fbpx
Föstudagur 16.ágúst 2024

Fjölskyldan

Valli í 24 Iceland – „Allt sem ég geri hefur gengið betur eftir að dóttir mín fæddist“

Valli í 24 Iceland – „Allt sem ég geri hefur gengið betur eftir að dóttir mín fæddist“

25.11.2017

Valþór Örn Sverrisson elskar úr og segist úra perri, enda fékk hann snemma áhuga á úrum þegar hann aðstoðaði úrsmiðinn afa sinn í verslun hans. Valli, eins og hann er jafnan kallaður, lítur á úr frekar sem skart og hannar hann í dag úr í eigin fyrirtæki, 24 Iceland, en úrin hans eru gríðarlega vinsæl Lesa meira

Sigurður rekur íslenskan fjölmiðil í Noregi – Nýja Ísland

Sigurður rekur íslenskan fjölmiðil í Noregi – Nýja Ísland

24.11.2017

Sigurður Rúnarsson stóð uppi atvinnulaus árið 2013 eftir 15 ára starf í upplýsingatæknigeiranum. Hann leitaði að vinnu hér heima, sem tengdist námi hans og atvinnu, en þegar honum bauðst starf í Noregi ákvað hann að slá til og flutti út í janúar árið 2014, og starfar í dag sem forstöðumaður tölvurekstrar hjá reiknistofu samgönguráðuneytisins í Lesa meira

Sjáðu stórglæsilegan giftingarhring Serenu

Sjáðu stórglæsilegan giftingarhring Serenu

23.11.2017

Fylgjendur Serenu Williams á Instagram fengu að sjá glæsilegan giftingarhring hennar þegar hún póstaði mynd í gær af dótturinni, Alexis Olympia, sem er næstum þriggja mánaða. Williams giftist Alexix Ohanian í ævintýralegu brúðkaupi þann 16. nóvember síðastliðinn í New Orleans í Louisiana. Dagurinn var sérstaklega valinn þar sem hann er afmælisdagur Anke móður Ohanian, en Lesa meira

Bjarney vill leiðrétta klukkuna á Íslandi – „Vakna aldrei úthvíld“

Bjarney vill leiðrétta klukkuna á Íslandi – „Vakna aldrei úthvíld“

22.11.2017

Bjarney Bjarnadóttir íþróttafræðingur og kennari skrifaði stöðufærslu á Facebooksíðu sína nýlega sem hún gaf Bleikt góðfúslega leyfi til að birta. Í færslunni ræðir hún klukkuna á Íslandi, lýsir því hvernig henni finnst hún aldrei vakna úthvíld hér þrátt fyrir að hafa farið snemma að sofa og ber reynslu sína saman við þann tíma þegar hún Lesa meira

Safna fyrir börn Róhingja – Stökkva út í sjó ef markmið næst

Safna fyrir börn Róhingja – Stökkva út í sjó ef markmið næst

22.11.2017

Vinkonurnar og Snapchat stjörnurnar Aníta Estíva Harðardóttir, blaðamaður og Tara Brekkan Pétursdóttir, förðunarfræðingur hafa nú ákveðið að leggja söfnun UNICEF fyrir börn Róhingja lið. UNICEF hóf söfnunina og Erna Kristín og Sara Mansour tóku hana yfir og héldu meðal annars styrktartónleika á Húrra, þar sem Karitas Harpa Viðarsdóttir rakaði af sér augabrúnirnar í beinni útsendingu, en hún Lesa meira

Bára Halldórsdóttir spyr: „Er ég byrði og einskis virði?“

Bára Halldórsdóttir spyr: „Er ég byrði og einskis virði?“

22.11.2017

Bára Halldórsdóttir er móðir, eiginkona, aktívisti, öryrki. Hún er einnig meðlimur Tabú og formaður Behcets á Íslandi. Í einlægum pistli á tabu.is skrifar Bára um hvernig afstaða og mat annarra gerir það að verkum að henni finnst hún skipta sífellt minna máli í samfélaginu. Við gefum Báru orðið: Það er ýmislegt sem við manneskjurnar notum til að Lesa meira

Chrissy Teigen tilkynnir óléttuna á skemmtilegan hátt

Chrissy Teigen tilkynnir óléttuna á skemmtilegan hátt

22.11.2017

Fyrirsætan, þáttastjórnandinn og gleðisprengjan Chrissy Teigen á von á sínu öðru barni. Fyrir á hún dótturina Luna, 19 mánaða, með eiginmanninum, söngvaranum John Legend. Og það var verðandi stóra systir sem fékk að tilkynna fylgjendum mömmu sinnar á Instagram um meðgönguna. https://www.instagram.com/p/BbxZhF5l2gn/ Hjónin hafa verið einlæg og opin með baráttuna þeirra við ófrjósemi og vilja til að eignast Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af