fbpx
Föstudagur 16.ágúst 2024

Fjölskyldan

Lamadýr komu brúðurinni verulega á óvart

Lamadýr komu brúðurinni verulega á óvart

12.09.2017

Brúðkaup eru hjá flestum einn af hápunktum ævinnar og því tilvalið að gera eitthvað öðruvísi og persónulegt í tilefni dagsins. Í þessu brúðkaupi sá Mandii, aðalbrúðarmeyjan og eiginmaður hennar, Spencer, um að koma brúðhjónunum, Nicole og Keith, verulega á óvart, áður en athöfnin sjálf fór fram. Brúðurin Nicole er heilluð af lamadýrum. Hún á töskur, Lesa meira

Fyrsti skóladagur Georgs prins

Fyrsti skóladagur Georgs prins

08.09.2017

Prins Georg, fjögurra ára, mætti í skólann í gær í fyrsta sinn og þó að hann sé konungborinn þá virtist hann jafn spenntur, stressaður og feiminn og önnur börn á sínum fyrsta skóladegi. Faðir hans, William hertoginn af Cambridge, fylgdi honum í skólann. Móðir hans, Katrín hertogaynja af Cambridge, var fofölluð, en hún er ófrísk Lesa meira

12 ára stúlka tekur á móti bróður sínum í heiminn – Sjáðu myndirnar

12 ára stúlka tekur á móti bróður sínum í heiminn – Sjáðu myndirnar

31.08.2017

Þegar fjölskylda frá Missisippi tók ákvörðun um að leyfa tólf ára dóttur sinni að taka þátt í fæðingu litla bróður síns bjuggust þau ekki við því að hún myndi enda á því að taka á móti honum og klippa á naflastenginn hans, en læknirinn sem var viðstaddur fæðinguna bauð Jacee Dellapenna að aðstoða sig á lokaspretti Lesa meira

„Ég þurfti að passa í mjaðmalausu Diesel gallabuxurnar án þess að eitt gramm af hliðarspiki sæist“

„Ég þurfti að passa í mjaðmalausu Diesel gallabuxurnar án þess að eitt gramm af hliðarspiki sæist“

31.08.2017

Svo virðist sem að ég hafi fæðst með glasið hálf tómt. Frá því að ég man eftir mér hef ég alltaf gagnrýnt allt varðandi sjálfa mig og átt mjög erfitt með að sjá það jákvæða í fari mínu. Ég var aldrei með flottustu augun, fallegasta hárið eða í flottustu fötunum. Ég teiknaði aldrei flottustu myndina Lesa meira

Það gerist varla krúttlegra – Myndband sem fær þig til að brosa

Það gerist varla krúttlegra – Myndband sem fær þig til að brosa

30.08.2017

Hlæjandi ungabörn er eitthvað sem fá alla til að brosa, innilega gleðin og ánægjan skín svo úr augum þeirra að maður getur ekki annað en hlegið með þeim. Við rákumst á þetta dásamlega myndband af tveimur ofurkrúttlegum börnum sem sitja á bumbunni á einhverskonar titrandi dýnu og hlæja að hvor öðru. Það gerist varla sætara Lesa meira

Fyrsta svarta LGBTQ fjölskyldan til að vera í stórri auglýsingaherferð

Fyrsta svarta LGBTQ fjölskyldan til að vera í stórri auglýsingaherferð

30.08.2017

Kordale Lewis og Kaleb Anthony eru par frá Atlanta, Georgia. Þeir hafa verið saman í sex ár og vöktu fyrst athygli 2014 þegar þeir deildu mynd af sér gera hárið á dætrum sínum tilbúið fyrir skólann. Síðan þá hafa þeir haldið áfram að deila myndum af hversdagslegu fjölskyldulífi sínu og hafa tveir synir bæst við þessa Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af