fbpx
Miðvikudagur 27.nóvember 2024

Fjölskyldan

Móðir þín lifir lengur ef þú eyðir tíma með henni

Móðir þín lifir lengur ef þú eyðir tíma með henni

FókusKynning
15.11.2017

Þú getur hjálpað móður þinni að lifa lengur með því að eyða tíma með henni. Þetta segja niðurstöður rannsóknar framkvæmd af University of California. Rannsakendur komust að því að fólk í kringum sjötugt er líklegra til að vera einmana. Einmanaleiki getur haft mikil áhrif á heilsu. Í kringum 1600 manns tóku þátt í rannsókninni. Þátttakendur Lesa meira

Fjármagna handteiknuð jólakort með Karolina Fund

Fjármagna handteiknuð jólakort með Karolina Fund

14.11.2017

Margrét Erla Guðmundsdóttir og Freyja Rut Emilsdóttir eiga fjölskyldufyrirtækið Í tilefni, sem einblínir á að hanna og framleiða kort til að lita, fyrir hvert tilefni. Í tilefni jólanna er fyrsta vörulínan þeirra og er þemað í ár íslenska lopapeysan, en fyrsta upplagið er í fjármögnun hjá Karolina Fund. „Myndirnar eru handteiknaðar, ákaflega fallegar og stílhreinar, Lesa meira

Þess vegna áttu að eyða eins miklum tíma og þú getur með foreldrum þínum

Þess vegna áttu að eyða eins miklum tíma og þú getur með foreldrum þínum

FókusKynning
13.11.2017

Við þurfum að sinna vinnunni, börnunum, heimilinu, vinum og áhugamálum en stundum eru foreldrar okkar látnir mæta afgangi. Það getur þó skipt sköpum fyrir foreldra þína að þú umgangist þá eins mikið og þú getur. Þetta má lesa út úr niðurstöðum rannsóknar sem University of California framkvæmdi fyrir skemmstu. Markmiðið var að varpa ljósi á Lesa meira

Brúður fer með brúðkaupsheit til fyrrverandi konu brúðgumans

Brúður fer með brúðkaupsheit til fyrrverandi konu brúðgumans

13.11.2017

Katie Musser og Jeremy Wade sem búsett eru í Pennsylvaníu í Bandaríkjunum giftu sig nýlega. Sonur Wade frá fyrra hjónabandi, Landon, tók þátt í stóra deginum og það sem var sérstakt við brúðkaupið var að móðir hans Casey var líka stór hluti af deginum. Þegar parið fór með brúðkaupsheitin þá tók brúðurin sér tíma til Lesa meira

Mest lesið

Gaf Díegó í jólagjöf

Ekki missa af