Hugmyndarík móðir sýnir hvernig meðganga og móðurhlutverkið er í raun og veru á sprenghlægilegan hátt
Maya Vorderstrasse eignaðist nýlega sitt annað barn. Þegar hún komst að því að hún var ólétt var hún komin með nóg af því hvað samfélagsmiðlar virðast sýna móðurhlutverkið sem fullkomið og auðvelt. Hún tók því málið í sínar hendur og ákvað að sýna heiminum hvernig það er í raun og veru. Satt að segja var Lesa meira
Þóranna hvetur allar mæður til að setja þarfir barnsins í fyrsta sæti: „Feður hafa jafn mikinn rétt og við“
Sumarið 2016 ákvað ég að láta langþráðan draum rætast og flytja í borginna frá höfuðborg norðurlands. fékk þá að taka 10 ára dóttur mína með mér. Það gekk ofsalega vel, hún var enga stund að eignast góðar vinkonur og koma sér inn í frábæran fimleikahóp. Gekk hreinlega eins og í sögu. Ég var auðvitað í skýjunum með það. En það var ekki hægt að flýja það Lesa meira
Hrefna Líf safnar fyrir heimkomu hundanna sinna með tónleikum
Hrefna Líf Ólafsdóttir snappari og pistlahöfundur flutti ólétt út til Spánar síðasta haust til þess að læra dýralækningar. Eftir erfiða önn í skólanum eignaðist hún sitt fyrsta barn í miðjum lokaprófum og fékk ekki undanþágu frá skólanum til þess að halda áfram námi. Hún flutti því aftur til Íslands í sumar og hefur hún leyft fylgjendum sínum á snapchat að fylgjast Lesa meira
Lítil stúlka og risastór púðluhundur eru bestu vinir – Ofurkrúttlegar myndir
Mame er eins árs gömul stelpa frá Japan. Riku er risastór púðluhundur. Á milli þeirra ríkir einstök vinátta og sýna krúttlegu myndirnar af þeim það svo sannarlega. Amma Mame er dugleg að taka myndir og myndbönd af vinunum og deilir þeim á Instagram. Aðgangurinn er með yfir 150 þúsund fylgjendur. Amma Mame á tvo aðra Lesa meira
Móðir fer frumlega leið til að tryggja að dóttir sín sé að segja satt – Gæti komið öðrum unglingum í vandræði
Frumleg leið móður til að tryggja að dóttir sín sé að segja satt hefur vakið athygli meðal netverja. Kaelyn Demmon, átján ára, deildi smáskilaboða samskiptum milli sín og móður sinnar á Twitter og skrifaði þar með: „Ég held það sé öruggt að segja að mamma mín treystir mér ekki.“ Kaelyn var að horfa á bíómynd heima hjá vinkonu sinni Lesa meira
Chrissy Teigen sýndi Lunu myndband af John Legend með „Sesame Street“ – Viðbrögðin yndisleg
Fyrirsætan og bókarhöfundurinn Chrissy Teigen og eiginmaður hennar, lagahöfundurinn og söngvarinn John Legend eiga sextán mánaða gamla dóttur, hana ofurkrúttlegu Lunu Simone Stephens. Þessi stórglæsilega stjörnu fjölskylda er dugleg að bræða hjörtu um allan heim og tókst það enn á ný með yndislegu myndbandi sem Chrissy deildi á Instagram. Í desember síðastliðnum spilaði John á píanó fyrir þátt af Sesame Street og í staðinn fékk Lesa meira
Að reyna að vera góð mamma í gegnum erfiðasta tímabil lífs míns
Ég veit ekki alveg hvernig ég á að koma þessu frá mér… en ég missti pabba minn 18. júní síðastliðinn. Hann var búinn að berjast í rétt tæplega tvö ár við krabbamein þegar hann kvaddi þennan heim. Þann 23. júní 2015 breyttist líf mitt og ég hafði ekki hugmynd þann dag hvað það myndi síðan Lesa meira
Karitas Harpa og sonur hennar kljást við sjaldgæft „krútt-heilkenni“
Selfyssingurinn Karitas Harpa Davíðsdóttir, sem vann söngkeppnina The Voice í febrúar síðastliðnum, komst nýlega að því að hún og tveggja ára sonur hennar eru með sjaldgæfan erfðagalla eða heilkenni sem nefnist UHS (uncombable hair syndrome). Heilkennið lýsir sér í ljósu, þurru og ójöfnu hári sem erfitt er að ráða við. Það getur einnig verið rauðleitt Lesa meira
Sjálfstæður réttur barna til beggja foreldra
Í barnasáttmála Sameinuðu þjóðanna er gengið út frá því að foreldrar beri sameiginlega ábyrgð á að ala upp barn og koma því til þroska. Það sem barni er fyrir bestu skal ávallt vera foreldrum efst í huga. Jafnframt er meginreglan sú að börn skuli ekki aðskilin frá foreldrum sínum gegn vilja þeirra nema nauðsyn beri Lesa meira
Að sýna sitt rétta andlit
Við lifum á tækniöld, tíma þar sem allt gerist á ofurhraða og það sem var nýtt í gær getur orðið úrelt á morgun. Við erum fljót að læra og tileinka okkur nýja hluti þegar kemur að tölvu og tækni og margt af því sem áður fyrr þurfti sérfræðinga til þess að gera getur nánast hver Lesa meira