fbpx
Laugardagur 17.ágúst 2024

Fjölskyldan

Móðir „klæðir“ dóttur sína í grænmeti og blóm

Móðir „klæðir“ dóttur sína í grænmeti og blóm

31.07.2017

Flestir foreldrar segja börnunum sínum að leika sér ekki með matinn. En það á ekki við olíumálarann Alya Chaglar og þriggja ára dóttur hennar, Stefani. Með því að nota mismunandi sjónarhorn þá heldur Alya á ávöxtum, grænmeti eða blómum í akkúrat réttri fjarlægð á réttum stað þannig það lítur út fyrir að vera klæðnaður á Stefani. Lesa meira

Það má koma í veg fyrir mikinn sársauka og skaðsemi fyrir börn

Það má koma í veg fyrir mikinn sársauka og skaðsemi fyrir börn

30.07.2017

Áætlað er að í 10-15% skilnaða lendi börn á milli í deilum þar sem annað foreldrið beitir ýmsum leiðum til að daga úr tengslum barnsins við hitt foreldrið. Afleiðingarnar geta verið alvarlegar fyrir barnið og flokkast undir andlegt ofbeldi. Yfirleitt er það foreldrið sem barnið býr hjá sem beitir þessum aðferðum. Alvarleiki þessara mála er Lesa meira

Hvernig þekkja ungbörn andlit?

Hvernig þekkja ungbörn andlit?

30.07.2017

Greinin birtist fyrst á vefsíðu Lifandi Vísindi og fékk Bleikt góðfúslegt leyfi til að birta hana með lesendum. Meðal vísindamanna ríkir almenn samstaða um þá skoðun að kornabörn geti þekkt andlit móður sinnar strax 2-4 vikum eftir fæðingu, þó þau séu annars ekki fær um að þekkja andlit fyrr en um tveggja mánaða aldur. Margar rannsóknir hafa Lesa meira

Heimilisfriður fyrir börnin: Börn hafa þörf fyrir jákvæð tengsl, stöðugleika og öryggi

Heimilisfriður fyrir börnin: Börn hafa þörf fyrir jákvæð tengsl, stöðugleika og öryggi

29.07.2017

Það er best fyrir börn að búa við frið. Það er best fyrir börn að búa hjá foreldrum sínum. Það er best fyrir börn að fá kærleiksríkt uppeldi. Leiða má líkum að því að flestir séu sammála þessum fullyrðingum. Við stefnum örugglega öll að því að búa börnum okkar bestu mögulegu lífsskilyrði og uppeldisaðstæður. Við Lesa meira

Mynd móður að gefa brjóst vekur hörð viðbrögð: „Þarf öruggan stað til að deila þesssari fallegu mynd“

Mynd móður að gefa brjóst vekur hörð viðbrögð: „Þarf öruggan stað til að deila þesssari fallegu mynd“

29.07.2017

Mynd móður að gefa barni brjóst hefur vakið mikinn usla á samfélagsmiðlum, strax frá fyrstu mínútu vakti myndin hörð viðbrögð og voru netverjar vægast sagt brjálaðir. Ástæðan er ekki af því hún er að gefa brjóst heldur hvað hún er að gera á meðan. En hún er að reykja kannabis úr hasspípu. Samkvæmt götublaðinu The Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af