þegar hún var ólétt þá gefur það manni ansi góða vísbendingu um að hún myndi Lesa meira

Líf Steinunn: „Darri var búinn að vera mikið veikur allt haustið en læknarnir fundu aldrei neitt“

Líf Steinunn: „Darri var búinn að vera mikið veikur allt haustið en læknarnir fundu aldrei neitt“

07.06.2017

Darri sonur Líf Steinunnar Lárusdóttur greindist með sjaldgæfa tegund af hvítblæði í byrjun janúar þegar hann var tæplega eins árs. „Darri var búinn að vera mikið veikur allt haustið en læknarnir fundu aldrei neitt að honum,“ sagði Líf í samtali við Bleikt. „Hann var í viku á spítala í október í alls konar rannsóknum en Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af